Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. nóvember 2024 09:22 Ibrahima Konate og Virgil van Dijk eru öflugir saman en hér fagna þeir sigri ásamt markverðinum Caoimhin Kelleher. Getty/Alexander Hassenstein Ibrahima Konaté fór meiddur af velli í leik Liverpool í ensku úrvalsdeildinni um helgina og meiðslin litu alls ekki vel út. Stuðningsmenn Liverpool geta nú andað léttar. Fyrirliðinn Virgil van Dijk varð fyrir því óláni að stíga á hendi Konaté undir lok fyrri hálfleiks í 2-1 sigri Liverpool á Brighton. Franski miðvörðurinn var sárþjáður þegar hann gekk til hálfleiks. Honum var skipt af velli í framhaldinu. Konaté kom hins vegar með góðar fréttir á samfélagsmiðlum. „Sem betur fer þá eru meiðslin ekki alvarleg. Ég fór í skoðun í dag og er ekki brotinn. Ég verð tilbúinn fyrir næsta leik,“ skrifaði Konaté á miðla sína. Konaté hefur spilað mjög vel við hlið Van Dijk í vörn Liverpool liðsins og samvinna þeirra á mikinn þátt í góðri byrjun liðsins undir stjórn Arne Slot. Liverpool lenti undir á móti Brighton en skoraði tvö mörk í seinni hálfleik og tryggði sér sigurinn. Sigurinn skilaði liðinu upp í toppsætið nú þegar tíu leikir eru búnir. Næsti leikur er í Meistaradeildinni á móti Bayer Leverkusen á þriðjudagskvöldið. Liðið mætir svo Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni um næstu helgi. View this post on Instagram A post shared by @ibrahimakonate Enski boltinn Mest lesið Benedikt í bann Körfubolti „Þetta er ástæðan fyrir því að maður er í þessu“ Körfubolti Þriðji stóri heimasigur Bournemouth á tímabilinu Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 97-104 | Fyrsti sigur Hauka í vetur staðreynd Körfubolti „Lið með hæfileikana til að spila í úrslitakeppni“ Körfubolti Orri pottþéttur gegn Berlínarrefunum Handbolti Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 94-87 | Njarðvíkingar stóðust áhlaup Grindvíkinga Körfubolti „Sá staður sem ég vildi mest snúa aftur til og spila áður en ég hætti“ Körfubolti Stelpurnar hans Þóris unnu Dani Handbolti „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Fleiri fréttir Þriðji stóri heimasigur Bournemouth á tímabilinu Fulham upp í sjötta sætið Fær Úlfaleikinn til bjarga starfinu Verið meiddur í fjögur og hálft ár Spilaði tímamótaleik en endaði í óvinsælum hóp með Carra og Faes Nicolas Jover er nýja hetjan hjá Arsenal Veikindin breyttu sýn Arnórs á lífið: „Þetta var algjör viðbjóður“ „Aldrei verið nein vandamál hjá okkur Pep“ „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Loksins vann City Salah með tvö en Kelleher gaf jöfnunarmark undir lokin Van Dijk boðinn nýr samningur „Haldið þið að ég vilji ekki nota Kevin?“ Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Draumabyrjun hjá Nistelrooy Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Amorim vill ekki að stuðningsmenn United syngi nafnið hans Ashley Young gæti mætt syni sínum í enska bikarnum Van Nistelrooy sár yfir því að hafa verið látinn fara frá United Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Salah jafnaði met Rooneys Sjá meira
Fyrirliðinn Virgil van Dijk varð fyrir því óláni að stíga á hendi Konaté undir lok fyrri hálfleiks í 2-1 sigri Liverpool á Brighton. Franski miðvörðurinn var sárþjáður þegar hann gekk til hálfleiks. Honum var skipt af velli í framhaldinu. Konaté kom hins vegar með góðar fréttir á samfélagsmiðlum. „Sem betur fer þá eru meiðslin ekki alvarleg. Ég fór í skoðun í dag og er ekki brotinn. Ég verð tilbúinn fyrir næsta leik,“ skrifaði Konaté á miðla sína. Konaté hefur spilað mjög vel við hlið Van Dijk í vörn Liverpool liðsins og samvinna þeirra á mikinn þátt í góðri byrjun liðsins undir stjórn Arne Slot. Liverpool lenti undir á móti Brighton en skoraði tvö mörk í seinni hálfleik og tryggði sér sigurinn. Sigurinn skilaði liðinu upp í toppsætið nú þegar tíu leikir eru búnir. Næsti leikur er í Meistaradeildinni á móti Bayer Leverkusen á þriðjudagskvöldið. Liðið mætir svo Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni um næstu helgi. View this post on Instagram A post shared by @ibrahimakonate
Enski boltinn Mest lesið Benedikt í bann Körfubolti „Þetta er ástæðan fyrir því að maður er í þessu“ Körfubolti Þriðji stóri heimasigur Bournemouth á tímabilinu Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 97-104 | Fyrsti sigur Hauka í vetur staðreynd Körfubolti „Lið með hæfileikana til að spila í úrslitakeppni“ Körfubolti Orri pottþéttur gegn Berlínarrefunum Handbolti Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 94-87 | Njarðvíkingar stóðust áhlaup Grindvíkinga Körfubolti „Sá staður sem ég vildi mest snúa aftur til og spila áður en ég hætti“ Körfubolti Stelpurnar hans Þóris unnu Dani Handbolti „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Fleiri fréttir Þriðji stóri heimasigur Bournemouth á tímabilinu Fulham upp í sjötta sætið Fær Úlfaleikinn til bjarga starfinu Verið meiddur í fjögur og hálft ár Spilaði tímamótaleik en endaði í óvinsælum hóp með Carra og Faes Nicolas Jover er nýja hetjan hjá Arsenal Veikindin breyttu sýn Arnórs á lífið: „Þetta var algjör viðbjóður“ „Aldrei verið nein vandamál hjá okkur Pep“ „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Loksins vann City Salah með tvö en Kelleher gaf jöfnunarmark undir lokin Van Dijk boðinn nýr samningur „Haldið þið að ég vilji ekki nota Kevin?“ Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Draumabyrjun hjá Nistelrooy Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Amorim vill ekki að stuðningsmenn United syngi nafnið hans Ashley Young gæti mætt syni sínum í enska bikarnum Van Nistelrooy sár yfir því að hafa verið látinn fara frá United Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Salah jafnaði met Rooneys Sjá meira