Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Jón Ísak Ragnarsson skrifar 23. nóvember 2024 23:12 Tilkynnt var um samkomulagið við standandi lófatak. AP Samkomulag hefur náðst á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um að skilgreind þróuð ríki muni greiða allt að 300 milljarða dollara á ári til þróunarríkja til að aðstoða þau í baráttunni við loftslagsvána. Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna hefur staðið yfir í Baku í Aserbaídjan í að verða tvær vikur. Upphaflega stóð til að henni yrði lokið í gær á föstudaginn en hún dróst til klukkan 2 aðfararnótt sunnudags á staðartíma. Mikið uppþot varð á ráðstefnunni fyrr í dag þegar fulltrúar frá smáum eyjaþjóðum strunsuðu út af lykilfundi ráðstefnunnar. Þjóðirnar höfðu hafnað tilboði sem nam 250 milljörðum bandaríkjadala á ári fram að árinu 2035. Fréttamenn á svæðinu sögðu andrúmsloftið yfirfullt af spennu og að mikil ringulreið hefði gripið um sig. Um 200 þjóðir stóðu í samningaviðræðum um fjárveitingar til þróunarríkjanna til að stemma stigu við áhrifum loftslagsbreytinga. Tilkynnt var um nýja samninginn við standandi lófatak klukkan þrjú að staðartíma í Bakú. Fram kemur í umfjöllun BBC að sumar þjóðir segja fjárveitingarnar enn ekki nægilega miklar, en þær hafi þrátt fyrir það samþykkt samkomulagið. Samkomulagið kveður á um að árið 2035 verði framlög þróaðra ríkja til fátækari landanna orðin 300 milljarðar bandaríkjadollara á ári, sem gera um 42 billjónir íslenskra króna á gengi dagsins í dag. Loftslagsmál Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna (COP) Mest lesið Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent B sé ekki best Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Fleiri fréttir Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Sjá meira
Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna hefur staðið yfir í Baku í Aserbaídjan í að verða tvær vikur. Upphaflega stóð til að henni yrði lokið í gær á föstudaginn en hún dróst til klukkan 2 aðfararnótt sunnudags á staðartíma. Mikið uppþot varð á ráðstefnunni fyrr í dag þegar fulltrúar frá smáum eyjaþjóðum strunsuðu út af lykilfundi ráðstefnunnar. Þjóðirnar höfðu hafnað tilboði sem nam 250 milljörðum bandaríkjadala á ári fram að árinu 2035. Fréttamenn á svæðinu sögðu andrúmsloftið yfirfullt af spennu og að mikil ringulreið hefði gripið um sig. Um 200 þjóðir stóðu í samningaviðræðum um fjárveitingar til þróunarríkjanna til að stemma stigu við áhrifum loftslagsbreytinga. Tilkynnt var um nýja samninginn við standandi lófatak klukkan þrjú að staðartíma í Bakú. Fram kemur í umfjöllun BBC að sumar þjóðir segja fjárveitingarnar enn ekki nægilega miklar, en þær hafi þrátt fyrir það samþykkt samkomulagið. Samkomulagið kveður á um að árið 2035 verði framlög þróaðra ríkja til fátækari landanna orðin 300 milljarðar bandaríkjadollara á ári, sem gera um 42 billjónir íslenskra króna á gengi dagsins í dag.
Loftslagsmál Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna (COP) Mest lesið Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent B sé ekki best Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Fleiri fréttir Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Sjá meira