Verið meiddur í fjögur og hálft ár Sindri Sverrisson skrifar 5. desember 2024 15:04 Luke Shaw hefur lítið getað spilað með Manchester United síðasta árið. Getty/Joe Prior Hinn 29 ára gamli Luke Shaw, varnarmaður Manchester United, er algjörlega miður sín eftir að hafa í enn eitt skiptið á sínum ferli meiðst. BBC hefur tekið saman hve lengi Shaw hefur verið frá keppni á sínum ferli. Fram að nýjustu meiðslum hans eru það 1.675 dagar, eða rúmlega fjögur og hálft ár. Shaw hóf atvinnumannsferil sinn hjá Southampton 16 ára gamall, árið 2012, en hefur síðan þá verið frá keppni á 75 mislöngum tímabilum. Í 61 skipti hefur það verið vegna meiðsla en 14 sinnum vegna veikinda. Since making his professional debut for Southampton as a 16-year-old in 2012, Luke Shaw has had 75 separate periods of absence. pic.twitter.com/RpPNhQ3d4X— Match of the Day (@BBCMOTD) December 5, 2024 Shaw opnaði sig um nýjustu meiðsli sín í vikunni og sagðist algjörlega niðurbrotinn. „Ég hef farið í gegnum margt á mínum ferli, með mörgum hæðum og mörgum lægðum, en þetta er án efa það erfiðasta sem ég hef lent í,“ skrifaði Shaw. Þetta skrifaði Shaw þrátt fyrir að hafa gengið í gegnum ýmis erfið meiðsli á ferlinum sem meðal annars drógu verulega úr þátttöku hans á EM í sumar. Hann tvífótbrotnaði með skelfilegum hætti árið 2015 og var þá frá keppni í 305 daga. Shaw kom við sögu í 71% deildarleikja United á tímabilunum frá 2018-2023 en fráb yrjun síðasta tímabils hefur hann aðeins komið við sögu í 14 af 51 deildarleik liðsins, eða 18 af 73 leikjum í öllum keppnum. Hann hefur því misst af um þremur af hverjum fjórum leikjum síðustu sextán mánuði. Enski boltinn Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Enski boltinn Keyptu nýjan leikmann fyrir sektina hans Gyökeres Sport Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Fótbolti Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sport Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Enski boltinn Fleiri fréttir Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sjá meira
BBC hefur tekið saman hve lengi Shaw hefur verið frá keppni á sínum ferli. Fram að nýjustu meiðslum hans eru það 1.675 dagar, eða rúmlega fjögur og hálft ár. Shaw hóf atvinnumannsferil sinn hjá Southampton 16 ára gamall, árið 2012, en hefur síðan þá verið frá keppni á 75 mislöngum tímabilum. Í 61 skipti hefur það verið vegna meiðsla en 14 sinnum vegna veikinda. Since making his professional debut for Southampton as a 16-year-old in 2012, Luke Shaw has had 75 separate periods of absence. pic.twitter.com/RpPNhQ3d4X— Match of the Day (@BBCMOTD) December 5, 2024 Shaw opnaði sig um nýjustu meiðsli sín í vikunni og sagðist algjörlega niðurbrotinn. „Ég hef farið í gegnum margt á mínum ferli, með mörgum hæðum og mörgum lægðum, en þetta er án efa það erfiðasta sem ég hef lent í,“ skrifaði Shaw. Þetta skrifaði Shaw þrátt fyrir að hafa gengið í gegnum ýmis erfið meiðsli á ferlinum sem meðal annars drógu verulega úr þátttöku hans á EM í sumar. Hann tvífótbrotnaði með skelfilegum hætti árið 2015 og var þá frá keppni í 305 daga. Shaw kom við sögu í 71% deildarleikja United á tímabilunum frá 2018-2023 en fráb yrjun síðasta tímabils hefur hann aðeins komið við sögu í 14 af 51 deildarleik liðsins, eða 18 af 73 leikjum í öllum keppnum. Hann hefur því misst af um þremur af hverjum fjórum leikjum síðustu sextán mánuði.
Enski boltinn Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Enski boltinn Keyptu nýjan leikmann fyrir sektina hans Gyökeres Sport Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Fótbolti Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sport Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Enski boltinn Fleiri fréttir Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sjá meira