Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Tómas Arnar Þorláksson skrifar 23. nóvember 2024 14:22 Mikil ringulreið greip um sig þegar að fulltrúarnir gengu út af fundinum. AP/Peter Dejong Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna Cop 29, sem fer nú fram í Bakú, höfuðborg Aserbaídsjan, er í uppnámi og á hættu að verða frestað eða aflýst eftir að fulltrúar frá smáum eyjaþjóðum strunsuðu út af lykilfundi ráðstefnunnar. Fréttastofa BBC greinir frá. Ýmsar eyjaþjóðir eiga í hættu að hverfa undir sjó vegna loftslagsbreytinga og hækkun sjávarmáls. Um 200 þjóðir reyna nú að komast að samkomulagi um fjárveitingu til þessara smáþjóða og annarra fátækri þjóða til að stemma stigu við áhrifum loftslagsbreytinga. Í gær höfnuðu þessar þjóðir tilboði sem nam um 250 milljörðum bandaríkjadala á ári fyrir árið 2035. Blaðamaður BBC á vettvangi segir andrúmsloftið vera yfirfullt af spennu og mikil ringulreið hafi gripið um sig á ráðstefnunni. Enginn virðist vita hvað gerist næst. Samtök minnst þróuðu landanna (the Least Developed Country group), sem eru hagsmunasamtök fátækustu þjóðanna, gengu út af fundi með forseta COP29 þar sem átti að ræða nýjasta tilboð ríkari þjóða sem nam um 300 milljörðum bandaríkjadala. Samtökin telja tilboðið of lágt og krefjast þess að það verði hækkað í 500 milljarði bandaríkjadala. Einn fulltrúi sagði í samtali við BBC að ráðstefnunni gæti verið frestað eða aflýst. Loftslagsmál Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna (COP) Aserbaídsjan Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Fleiri fréttir Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Sjá meira
Fréttastofa BBC greinir frá. Ýmsar eyjaþjóðir eiga í hættu að hverfa undir sjó vegna loftslagsbreytinga og hækkun sjávarmáls. Um 200 þjóðir reyna nú að komast að samkomulagi um fjárveitingu til þessara smáþjóða og annarra fátækri þjóða til að stemma stigu við áhrifum loftslagsbreytinga. Í gær höfnuðu þessar þjóðir tilboði sem nam um 250 milljörðum bandaríkjadala á ári fyrir árið 2035. Blaðamaður BBC á vettvangi segir andrúmsloftið vera yfirfullt af spennu og mikil ringulreið hafi gripið um sig á ráðstefnunni. Enginn virðist vita hvað gerist næst. Samtök minnst þróuðu landanna (the Least Developed Country group), sem eru hagsmunasamtök fátækustu þjóðanna, gengu út af fundi með forseta COP29 þar sem átti að ræða nýjasta tilboð ríkari þjóða sem nam um 300 milljörðum bandaríkjadala. Samtökin telja tilboðið of lágt og krefjast þess að það verði hækkað í 500 milljarði bandaríkjadala. Einn fulltrúi sagði í samtali við BBC að ráðstefnunni gæti verið frestað eða aflýst.
Loftslagsmál Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna (COP) Aserbaídsjan Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Fleiri fréttir Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Sjá meira