Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Ágúst Orri Arnarson skrifar 31. janúar 2025 20:01 Watkins er sagður ánægður með hvernig stutt hefur verið við bakið á honum. Robin Jones/Getty Images Unai Emery, þjálfari Aston Villa, er sannfærður um að framherjinn Ollie Watkins muni ekki fara frá félaginu líkt og John Durán, sem var að ganga frá félagaskiptum til Al Nassr í Sádi-Arabíu. Félagaskipti Durán gengu formlega í gegn rétt áðan en hafa verið svo gott sem staðfest í nokkra daga. Aston Villa er talið fá rúmlega 64 milljónir punda fyrir Durán, sem var keypur á aðeins 15 milljónir fyrir tveimur árum síðan, samkvæmt Sky Sports. Háværir orðrómar hafa einnig heyrst um að Ollie Watkins sé á förum frá félaginu, Arsenal hefur boðið í hann en því tilboði var hafnað. „Já, hann vill glaður vera áfram,“ sagði Emery þegar hann var spurður hvort Watkins hefði sýnt áhuga á því að vera áfram hjá Aston Villa. Unai Emery hefur rætt við Ollie Watkins.Jacob King/PA Images via Getty Images „Þið getið spurt hann, við spurjum hann á hverjum degi, hverju ári og alltaf hefur hann verið ánægður hjá Aston Villa. Ollie Watkins er tryggur félaginu. Hann kann að meta stuðninginn sem Aston Villa hefur veitt honum, hvernig við höfum unnið með honum og reynt að ná því besta úr honum,“ sagði Emery einnig á blaðamannafundinum í dag þegar hann var spurður út í framtíð Watkins. Félagaskiptaglugginn lokar á mánudag, vendingar gætu því orðið í málinu. Það má þó gera ráð fyrir Ollie Watkins í byrjunarliðinu gegn Wolves á morgun. Aston Villa er að leita að eftirmanni fyrir Durán og hafa Joao Felix og Marco Asensio helst verið nefnir í þeim efnum. TalkSport greindi svo frá því að Marcus Rashford lægi einnig undir smásjá félagsins. Enski boltinn Tengdar fréttir Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Jhon Durán hefur verið gagnrýndur fyrir fyrirhuguð félagaskipti hans frá Aston Villa til Al Nassr í Sádi-Arabíu. 30. janúar 2025 16:02 Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Í beinni: Breiðablik - Víkingur | Meistararnir komnir á flug Íslenski boltinn Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport Fleiri fréttir Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Sjá meira
Félagaskipti Durán gengu formlega í gegn rétt áðan en hafa verið svo gott sem staðfest í nokkra daga. Aston Villa er talið fá rúmlega 64 milljónir punda fyrir Durán, sem var keypur á aðeins 15 milljónir fyrir tveimur árum síðan, samkvæmt Sky Sports. Háværir orðrómar hafa einnig heyrst um að Ollie Watkins sé á förum frá félaginu, Arsenal hefur boðið í hann en því tilboði var hafnað. „Já, hann vill glaður vera áfram,“ sagði Emery þegar hann var spurður hvort Watkins hefði sýnt áhuga á því að vera áfram hjá Aston Villa. Unai Emery hefur rætt við Ollie Watkins.Jacob King/PA Images via Getty Images „Þið getið spurt hann, við spurjum hann á hverjum degi, hverju ári og alltaf hefur hann verið ánægður hjá Aston Villa. Ollie Watkins er tryggur félaginu. Hann kann að meta stuðninginn sem Aston Villa hefur veitt honum, hvernig við höfum unnið með honum og reynt að ná því besta úr honum,“ sagði Emery einnig á blaðamannafundinum í dag þegar hann var spurður út í framtíð Watkins. Félagaskiptaglugginn lokar á mánudag, vendingar gætu því orðið í málinu. Það má þó gera ráð fyrir Ollie Watkins í byrjunarliðinu gegn Wolves á morgun. Aston Villa er að leita að eftirmanni fyrir Durán og hafa Joao Felix og Marco Asensio helst verið nefnir í þeim efnum. TalkSport greindi svo frá því að Marcus Rashford lægi einnig undir smásjá félagsins.
Enski boltinn Tengdar fréttir Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Jhon Durán hefur verið gagnrýndur fyrir fyrirhuguð félagaskipti hans frá Aston Villa til Al Nassr í Sádi-Arabíu. 30. janúar 2025 16:02 Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Í beinni: Breiðablik - Víkingur | Meistararnir komnir á flug Íslenski boltinn Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport Fleiri fréttir Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Sjá meira
Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Jhon Durán hefur verið gagnrýndur fyrir fyrirhuguð félagaskipti hans frá Aston Villa til Al Nassr í Sádi-Arabíu. 30. janúar 2025 16:02