Fimmtán stiga frost á Grímsstöðum á Fjöllum í nótt Atli Ísleifsson skrifar 1. nóvember 2024 07:13 Spáð er hita í kringum frostmark um hádegi. Vísir/Vilhelm Kalt loft barst úr norðvestri yfir landið og það snjóaði í mörgum landshlutum í gær. Það létti svo til og lægði og þá getur frostið náð sér á strik og mældist þannig 15 stiga frost á Grímsstöðum á Fjöllum, 13,4 stiga frost á Mývatnsöræfum og 13,2 stiga frost við Dettifoss. Á vef Veðurstofunnar segir að útlit sé fyrir nokkuð rólegt veður og að það verði kalt í dag. Er spáð hita í kringum frostmark yfir hádaginn. „Í kvöld nálgast smálægð sunnanvert landið og undir miðnætti verður kominn austan strekkingur eða jafnvel allhvass vindur með suðurströndinni með snjókomu eða slyddu. Á morgun gera spár ráð fyrir að megin þunginn í úrkomusvæði þessarar lægðar fari framhjá landinu. Því má gera ráð fyrir hægum vindi á morgun með bjartviðri um landið norðan- og vestanvert og hita kringum frostmark. Lítilsháttar rigning eða slydda sunnan- og austanlands með hita 1 til 6 stig. Á sunnudag er síðan útlit fyrir breytingar í veðurlagi. Þá gengur í ákveðna sunnanátt með rigningu og súld, en lengst af úrkomulítið á norðaustanverðu landinu. Það hlýnar í veðri og hiti seinnipartinn á sunnudag á bilinu 6 til 12 stig, hlýjast í hnjúkaþey fyrir norðan. Þessi sunnanátt á síðan að standa áfram á mánudag og þriðjudag með litlum breytingum,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Spákort fyrir klukkan 14.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á laugardag: Austlæg eða breytileg átt 3-8 m/s. Bjartviðri um landið norðan- og vestanvert, hiti kringum frostmark. Lítilsháttar rigning eða slydda sunnan- og austanlands með hita 1 til 6 stig. Á sunnudag, mánudag og þriðjudag: Ákveðin sunnanátt með rigningu eða súld, en úrkomulítið um landið norðaustanvert. Hiti yfirleitt á bilinu 6 til 12 stig. Á miðvikudag: Stíf suðvestanátt með skúrum eða slydduéljum, en léttskýjað norðaustan- og austanlands. Hiti 2 til 8 stig, hlýjast á Austurlandi. Á fimmtudag: Breytileg vindátt, rigning eða slydda í flestum landshlutum og hiti 1 til 5 stig. Veður Mest lesið Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Telur Trump gera mistök Erlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Róleg austanátt en hvessir á morgun Víða rigning og kólnar í veðri Minnkandi norðlæg átt en bætir í vind á morgun Þurrt og bjart suðvestantil en snjór og él víða Líkur á smá slyddu og snjókomu syðst Stíf norðvestlæg átt ásamt ofankomu Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Óvissustig á vegi milli Kirkjubæjarklausturs og Jökulsárlóns Gular veðurviðvaranir framundan Útlit fyrir hríðarveður á austasta hluta landsins í kvöld Frost og hægur vindur Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Rólegt veður en kalt næstu daga Kólnar verulega á fyrstu dögum ársins Gular viðvaranir taka gildi Hvessir þegar líður á daginn Spáin fyrir gamlárskvöld að teiknast upp Frystir norðaustantil í kvöld Væta vestantil eftir hádegi Kuldaskil á leið yfir landið Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Sjá meira
Á vef Veðurstofunnar segir að útlit sé fyrir nokkuð rólegt veður og að það verði kalt í dag. Er spáð hita í kringum frostmark yfir hádaginn. „Í kvöld nálgast smálægð sunnanvert landið og undir miðnætti verður kominn austan strekkingur eða jafnvel allhvass vindur með suðurströndinni með snjókomu eða slyddu. Á morgun gera spár ráð fyrir að megin þunginn í úrkomusvæði þessarar lægðar fari framhjá landinu. Því má gera ráð fyrir hægum vindi á morgun með bjartviðri um landið norðan- og vestanvert og hita kringum frostmark. Lítilsháttar rigning eða slydda sunnan- og austanlands með hita 1 til 6 stig. Á sunnudag er síðan útlit fyrir breytingar í veðurlagi. Þá gengur í ákveðna sunnanátt með rigningu og súld, en lengst af úrkomulítið á norðaustanverðu landinu. Það hlýnar í veðri og hiti seinnipartinn á sunnudag á bilinu 6 til 12 stig, hlýjast í hnjúkaþey fyrir norðan. Þessi sunnanátt á síðan að standa áfram á mánudag og þriðjudag með litlum breytingum,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Spákort fyrir klukkan 14.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á laugardag: Austlæg eða breytileg átt 3-8 m/s. Bjartviðri um landið norðan- og vestanvert, hiti kringum frostmark. Lítilsháttar rigning eða slydda sunnan- og austanlands með hita 1 til 6 stig. Á sunnudag, mánudag og þriðjudag: Ákveðin sunnanátt með rigningu eða súld, en úrkomulítið um landið norðaustanvert. Hiti yfirleitt á bilinu 6 til 12 stig. Á miðvikudag: Stíf suðvestanátt með skúrum eða slydduéljum, en léttskýjað norðaustan- og austanlands. Hiti 2 til 8 stig, hlýjast á Austurlandi. Á fimmtudag: Breytileg vindátt, rigning eða slydda í flestum landshlutum og hiti 1 til 5 stig.
Veður Mest lesið Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Telur Trump gera mistök Erlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Róleg austanátt en hvessir á morgun Víða rigning og kólnar í veðri Minnkandi norðlæg átt en bætir í vind á morgun Þurrt og bjart suðvestantil en snjór og él víða Líkur á smá slyddu og snjókomu syðst Stíf norðvestlæg átt ásamt ofankomu Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Óvissustig á vegi milli Kirkjubæjarklausturs og Jökulsárlóns Gular veðurviðvaranir framundan Útlit fyrir hríðarveður á austasta hluta landsins í kvöld Frost og hægur vindur Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Rólegt veður en kalt næstu daga Kólnar verulega á fyrstu dögum ársins Gular viðvaranir taka gildi Hvessir þegar líður á daginn Spáin fyrir gamlárskvöld að teiknast upp Frystir norðaustantil í kvöld Væta vestantil eftir hádegi Kuldaskil á leið yfir landið Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Sjá meira