Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. febrúar 2025 23:32 Anthony Elanga vill heyra stuðningsmenn Nottingham Forest syngja söng um sig. Getty/MI News Anthony Elanga er ein af ástæðunum fyrir því að Nottingham Forest hefur komið flestum á óvart með frábærri frammistöðu í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð. Hann er líka vinsæll í Nottingham-skíri og veit af því. Þessi 22 ára gamli Svíi var áður leikmaður Manchester United en fann sig ekki á Old Trafford. Hann hefur aftur á móti blómstrað á City Ground. Í síðasta leik var Elanga með þrjár stoðsendingar þegar Nottingham Forest vann 7-0 stórsigur á Brighton & Hove Albion. Hann hefur þar með gefið sex stoðsendingar í síðustu sex deildarleikjum og þar á undan skoraði hann í þremur leikjum í röð. Forest liðið hefur unnið sex af þessum sjö leikjum þar sem hann hefur átt þátt í marki frá því í desember og sá eini sem vannst ekki endaði með jafntefli á móti toppliði Liverpool. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Elanga fagnaði því sérstaklega þegar heyrði af því að einhver stuðningsmaður liðsins væri búinn að semja söng um hann og nota undir ABBA lag. Sænska þjóðarstoltið var fljótt að koma fram hjá kappanum. Í myndbandi á samfélagsmiðlum Nottingham Forest sendi Elanga frá sér áskorun til stuðningsmanna félagsins. Og lagið með ABBA er „Gimme! Gimme! Gimme! (A Man After Midnight)“ frá 1979 og söngurinn hljómar þannig: „Give me, Give me, Give me a winger from Sweden. He runs along the Trent. He makes the Forest Fans sing“ Elanga er ánægður með þetta lag um sig og vill heyra það á næsta leik. „Það verður einhver að koma þessu á flug,“ sagði Anthony Elanga eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Nottingham Forest (@officialnffc) Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Bað kærastann sinn afsökunar Sport Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Sjá meira
Þessi 22 ára gamli Svíi var áður leikmaður Manchester United en fann sig ekki á Old Trafford. Hann hefur aftur á móti blómstrað á City Ground. Í síðasta leik var Elanga með þrjár stoðsendingar þegar Nottingham Forest vann 7-0 stórsigur á Brighton & Hove Albion. Hann hefur þar með gefið sex stoðsendingar í síðustu sex deildarleikjum og þar á undan skoraði hann í þremur leikjum í röð. Forest liðið hefur unnið sex af þessum sjö leikjum þar sem hann hefur átt þátt í marki frá því í desember og sá eini sem vannst ekki endaði með jafntefli á móti toppliði Liverpool. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Elanga fagnaði því sérstaklega þegar heyrði af því að einhver stuðningsmaður liðsins væri búinn að semja söng um hann og nota undir ABBA lag. Sænska þjóðarstoltið var fljótt að koma fram hjá kappanum. Í myndbandi á samfélagsmiðlum Nottingham Forest sendi Elanga frá sér áskorun til stuðningsmanna félagsins. Og lagið með ABBA er „Gimme! Gimme! Gimme! (A Man After Midnight)“ frá 1979 og söngurinn hljómar þannig: „Give me, Give me, Give me a winger from Sweden. He runs along the Trent. He makes the Forest Fans sing“ Elanga er ánægður með þetta lag um sig og vill heyra það á næsta leik. „Það verður einhver að koma þessu á flug,“ sagði Anthony Elanga eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Nottingham Forest (@officialnffc)
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Bað kærastann sinn afsökunar Sport Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Sjá meira