Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Atli Ísleifsson skrifar 5. febrúar 2025 07:12 Appelsínugular viðvaranir vegna vinds taka gildi alls staðar á landinu síðdegis. Veðurstofan Dýpkandi lægð suður af Hvarfi fer nú allhratt norðaustur í átt að landinu. Henni fylgir vaxandi sunnanátt eftir hádegi, þar sem mun hlýna og fara að rigna. Á vef Veðurstofunnar kemur fram að víða verði sunnan og suðvestan stormur, rok og sums staðar ofsaveður seint í dag og talsverð rigning. Úrkomuminna verður norðaustanlands. „Hægari um tíma í nótt, en gengur aftur í sunnan storm eða rok í fyrramálið og áfram talsverð rigning. Dregur smám saman úr vindi og úrkomu, fyrst vestantil. Suðvestan allhvass vindur annað kvöld og kólnar með éljum. Appelsínugular viðvaranir vegna vinds taka gildi alls staðar á landinu síðdegis. Nauðsynlegt er að tryggja lausamuni til að fyrirbyggja foktjón. Fólki er bent á að sýna varkárni og fylgjast með veðurspám. Ekkert ferðaveður er á meðan viðvaranir eru í gildi,“ segir á vef Veðurstofunnar. Spákort fyrir klukkan 14 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á fimmtudag: Sunnan 23-30 m/s um morguninn og talsverð rigning, en líklega hægari og snjókoma á Vestfjörðum. Hiti 1 til 14 stig, hlýjast í hnjúkaþey fyrir norðan, en svalast á Vestfjörðum. Dregur síðan úr vindi og úrkomu, fyrst vestantil, suðvestan 13-20 seinnipartinn og él. Kólnar í veðri. Á föstudag: Suðlæg átt, 5-13 og snjókoma eða él, en úrkomulítið fyrir norðan. Hiti í kringum frostmark, en hiti 0 til 5 stig við suðurströndina. Á laugardag: Suðvestan 3-10, en hvassari fyrripartinn norðvestantil. Víða dálítil snjókoma eða él af og til, en léttir til eystra síðdegis. Frost 0 til 8 stig. Á sunnudag og mánudag: Sunnan 10-18 og rigning með köflum, en yfirleitt hægari og þurrt á Norður- og Austurlandi. Hlýnar í veðri. Á þriðjudag: Útlit fyrir suðaustlæga átt og dálitla vætu sunnan- og vestanlands, en léttir til fyrir norðan. Milt veður. Veður Mest lesið Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs Innlent Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Innlent „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Innlent Eldur í íbúð við Snorrabraut Innlent Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Innlent Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Lægðin á undanhaldi Víða allhvass vindur og rigning Siggi stormur spáir rauðum jólum Hellidemba í kortunum og líkur á þrumum Stormur gengur yfir sunnan- og vestanvert landið Austan stormur og gular viðvaranir á morgun Hvassviðri eða stormur og gular viðvaranir Bæta við gulri viðvörun á Vestfjörðum og miðhálendi Hvasst sunnantil og víða rigning eða slydda Hvassviðri syðst á landinu Smá rigning eða slydda víða Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Rigning eða slydda sunnan- og vestanlands Bjart sunnan- og vestanlands en él norðan- og austantil Allhvasst syðst en hægari vindur annars staðar Bjartviðri suðvestantil en hvasst suðaustanlands Blæs hressilega af austri Stormur í kortunum Snjódýptin geti náð fjörutíu sentimetrum Gul viðvörun vegna snjókomu Snjókoma í kortunum Kuldinn bítur í kinnar landsmanna Slær í storm suðaustantil en höfuðborgarsvæðið í skjóli Allvíða él eða skúrir og flughált víða um land Hlýnar í veðri og gæti orðið flughált Vara við flughálku í fyrramálið Skúrir á víð og dreif og hiti að sex stigum Hefðbundin lægð með rigningu og allhvössum vindi Hvít jörð á höfuðborgarsvæðinu og víðar Frost og víða fallegt vetrarveður Sjá meira
Á vef Veðurstofunnar kemur fram að víða verði sunnan og suðvestan stormur, rok og sums staðar ofsaveður seint í dag og talsverð rigning. Úrkomuminna verður norðaustanlands. „Hægari um tíma í nótt, en gengur aftur í sunnan storm eða rok í fyrramálið og áfram talsverð rigning. Dregur smám saman úr vindi og úrkomu, fyrst vestantil. Suðvestan allhvass vindur annað kvöld og kólnar með éljum. Appelsínugular viðvaranir vegna vinds taka gildi alls staðar á landinu síðdegis. Nauðsynlegt er að tryggja lausamuni til að fyrirbyggja foktjón. Fólki er bent á að sýna varkárni og fylgjast með veðurspám. Ekkert ferðaveður er á meðan viðvaranir eru í gildi,“ segir á vef Veðurstofunnar. Spákort fyrir klukkan 14 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á fimmtudag: Sunnan 23-30 m/s um morguninn og talsverð rigning, en líklega hægari og snjókoma á Vestfjörðum. Hiti 1 til 14 stig, hlýjast í hnjúkaþey fyrir norðan, en svalast á Vestfjörðum. Dregur síðan úr vindi og úrkomu, fyrst vestantil, suðvestan 13-20 seinnipartinn og él. Kólnar í veðri. Á föstudag: Suðlæg átt, 5-13 og snjókoma eða él, en úrkomulítið fyrir norðan. Hiti í kringum frostmark, en hiti 0 til 5 stig við suðurströndina. Á laugardag: Suðvestan 3-10, en hvassari fyrripartinn norðvestantil. Víða dálítil snjókoma eða él af og til, en léttir til eystra síðdegis. Frost 0 til 8 stig. Á sunnudag og mánudag: Sunnan 10-18 og rigning með köflum, en yfirleitt hægari og þurrt á Norður- og Austurlandi. Hlýnar í veðri. Á þriðjudag: Útlit fyrir suðaustlæga átt og dálitla vætu sunnan- og vestanlands, en léttir til fyrir norðan. Milt veður.
Veður Mest lesið Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs Innlent Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Innlent „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Innlent Eldur í íbúð við Snorrabraut Innlent Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Innlent Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Lægðin á undanhaldi Víða allhvass vindur og rigning Siggi stormur spáir rauðum jólum Hellidemba í kortunum og líkur á þrumum Stormur gengur yfir sunnan- og vestanvert landið Austan stormur og gular viðvaranir á morgun Hvassviðri eða stormur og gular viðvaranir Bæta við gulri viðvörun á Vestfjörðum og miðhálendi Hvasst sunnantil og víða rigning eða slydda Hvassviðri syðst á landinu Smá rigning eða slydda víða Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Rigning eða slydda sunnan- og vestanlands Bjart sunnan- og vestanlands en él norðan- og austantil Allhvasst syðst en hægari vindur annars staðar Bjartviðri suðvestantil en hvasst suðaustanlands Blæs hressilega af austri Stormur í kortunum Snjódýptin geti náð fjörutíu sentimetrum Gul viðvörun vegna snjókomu Snjókoma í kortunum Kuldinn bítur í kinnar landsmanna Slær í storm suðaustantil en höfuðborgarsvæðið í skjóli Allvíða él eða skúrir og flughált víða um land Hlýnar í veðri og gæti orðið flughált Vara við flughálku í fyrramálið Skúrir á víð og dreif og hiti að sex stigum Hefðbundin lægð með rigningu og allhvössum vindi Hvít jörð á höfuðborgarsvæðinu og víðar Frost og víða fallegt vetrarveður Sjá meira