„Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Smári Jökull Jónsson skrifar 1. janúar 2025 20:01 Það var augljóslega hart barist þegar Arsenal lagði Brentford í dag. Vísir/Getty Brasilíski framherjinn Gabriel Jesus er heldur betur búinn að finna skotskóna því hann skoraði sjötta mark sitt í síðustu fjórum leikjum þegar Arsenal vann 3-1 sigur á Brentford í ensku úrvalsdeildinni í dag. „Mér fannst liðið gera frábærlega í dag,“ sagði Jesus í viðtali við TNT eftir leikinn í dag en með sigrinum lyftir Arsenal sér upp í 2. sætið á nýjan leik. „Að koma hingað og spila eins og við gerðum er frábært. Að sjálfsögðu er mikilvægast að ná í þrjú stig sem við gerðum en á eftir því er mikilvægt að bregðast við eins og við gerðum,“ bætti Jesus við en Arsenal lenti undir eftir aðeins þrettán mínútna leik en átti góða endurkomu. Jesus sagði alla innan félagsins leggja hart að sér en hann hefur nú skorað sex mörk í síðustu fjórum leikjum sínum. „Ég held áfram að leggja hart að mér og allir innan félagsins sjá hvernig ég vinn á hverjum degi. Ekki bara ég heldur allir. Ég gefst ekki upp og það er ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal.“ „Nú get ég skorað og ég er mjög hamingjusamur - mig langar að halda áfram að skora til að hjálpa liðinu.“ Hann sagði liðið vera með í titilbaráttunni en Arsenal er nú sex stigum á eftir Liverpool sem á leik til góða. „Að sjáfsögðu voru síðustu tvö tímabil frábær. Við unnum ekki en við vorum að berjast,“ en Arsenal hefur endað í 2. sæti síðustu tvö tímabil í ensku úrvalsdeildinni. Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Íslenski boltinn Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Fleiri fréttir Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Sjá meira
„Mér fannst liðið gera frábærlega í dag,“ sagði Jesus í viðtali við TNT eftir leikinn í dag en með sigrinum lyftir Arsenal sér upp í 2. sætið á nýjan leik. „Að koma hingað og spila eins og við gerðum er frábært. Að sjálfsögðu er mikilvægast að ná í þrjú stig sem við gerðum en á eftir því er mikilvægt að bregðast við eins og við gerðum,“ bætti Jesus við en Arsenal lenti undir eftir aðeins þrettán mínútna leik en átti góða endurkomu. Jesus sagði alla innan félagsins leggja hart að sér en hann hefur nú skorað sex mörk í síðustu fjórum leikjum sínum. „Ég held áfram að leggja hart að mér og allir innan félagsins sjá hvernig ég vinn á hverjum degi. Ekki bara ég heldur allir. Ég gefst ekki upp og það er ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal.“ „Nú get ég skorað og ég er mjög hamingjusamur - mig langar að halda áfram að skora til að hjálpa liðinu.“ Hann sagði liðið vera með í titilbaráttunni en Arsenal er nú sex stigum á eftir Liverpool sem á leik til góða. „Að sjáfsögðu voru síðustu tvö tímabil frábær. Við unnum ekki en við vorum að berjast,“ en Arsenal hefur endað í 2. sæti síðustu tvö tímabil í ensku úrvalsdeildinni.
Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Íslenski boltinn Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Fleiri fréttir Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Sjá meira