Stefán Teitur átti ekki möguleika gegn Arsenal | Newcastle lagði Chelsea Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. október 2024 22:00 Stefán Teitur í leik kvöldsins. Richard Sellers/Getty Images Arsenal er komið í 8-liða úrslit enska deildarbikarsins eftir þægilegan 3-0 útisigur á Stefáni Teiti Þórðarsyni og félögum í Preston North End. Newcastle United er sömuleiðis komið áfram eftir góðan 2-0 sigur á Chelsea. Stefán Teitur spilaði allan leikinn og fékk gult spjald á 74. mínútu en þá var staðan þegar orðin 3-0 gestunum í vil. Gabriel Jesus skoraði fyrsta markið á 24. mínútu eftir undirbúning Jakub Kiwior. Það var svo Jesus sjálfur sem lagði upp annað mark gestanna á 33. mínútu. Ethan Nwaneri með markið og staðan 0-2 í hálfleik. Eftir rétt tæpa klukkustund bætti varamaðurinn Kai Havertz þriðja marki gestanna við eftir undirbúning Kiwior. Fleiri urðu mörkin ekki og Skytturnar sigldu örugglega inn í 8-liða úrslitin. Into the quarter-finals of the Carabao Cup ✊ pic.twitter.com/Kk9UaoaTRR— Arsenal (@Arsenal) October 30, 2024 Newcastle United er einnig komið áfram eftir sigur á Chelsea þar sem bæði mörkin komu í fyrri hálfleik. Alexander Isak skoraði fyrra mark leiksins eftir undirbúning Sandro Tonali á 23. mínútu. Þremur mínútum síðar skoraði Axel Disasi sjálfsmark og staðan orðin 2-0 Newcastle í vil. Það reyndust lokatölur leiksins þar sem ekki var meira skorað í kvöld. Into the next round! 🙌🙌 pic.twitter.com/Wcc0kPxNg4— Newcastle United FC (@NUFC) October 30, 2024 Þá vann Crystal Palace 2-1 útisigur á Aston Villa og tryggði sér þar með sæti í 8-liða úrslitunum. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Man Utd örugglega áfram í fyrsta leik Nistelrooy sem þjálfara Manchester United fékk Leicester City í heimsókn í 16-liða úrslitum deildarbikarsins. Um var að ræða fyrsta leik liðsins undir stjórn Ruud van Nistelrooy en hann tók við eftir að Erik ten Hag var látinn taka poka sinn. Nistelrooy byrjar vel en Rauðu djöflarnir unnu þægilegan 5-2 sigur í galopnum leik á Old Trafford. 30. október 2024 21:40 Liverpool áfram eftir fjörugan síðari hálfleik Liverpool er komið í 8-liða úrslit enska deildarbikarsins eftir 2-0 útisigur á Brighton & Hove Albion. Hollendingurinn Cody Gakpo skoraði bæði mörk gestanna. 30. október 2024 21:25 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Fleiri fréttir Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Sjá meira
Stefán Teitur spilaði allan leikinn og fékk gult spjald á 74. mínútu en þá var staðan þegar orðin 3-0 gestunum í vil. Gabriel Jesus skoraði fyrsta markið á 24. mínútu eftir undirbúning Jakub Kiwior. Það var svo Jesus sjálfur sem lagði upp annað mark gestanna á 33. mínútu. Ethan Nwaneri með markið og staðan 0-2 í hálfleik. Eftir rétt tæpa klukkustund bætti varamaðurinn Kai Havertz þriðja marki gestanna við eftir undirbúning Kiwior. Fleiri urðu mörkin ekki og Skytturnar sigldu örugglega inn í 8-liða úrslitin. Into the quarter-finals of the Carabao Cup ✊ pic.twitter.com/Kk9UaoaTRR— Arsenal (@Arsenal) October 30, 2024 Newcastle United er einnig komið áfram eftir sigur á Chelsea þar sem bæði mörkin komu í fyrri hálfleik. Alexander Isak skoraði fyrra mark leiksins eftir undirbúning Sandro Tonali á 23. mínútu. Þremur mínútum síðar skoraði Axel Disasi sjálfsmark og staðan orðin 2-0 Newcastle í vil. Það reyndust lokatölur leiksins þar sem ekki var meira skorað í kvöld. Into the next round! 🙌🙌 pic.twitter.com/Wcc0kPxNg4— Newcastle United FC (@NUFC) October 30, 2024 Þá vann Crystal Palace 2-1 útisigur á Aston Villa og tryggði sér þar með sæti í 8-liða úrslitunum.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Man Utd örugglega áfram í fyrsta leik Nistelrooy sem þjálfara Manchester United fékk Leicester City í heimsókn í 16-liða úrslitum deildarbikarsins. Um var að ræða fyrsta leik liðsins undir stjórn Ruud van Nistelrooy en hann tók við eftir að Erik ten Hag var látinn taka poka sinn. Nistelrooy byrjar vel en Rauðu djöflarnir unnu þægilegan 5-2 sigur í galopnum leik á Old Trafford. 30. október 2024 21:40 Liverpool áfram eftir fjörugan síðari hálfleik Liverpool er komið í 8-liða úrslit enska deildarbikarsins eftir 2-0 útisigur á Brighton & Hove Albion. Hollendingurinn Cody Gakpo skoraði bæði mörk gestanna. 30. október 2024 21:25 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Fleiri fréttir Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Sjá meira
Man Utd örugglega áfram í fyrsta leik Nistelrooy sem þjálfara Manchester United fékk Leicester City í heimsókn í 16-liða úrslitum deildarbikarsins. Um var að ræða fyrsta leik liðsins undir stjórn Ruud van Nistelrooy en hann tók við eftir að Erik ten Hag var látinn taka poka sinn. Nistelrooy byrjar vel en Rauðu djöflarnir unnu þægilegan 5-2 sigur í galopnum leik á Old Trafford. 30. október 2024 21:40
Liverpool áfram eftir fjörugan síðari hálfleik Liverpool er komið í 8-liða úrslit enska deildarbikarsins eftir 2-0 útisigur á Brighton & Hove Albion. Hollendingurinn Cody Gakpo skoraði bæði mörk gestanna. 30. október 2024 21:25