Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. desember 2024 09:32 Sir Geoff Hurst (til hægri) George Eastham (í miðju) og Gordon Banks (til vinstri) voru allir í heimsmeistaraliði Englendinga ásamt því að vera goðsagnir hjá Stoke City. Getty/Clint Hughes George Eastham, meðlimur í heimsmeistaraliði Englendinga frá 1966, er látinn 88 ára að aldri. Eastham lék nítján landsleiki fyrir enska landsliðið en enginn þeirra kom þó á heimsmeistaramótinu sem haldið var í Englandi fyrir 58 árum. Hann var engu að síður í hóp enska liðsins á mótinu. George Eastham OBE has sadly died at the age of 88, Stoke City have announced. pic.twitter.com/bjrY5xZLiT— Sky Sports (@SkySports) December 20, 2024 Enska knattspyrnusambandið minnist Eastham á miðlum sínum og sendir fjölskyldu hans samúðarkveðjur. Eastham spilaði með Newcastle United og Arsenal áður en Stoke keypti hann skömmu eftir heimsmeistaramótið 1966. Eastham lék alls 194 leiki fyrir Stoke og tryggði þeim enska deildabikarinn með því að skora sigurmarkið í sigri á Chelsea á Wembley árið 1972. Eastham vann líka sigur í dómsalnum 1963 en það mál átti eftir að auðvelda leikmönnum að skipta um félög í enska boltanum. Eastham lék sinn síðasta leik árið 1974. Leikmenn Stoke munu spila með sorgarbönd í dag og félagið ætlar síðan að minnast hans sérstaklega í leiknum á móti Sheffield Wednesday á öðrum degi jóla. We're saddened to hear of the passing of George Eastham OBE at the age of 88. George won 19 caps in his #ThreeLions career and was a member of our 1966 @FIFAWorldCup-winning squad.Our condolences go to George's family and friends. pic.twitter.com/aNfgSlfu9r— England (@England) December 21, 2024 Enski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Fleiri fréttir Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Sjá meira
Eastham lék nítján landsleiki fyrir enska landsliðið en enginn þeirra kom þó á heimsmeistaramótinu sem haldið var í Englandi fyrir 58 árum. Hann var engu að síður í hóp enska liðsins á mótinu. George Eastham OBE has sadly died at the age of 88, Stoke City have announced. pic.twitter.com/bjrY5xZLiT— Sky Sports (@SkySports) December 20, 2024 Enska knattspyrnusambandið minnist Eastham á miðlum sínum og sendir fjölskyldu hans samúðarkveðjur. Eastham spilaði með Newcastle United og Arsenal áður en Stoke keypti hann skömmu eftir heimsmeistaramótið 1966. Eastham lék alls 194 leiki fyrir Stoke og tryggði þeim enska deildabikarinn með því að skora sigurmarkið í sigri á Chelsea á Wembley árið 1972. Eastham vann líka sigur í dómsalnum 1963 en það mál átti eftir að auðvelda leikmönnum að skipta um félög í enska boltanum. Eastham lék sinn síðasta leik árið 1974. Leikmenn Stoke munu spila með sorgarbönd í dag og félagið ætlar síðan að minnast hans sérstaklega í leiknum á móti Sheffield Wednesday á öðrum degi jóla. We're saddened to hear of the passing of George Eastham OBE at the age of 88. George won 19 caps in his #ThreeLions career and was a member of our 1966 @FIFAWorldCup-winning squad.Our condolences go to George's family and friends. pic.twitter.com/aNfgSlfu9r— England (@England) December 21, 2024
Enski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Fleiri fréttir Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Sjá meira