Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. desember 2024 16:01 Alex Iwobi er leikmaður Fulham og spilar annan í jólum gegn Chelsea. Hann nýtir tímann utan þess til að láta gott af sér leiða. Jacques Feeney/Offside/Offside via Getty Images Alex Iwobi, leikmaður Fulham í ensku úrvalsdeildinni, hefur tímabundið gerst búðareigandi í Lundúnum. Hann opnaði „AleXpress“ í hverfinu þar sem hann ólst upp til að hjálpa þeim sem minna mega sín yfir hátíðarnar. Búðin, ef svo mætti segja þar sem allt er ókeypis, er staðsett í Canning Town þar sem Alex bjó á grunnskólaárum. Hugmyndin er að fólk fái að velja sér drykk, hlut fyrir heimilið og eitthvað í matinn – allt endurgjaldslaust. Heill kalkúnn er í boði fyrir alla sem vilja, en einnig smærri matarskammtar. „Við reynum að gera eitthvað hver einustu jól, gefa til baka til samfélagsins. Nú erum við búnir að opna litla búð þar sem við gefum mat til fjölskyldna sem hafa ekki efni á því. Ef ég hjálpað við að halda hátíðleg jól, hvers vegna ætti ég ekki að gera það?“ sagði Alex við BBC. Foreldrar hans veittu Alex innblástur, þau hafi alla tíð gefið mikið af sér til samfélagsins og innrætt þau gildi í hann. „Ég grét þegar mér var boðið að koma inn í búðina, vegna þess að ég er á mjög lágum bótum. Að hafa eitthvað svona til að hjálpa er algjörlega æðislegt og nú get, í það minnsta, gefið fjölskyldunni eitthvað gott að borða í ár,“ sagði einn þakklátur „viðskiptavinur“. Alex sýndi frá ferlinu á YouTube rás sinni Alexander Yaa Digg, myndbandið má sjá hér fyrir neðan. Breska ríkisútvarpið gerði einnig innslag þar sem fjallað var um búðina, sem finna má hér fyrir neðan. Enski boltinn Jól Mest lesið Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Sport Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Handbolti „Manchester er heima“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir Sport Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti Fleiri fréttir Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Sjá meira
Búðin, ef svo mætti segja þar sem allt er ókeypis, er staðsett í Canning Town þar sem Alex bjó á grunnskólaárum. Hugmyndin er að fólk fái að velja sér drykk, hlut fyrir heimilið og eitthvað í matinn – allt endurgjaldslaust. Heill kalkúnn er í boði fyrir alla sem vilja, en einnig smærri matarskammtar. „Við reynum að gera eitthvað hver einustu jól, gefa til baka til samfélagsins. Nú erum við búnir að opna litla búð þar sem við gefum mat til fjölskyldna sem hafa ekki efni á því. Ef ég hjálpað við að halda hátíðleg jól, hvers vegna ætti ég ekki að gera það?“ sagði Alex við BBC. Foreldrar hans veittu Alex innblástur, þau hafi alla tíð gefið mikið af sér til samfélagsins og innrætt þau gildi í hann. „Ég grét þegar mér var boðið að koma inn í búðina, vegna þess að ég er á mjög lágum bótum. Að hafa eitthvað svona til að hjálpa er algjörlega æðislegt og nú get, í það minnsta, gefið fjölskyldunni eitthvað gott að borða í ár,“ sagði einn þakklátur „viðskiptavinur“. Alex sýndi frá ferlinu á YouTube rás sinni Alexander Yaa Digg, myndbandið má sjá hér fyrir neðan. Breska ríkisútvarpið gerði einnig innslag þar sem fjallað var um búðina, sem finna má hér fyrir neðan.
Enski boltinn Jól Mest lesið Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Sport Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Handbolti „Manchester er heima“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir Sport Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti Fleiri fréttir Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Sjá meira