Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. febrúar 2025 10:30 Chloe Kelly hefur verið mikið á bekknum hjá Manchester City í vetur og er nú farin á láni til Arsenal. Getty/Alex Livesey Chloe Kelly er farin á láni til Arsenal frá Manchester City eftir ljótan viðskilnað við City. Kelly, sem tryggði enska landsliðinu Evrópumeistaratitilinn árið 2022, hefur sakað forráðamenn Manchester City um mannorðsmorð. Guardian segir frá. Kelly hefur verið í fréttum síðustu daga þar sem hún reyndi að komast í burtu frá City þar sem hún hefur fengið lítið að spila. Daginn áður en fréttist af félagsskiptum hennar til Arsenal þá sendi hún frá sér tilfinnanríkan pistil á samfélagsmiðla þar sem hún í raun grátbað að fá að komast í burtu. Hún vildi fá spilatíma til að geta unnið sér sæti í enska landsliðinu á EM í sumar. Kelly talaði um það að finna gleðina á ný og losna úr þvingandi aðstæðum hjá City. Hún hefur verið út í kuldanum þar og aðeins komið við sögu í sex leikjum á tímabilinu. Heimildarmenn ESPN segja að Manchester City hafi komið í veg fyrir að Kelly færði sig yfir til nágranna þeirra í Manchester United. Eftir að ljóst var að Kelly færi til Arsenal þá skrifaði hún annan pistil og nú var tóninn allur annar. „Ég er svo vonsvikin að komast að því í kvöld að það er fólk hjá þessum klúbbi sem eru að láta blaðamenn fá upplýsingar til að nota gegn mér,“ skrifaði Chloe Kelly. „Þau hafa hringt í blaðamann til að þeir getið vegið að mínu mannorði með því að birta neikvæðar og falskar fréttir um mig í fjölmiðlum. Við konur þurfum að passa upp á hvora aðra og byggja okkur upp í stað þess að brjóta hverja aðra niður. Ekki skjóta hverja aðra niður til að þjónusta okkar vinnuveitendum. Til þeirra sem bera ábyrgð á þessu þá er ég afar vonsvikin,“ skrifaði Kelly. View this post on Instagram A post shared by Isha | Football ⚽️ (@ishaonthefield) Enski boltinn Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Kansas frá Kansas til Kansas Sport Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Fleiri fréttir Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Sjá meira
Kelly, sem tryggði enska landsliðinu Evrópumeistaratitilinn árið 2022, hefur sakað forráðamenn Manchester City um mannorðsmorð. Guardian segir frá. Kelly hefur verið í fréttum síðustu daga þar sem hún reyndi að komast í burtu frá City þar sem hún hefur fengið lítið að spila. Daginn áður en fréttist af félagsskiptum hennar til Arsenal þá sendi hún frá sér tilfinnanríkan pistil á samfélagsmiðla þar sem hún í raun grátbað að fá að komast í burtu. Hún vildi fá spilatíma til að geta unnið sér sæti í enska landsliðinu á EM í sumar. Kelly talaði um það að finna gleðina á ný og losna úr þvingandi aðstæðum hjá City. Hún hefur verið út í kuldanum þar og aðeins komið við sögu í sex leikjum á tímabilinu. Heimildarmenn ESPN segja að Manchester City hafi komið í veg fyrir að Kelly færði sig yfir til nágranna þeirra í Manchester United. Eftir að ljóst var að Kelly færi til Arsenal þá skrifaði hún annan pistil og nú var tóninn allur annar. „Ég er svo vonsvikin að komast að því í kvöld að það er fólk hjá þessum klúbbi sem eru að láta blaðamenn fá upplýsingar til að nota gegn mér,“ skrifaði Chloe Kelly. „Þau hafa hringt í blaðamann til að þeir getið vegið að mínu mannorði með því að birta neikvæðar og falskar fréttir um mig í fjölmiðlum. Við konur þurfum að passa upp á hvora aðra og byggja okkur upp í stað þess að brjóta hverja aðra niður. Ekki skjóta hverja aðra niður til að þjónusta okkar vinnuveitendum. Til þeirra sem bera ábyrgð á þessu þá er ég afar vonsvikin,“ skrifaði Kelly. View this post on Instagram A post shared by Isha | Football ⚽️ (@ishaonthefield)
Enski boltinn Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Kansas frá Kansas til Kansas Sport Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Fleiri fréttir Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Sjá meira