Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. janúar 2025 18:10 Myles Lewis-Skelly gengur af velli eftir að hafa fengið rauða spjaldið í leik Wolves og Arsenal. getty/Marc Atkins Enska knattspyrnusambandið hefur dregið til baka þriggja leikja bannið sem til stóð að Myles Lewis-Skelly f engi eftir rauða spjaldið sem hann hlaut í leiknum gegn Wolves um helgina. Arsenal áfrýjaði dómnum, sem flestum virtist strax ljóst að var hreinlega rangur, og nú hefur óháð nefnd komist að þeirri niðurstöðu að hann hefði ekki átt að fá rautt spjald. Skömmu fyrir hálfleik rak Michael Oliver Lewis-Skelly út af fyrir að brjóta á Matt Doherty. Ákvörðunin var staðfest eftir skoðun á myndbandi. Dómurinn þótti afar umdeildur og margir hafa gagnrýnt ákvörðun Olivers. Sumir hafa gengið lengra en aðrir og dómaranum hafa borist líflátshótanir. Þrátt fyrir það ætlar hann að dæma í ensku úrvalsdeildinni um næstu helgi. Ef bann Lewis-Skelly hefði staðið þá hefði hann misst af næstu þremur leikjum Arsenal; gegn Manchester City og Leicester City í ensku úrvalsdeildinni og seinni leiknum gegn Newcastle United í undanúrslitum deildabikarsins. Arsenal vann leikinn gegn Wolves, 0-1, með marki Riccardos Calafiori. Lewis-Skelly var ekki sá eini sem var rekinn af velli í leiknum því þegar tuttugu mínútur voru eftir fékk Joao Gomes, miðjumaður Úlfanna, rautt spjald. Arsenal er í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 47 stig, sex stigum á eftir toppliði Liverpool sem á leik til góða. Arsenal mætir Girona á útivelli í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu annað kvöld. Skytturnar eru í 3. sæti Meistaradeildarinnar og svo gott sem öruggar með sæti í sextán liða úrslitum. Enski boltinn Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Sjá meira
Arsenal áfrýjaði dómnum, sem flestum virtist strax ljóst að var hreinlega rangur, og nú hefur óháð nefnd komist að þeirri niðurstöðu að hann hefði ekki átt að fá rautt spjald. Skömmu fyrir hálfleik rak Michael Oliver Lewis-Skelly út af fyrir að brjóta á Matt Doherty. Ákvörðunin var staðfest eftir skoðun á myndbandi. Dómurinn þótti afar umdeildur og margir hafa gagnrýnt ákvörðun Olivers. Sumir hafa gengið lengra en aðrir og dómaranum hafa borist líflátshótanir. Þrátt fyrir það ætlar hann að dæma í ensku úrvalsdeildinni um næstu helgi. Ef bann Lewis-Skelly hefði staðið þá hefði hann misst af næstu þremur leikjum Arsenal; gegn Manchester City og Leicester City í ensku úrvalsdeildinni og seinni leiknum gegn Newcastle United í undanúrslitum deildabikarsins. Arsenal vann leikinn gegn Wolves, 0-1, með marki Riccardos Calafiori. Lewis-Skelly var ekki sá eini sem var rekinn af velli í leiknum því þegar tuttugu mínútur voru eftir fékk Joao Gomes, miðjumaður Úlfanna, rautt spjald. Arsenal er í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 47 stig, sex stigum á eftir toppliði Liverpool sem á leik til góða. Arsenal mætir Girona á útivelli í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu annað kvöld. Skytturnar eru í 3. sæti Meistaradeildarinnar og svo gott sem öruggar með sæti í sextán liða úrslitum.
Enski boltinn Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Sjá meira