Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. desember 2024 09:32 Sir Geoff Hurst (til hægri) George Eastham (í miðju) og Gordon Banks (til vinstri) voru allir í heimsmeistaraliði Englendinga ásamt því að vera goðsagnir hjá Stoke City. Getty/Clint Hughes George Eastham, meðlimur í heimsmeistaraliði Englendinga frá 1966, er látinn 88 ára að aldri. Eastham lék nítján landsleiki fyrir enska landsliðið en enginn þeirra kom þó á heimsmeistaramótinu sem haldið var í Englandi fyrir 58 árum. Hann var engu að síður í hóp enska liðsins á mótinu. George Eastham OBE has sadly died at the age of 88, Stoke City have announced. pic.twitter.com/bjrY5xZLiT— Sky Sports (@SkySports) December 20, 2024 Enska knattspyrnusambandið minnist Eastham á miðlum sínum og sendir fjölskyldu hans samúðarkveðjur. Eastham spilaði með Newcastle United og Arsenal áður en Stoke keypti hann skömmu eftir heimsmeistaramótið 1966. Eastham lék alls 194 leiki fyrir Stoke og tryggði þeim enska deildabikarinn með því að skora sigurmarkið í sigri á Chelsea á Wembley árið 1972. Eastham vann líka sigur í dómsalnum 1963 en það mál átti eftir að auðvelda leikmönnum að skipta um félög í enska boltanum. Eastham lék sinn síðasta leik árið 1974. Leikmenn Stoke munu spila með sorgarbönd í dag og félagið ætlar síðan að minnast hans sérstaklega í leiknum á móti Sheffield Wednesday á öðrum degi jóla. We're saddened to hear of the passing of George Eastham OBE at the age of 88. George won 19 caps in his #ThreeLions career and was a member of our 1966 @FIFAWorldCup-winning squad.Our condolences go to George's family and friends. pic.twitter.com/aNfgSlfu9r— England (@England) December 21, 2024 Enski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Körfubolti Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira
Eastham lék nítján landsleiki fyrir enska landsliðið en enginn þeirra kom þó á heimsmeistaramótinu sem haldið var í Englandi fyrir 58 árum. Hann var engu að síður í hóp enska liðsins á mótinu. George Eastham OBE has sadly died at the age of 88, Stoke City have announced. pic.twitter.com/bjrY5xZLiT— Sky Sports (@SkySports) December 20, 2024 Enska knattspyrnusambandið minnist Eastham á miðlum sínum og sendir fjölskyldu hans samúðarkveðjur. Eastham spilaði með Newcastle United og Arsenal áður en Stoke keypti hann skömmu eftir heimsmeistaramótið 1966. Eastham lék alls 194 leiki fyrir Stoke og tryggði þeim enska deildabikarinn með því að skora sigurmarkið í sigri á Chelsea á Wembley árið 1972. Eastham vann líka sigur í dómsalnum 1963 en það mál átti eftir að auðvelda leikmönnum að skipta um félög í enska boltanum. Eastham lék sinn síðasta leik árið 1974. Leikmenn Stoke munu spila með sorgarbönd í dag og félagið ætlar síðan að minnast hans sérstaklega í leiknum á móti Sheffield Wednesday á öðrum degi jóla. We're saddened to hear of the passing of George Eastham OBE at the age of 88. George won 19 caps in his #ThreeLions career and was a member of our 1966 @FIFAWorldCup-winning squad.Our condolences go to George's family and friends. pic.twitter.com/aNfgSlfu9r— England (@England) December 21, 2024
Enski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Körfubolti Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira