Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. nóvember 2024 09:22 Ibrahima Konate og Virgil van Dijk eru öflugir saman en hér fagna þeir sigri ásamt markverðinum Caoimhin Kelleher. Getty/Alexander Hassenstein Ibrahima Konaté fór meiddur af velli í leik Liverpool í ensku úrvalsdeildinni um helgina og meiðslin litu alls ekki vel út. Stuðningsmenn Liverpool geta nú andað léttar. Fyrirliðinn Virgil van Dijk varð fyrir því óláni að stíga á hendi Konaté undir lok fyrri hálfleiks í 2-1 sigri Liverpool á Brighton. Franski miðvörðurinn var sárþjáður þegar hann gekk til hálfleiks. Honum var skipt af velli í framhaldinu. Konaté kom hins vegar með góðar fréttir á samfélagsmiðlum. „Sem betur fer þá eru meiðslin ekki alvarleg. Ég fór í skoðun í dag og er ekki brotinn. Ég verð tilbúinn fyrir næsta leik,“ skrifaði Konaté á miðla sína. Konaté hefur spilað mjög vel við hlið Van Dijk í vörn Liverpool liðsins og samvinna þeirra á mikinn þátt í góðri byrjun liðsins undir stjórn Arne Slot. Liverpool lenti undir á móti Brighton en skoraði tvö mörk í seinni hálfleik og tryggði sér sigurinn. Sigurinn skilaði liðinu upp í toppsætið nú þegar tíu leikir eru búnir. Næsti leikur er í Meistaradeildinni á móti Bayer Leverkusen á þriðjudagskvöldið. Liðið mætir svo Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni um næstu helgi. View this post on Instagram A post shared by @ibrahimakonate Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Fleiri fréttir Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Sjá meira
Fyrirliðinn Virgil van Dijk varð fyrir því óláni að stíga á hendi Konaté undir lok fyrri hálfleiks í 2-1 sigri Liverpool á Brighton. Franski miðvörðurinn var sárþjáður þegar hann gekk til hálfleiks. Honum var skipt af velli í framhaldinu. Konaté kom hins vegar með góðar fréttir á samfélagsmiðlum. „Sem betur fer þá eru meiðslin ekki alvarleg. Ég fór í skoðun í dag og er ekki brotinn. Ég verð tilbúinn fyrir næsta leik,“ skrifaði Konaté á miðla sína. Konaté hefur spilað mjög vel við hlið Van Dijk í vörn Liverpool liðsins og samvinna þeirra á mikinn þátt í góðri byrjun liðsins undir stjórn Arne Slot. Liverpool lenti undir á móti Brighton en skoraði tvö mörk í seinni hálfleik og tryggði sér sigurinn. Sigurinn skilaði liðinu upp í toppsætið nú þegar tíu leikir eru búnir. Næsti leikur er í Meistaradeildinni á móti Bayer Leverkusen á þriðjudagskvöldið. Liðið mætir svo Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni um næstu helgi. View this post on Instagram A post shared by @ibrahimakonate
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Fleiri fréttir Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti