Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. janúar 2025 17:15 Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur ekki alltaf verið hamingjusamur með dómgæsluna í vetur. getty/Marc Atkins Gary Neville segir að Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, ýti undir dómarahatur með hegðun sinni. Michael Oliver bárust morðhótanir eftir að hafa rekið Myles Lewis-Skelly, leikmann Arsenal, út af í leiknum gegn Wolves í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Arteta fordæmdi hótanirnar sem Oliver bárust og níðið sem hann varð fyrir. En Neville segir að Spánverjinn sé sjálfur ekki saklaus. „Stuðningsmenn Arsenal nota orð eins og spilling sem þýðir að þeir halda að hann fái borgað fyrir að dæma á ákveðinn hátt sem er augljóslega ekki rétt,“ sagði Neville í hlaðvarpinu Stick to Football. „Við hjá Manchester United vorum hjá félagi þar sem okkur fannst allir vera á móti okkur, líka dómarar. Arsenal er að gera það sama. Það er engin spurning að Arsenal hellir olíu á eldinn eftir leiki í staðinn fyrir róa hlutina. Þeir hafa gert það undanfarna tólf mánuði. Ég get ekki sagt að það sé rangt eftir að hafa spilað í liðinu sem ég spilaði í.“ Neville bætti við að aðstæður séu breyttar frá því þegar hann var að spila og nefndi samfélagsmiðla í því samhengi. „Reiði Arsenal-manna kemur aðallega frá leikmönnum, Mikel Arteta og þekktum stuðningsmönnum. Núna ertu með samfélagsmiðla þar sem ásakanir um spillingu og svindl eru áberandi. Við höfðum ekki svona áhrif á sínum tíma. Allir voru símalausir heima og Twitter var ekki til,“ sagði Neville. Rauða spjaldið á Lewis-Skelly var dregið til baka og hann fer því ekki í þriggja leikja bann. Arsenal vann 1-2 sigur á Girona í Meistaradeild Evrópu í gær. Skytturnar enduðu í 3. sæti Meistaradeildarinnar og eru komnar í sextán liða úrslit. Enski boltinn Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Sport Fleiri fréttir Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Sjá meira
Michael Oliver bárust morðhótanir eftir að hafa rekið Myles Lewis-Skelly, leikmann Arsenal, út af í leiknum gegn Wolves í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Arteta fordæmdi hótanirnar sem Oliver bárust og níðið sem hann varð fyrir. En Neville segir að Spánverjinn sé sjálfur ekki saklaus. „Stuðningsmenn Arsenal nota orð eins og spilling sem þýðir að þeir halda að hann fái borgað fyrir að dæma á ákveðinn hátt sem er augljóslega ekki rétt,“ sagði Neville í hlaðvarpinu Stick to Football. „Við hjá Manchester United vorum hjá félagi þar sem okkur fannst allir vera á móti okkur, líka dómarar. Arsenal er að gera það sama. Það er engin spurning að Arsenal hellir olíu á eldinn eftir leiki í staðinn fyrir róa hlutina. Þeir hafa gert það undanfarna tólf mánuði. Ég get ekki sagt að það sé rangt eftir að hafa spilað í liðinu sem ég spilaði í.“ Neville bætti við að aðstæður séu breyttar frá því þegar hann var að spila og nefndi samfélagsmiðla í því samhengi. „Reiði Arsenal-manna kemur aðallega frá leikmönnum, Mikel Arteta og þekktum stuðningsmönnum. Núna ertu með samfélagsmiðla þar sem ásakanir um spillingu og svindl eru áberandi. Við höfðum ekki svona áhrif á sínum tíma. Allir voru símalausir heima og Twitter var ekki til,“ sagði Neville. Rauða spjaldið á Lewis-Skelly var dregið til baka og hann fer því ekki í þriggja leikja bann. Arsenal vann 1-2 sigur á Girona í Meistaradeild Evrópu í gær. Skytturnar enduðu í 3. sæti Meistaradeildarinnar og eru komnar í sextán liða úrslit.
Enski boltinn Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Sport Fleiri fréttir Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Sjá meira