Óttast að mörg hundruð muni deyja vegna fellibylsins Chido Magnús Jochum Pálsson skrifar 15. desember 2024 21:34 Björgunarsveitarmenn að störfum í Mayotte í dag eftir að Chido lagði heilu hverfin í rúst á eyjaklasanum. AP Óttast er að fjöldi látinna í franska eyjaklasanum Mayotte verði nokkur hundruð eftir að fellibylurinn Chido reið þar yfir á laugardagsnótt. Ellefu eru þegar látnir og um 250 slasaðir. Heilu hverfin voru lögð í rúst þegar vindhviður af völdum Chido náðu allt að 220 km/klst, sem gerir rúmlega 61 m/s, í gærnótt. Samkvæmt innanríkisráðuneyti Frakklands er fjöldi látinna ellefu en landstjóri Mayotte, Francois-Xavier Bieuville, telur að fjöldinn verði „án ef nokkur hundruð“ þegar búið verður að meta heildarskaðann. Hann telur mögulegt að nokkur þúsund manns hafi látist. Fellibylurinn er sá skæðasti í Mayotte í níutíu ár að sögn landstjórans. Hlíð í Mayotte þar sem allt er í rúst.AP Fátækasta svæði ESB orðið illa úti Mayotte var akkúrat á miðri braut fellibylsins Chido en eyjurnar Comoros og Madagascar fundu einnig fyrir áhrifum hans sem og Mozambík. Að sögn Bieuville hafa fátækrahverfin orðið verst úti en þar búi fólk í járnskúrum og hálfgerðum hreysum. Hann segir að þegar fólk sjái ástandið þar sé ómögulegt að trúa því að aðeins ellefu séu látnir. Frakkar hafa þegar send 250 björgunarsveitarmenn og hefur Macron Frakklandsforseti lýst því yfir að Frakkland muni hjálpa íbúum eyjaklasans. Mayotte er í suðvesturhluta Indlandshafs undan ströndum Afríku og er fátækasta landsvæði Frakka og fátækasta svæðið í Evrópusambandinu. Um 300 þúsund búa á eyjunum tveimur sem mynda eyjaklasann. Frakkland Veður Náttúruhamfarir Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Brenndu rangt lík Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Fleiri fréttir Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Sjá meira
Heilu hverfin voru lögð í rúst þegar vindhviður af völdum Chido náðu allt að 220 km/klst, sem gerir rúmlega 61 m/s, í gærnótt. Samkvæmt innanríkisráðuneyti Frakklands er fjöldi látinna ellefu en landstjóri Mayotte, Francois-Xavier Bieuville, telur að fjöldinn verði „án ef nokkur hundruð“ þegar búið verður að meta heildarskaðann. Hann telur mögulegt að nokkur þúsund manns hafi látist. Fellibylurinn er sá skæðasti í Mayotte í níutíu ár að sögn landstjórans. Hlíð í Mayotte þar sem allt er í rúst.AP Fátækasta svæði ESB orðið illa úti Mayotte var akkúrat á miðri braut fellibylsins Chido en eyjurnar Comoros og Madagascar fundu einnig fyrir áhrifum hans sem og Mozambík. Að sögn Bieuville hafa fátækrahverfin orðið verst úti en þar búi fólk í járnskúrum og hálfgerðum hreysum. Hann segir að þegar fólk sjái ástandið þar sé ómögulegt að trúa því að aðeins ellefu séu látnir. Frakkar hafa þegar send 250 björgunarsveitarmenn og hefur Macron Frakklandsforseti lýst því yfir að Frakkland muni hjálpa íbúum eyjaklasans. Mayotte er í suðvesturhluta Indlandshafs undan ströndum Afríku og er fátækasta landsvæði Frakka og fátækasta svæðið í Evrópusambandinu. Um 300 þúsund búa á eyjunum tveimur sem mynda eyjaklasann.
Frakkland Veður Náttúruhamfarir Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Brenndu rangt lík Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Fleiri fréttir Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Sjá meira