Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. febrúar 2025 23:32 Anthony Elanga vill heyra stuðningsmenn Nottingham Forest syngja söng um sig. Getty/MI News Anthony Elanga er ein af ástæðunum fyrir því að Nottingham Forest hefur komið flestum á óvart með frábærri frammistöðu í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð. Hann er líka vinsæll í Nottingham-skíri og veit af því. Þessi 22 ára gamli Svíi var áður leikmaður Manchester United en fann sig ekki á Old Trafford. Hann hefur aftur á móti blómstrað á City Ground. Í síðasta leik var Elanga með þrjár stoðsendingar þegar Nottingham Forest vann 7-0 stórsigur á Brighton & Hove Albion. Hann hefur þar með gefið sex stoðsendingar í síðustu sex deildarleikjum og þar á undan skoraði hann í þremur leikjum í röð. Forest liðið hefur unnið sex af þessum sjö leikjum þar sem hann hefur átt þátt í marki frá því í desember og sá eini sem vannst ekki endaði með jafntefli á móti toppliði Liverpool. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Elanga fagnaði því sérstaklega þegar heyrði af því að einhver stuðningsmaður liðsins væri búinn að semja söng um hann og nota undir ABBA lag. Sænska þjóðarstoltið var fljótt að koma fram hjá kappanum. Í myndbandi á samfélagsmiðlum Nottingham Forest sendi Elanga frá sér áskorun til stuðningsmanna félagsins. Og lagið með ABBA er „Gimme! Gimme! Gimme! (A Man After Midnight)“ frá 1979 og söngurinn hljómar þannig: „Give me, Give me, Give me a winger from Sweden. He runs along the Trent. He makes the Forest Fans sing“ Elanga er ánægður með þetta lag um sig og vill heyra það á næsta leik. „Það verður einhver að koma þessu á flug,“ sagði Anthony Elanga eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Nottingham Forest (@officialnffc) Enski boltinn Mest lesið Lagði sálina í þetta, sagði Ólafur Sport Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Stjarnan vann öruggan sigur á Hamri Körfubolti Stelpurnar gapandi í stúkunni yfir troðslu Almars Körfubolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Brian Grant verður frá í þrjá mánuði Sport „Afar óraunhæft“ að halda ÓL 2021 ef ekki finnst bóluefni Sport Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Aldo: Ég ætla að kæfa Holloway Sport Fleiri fréttir Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Sjá meira
Þessi 22 ára gamli Svíi var áður leikmaður Manchester United en fann sig ekki á Old Trafford. Hann hefur aftur á móti blómstrað á City Ground. Í síðasta leik var Elanga með þrjár stoðsendingar þegar Nottingham Forest vann 7-0 stórsigur á Brighton & Hove Albion. Hann hefur þar með gefið sex stoðsendingar í síðustu sex deildarleikjum og þar á undan skoraði hann í þremur leikjum í röð. Forest liðið hefur unnið sex af þessum sjö leikjum þar sem hann hefur átt þátt í marki frá því í desember og sá eini sem vannst ekki endaði með jafntefli á móti toppliði Liverpool. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Elanga fagnaði því sérstaklega þegar heyrði af því að einhver stuðningsmaður liðsins væri búinn að semja söng um hann og nota undir ABBA lag. Sænska þjóðarstoltið var fljótt að koma fram hjá kappanum. Í myndbandi á samfélagsmiðlum Nottingham Forest sendi Elanga frá sér áskorun til stuðningsmanna félagsins. Og lagið með ABBA er „Gimme! Gimme! Gimme! (A Man After Midnight)“ frá 1979 og söngurinn hljómar þannig: „Give me, Give me, Give me a winger from Sweden. He runs along the Trent. He makes the Forest Fans sing“ Elanga er ánægður með þetta lag um sig og vill heyra það á næsta leik. „Það verður einhver að koma þessu á flug,“ sagði Anthony Elanga eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Nottingham Forest (@officialnffc)
Enski boltinn Mest lesið Lagði sálina í þetta, sagði Ólafur Sport Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Stjarnan vann öruggan sigur á Hamri Körfubolti Stelpurnar gapandi í stúkunni yfir troðslu Almars Körfubolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Brian Grant verður frá í þrjá mánuði Sport „Afar óraunhæft“ að halda ÓL 2021 ef ekki finnst bóluefni Sport Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Aldo: Ég ætla að kæfa Holloway Sport Fleiri fréttir Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Sjá meira