Sjáðu markaflóðið úr Bestu deildinni í gær Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. október 2024 09:33 Valsmenn skoruðu sex mörk gegn Skagamönnum. vísir/anton Ekki vantaði mörkin í Bestu deild karla í gær. Alls voru skoruð þrjátíu mörk í fimm leikjum. Þau má sjá í fréttinni. Benóný Breki Andrésson skoraði fimm mörk þegar KR valtaði yfir HK, 7-0. Hann skoraði 21 mark í sumar en enginn leikmaður hefur skorað fleiri mörk á einu tímabili í efstu deild. Jóhannes Kristinn Bjarnason og Alex Þór Hauksson voru einnig á skotskónum fyrir KR sem felldi HK með sigrinum. KR-ingar unnu síðustu fjóra leiki sína á tímabilinu með markatölunni 19-1. Fylkir kvaddi Bestu deildina með 1-3 sigri á Vestra á Ísafirði. Þrátt fyrir tapið héldu Vestramenn sér uppi. Fatai Gbadamosi kom Vestra yfir í fyrri hálfleik en Halldór Jón Sigurður Þórðarson, Matthias Præst Nielsen og Theodór Ingi Óskarsson (víti) svöruðu fyrir Fylki í seinni hálfleik. Klippa: Vestri 1-3 Fylkir KA gerði góða ferð í bæinn og vann 1-4 sigur á Fram á Lambhagavellinum. Hallgrímur Mar Steingrímsson skoraði tvö mörk fyrir bikarmeistarana og Ásgeir Sigurgeirsson og Rodrigo Gomes Mateo sitt markið hvor. Tryggvi Snær Geirsson skoraði mark Framara sem töpuðu síðustu fjórum leikjum sínum á tímabilinu. Klippa: Fram 1-4 KA Valur tryggði sér Evrópusæti með því að kjöldraga ÍA, 6-1, á heimavelli, í kveðjuleik Birkis Más Sævarssonar fyrir Valsmenn. Sigurður Egill Lárusson, Patrick Pedersen, Tryggvi Hrafn Haraldsson, Albin Skoglund, Gylfi Þór Sigurðsson og Lúkas Logi Heimisson skoruðu mörk Vals. Klippa: Valur 6-1 ÍA Þá vann Stjarnan 3-2 sigur á FH í Garðabænum. Hilmar Árni Halldórsson skoraði í sínum síðasta leik á ferlinum og Emil Atlason og Baldur Kári Helgason (sjálfsmark) skoruðu einnig fyrir Stjörnumenn. Sigurður Bjartur Hallsson og Kjartan Kári Halldórsson skoruðu mörk FH-inga sem fengu aðeins eitt stig í úrslitakeppninni. Klippa: Stjarnan 3-2 FH Mörkin úr leikjunum fimm má sjá hér fyrir ofan. Besta deild karla KR HK Vestri Fylkir Fram KA Valur ÍA Stjarnan FH Tengdar fréttir Benoný fékk fullkomna einkunn: „Þeir sögðu að þetta væri ekki hægt“ Benoný Breki Andrésson var maður gærdagsins þegar hann skoraði fimm mörk í 7-0 sigri KR gegn HK í lokaumferð Bestu-deildar karla. 27. október 2024 09:01 „Held ég verði bara feginn að þurfa ekki að mæta á æfingar“ Daníel Laxdal spilaði sinn síðasta leik fyrir uppeldisfélag sitt, Stjörnuna, þegar liðið hafði betur gegn FH í lokaumferð Bestu deildar karla í fótbolta á Samsung-vellinum í Garðabænum í kvöld. Kveðjustundin var tilfinningarík en þessi goðsögn í Garðabænum var kvaddur á fallegan hátt. 26. október 2024 19:44 Uppgjörið: KR - HK 7-0 | Markametið og HK-ingar féllu HK er fallið úr Bestu deild karla eftir skell, 7-0, gegn KR í lokaumferð mótsins. HK sá aldrei til sólar í leiknum og Benóný Breki Andrésson setti nýtt markamet í efstu deild. 26. október 2024 16:00 Markakóngurinn Benoný: „Þetta var bara geðveikt“ Benoný Breki Andrésson átti vægast sagt góðan leik er KR tók á móti HK í lokaumferð neðri hluta Bestu-deildar karla í knattspyrnu í dag. 26. október 2024 19:36 Túfa: Búið að ganga frá því fyrir löngu síðan að ég verð áfram Valur endaði tímabilið í Bestu deildinni með öruggum 6-1 sigri á ÍA í mikilvægum leik fyrir Hlíðarendapilta. Sigurinn þýðir að liðið náði 3. sæti sem tryggir þáttöku í evrópukeppni á næsta ári. 26. október 2024 19:46 „Lítill Birkir Már hefði ekki getað ímyndað sér þetta“ Mikil tímamót urðu á N1 vellinum í dag þegar einn dáðasti Valsari sögunnar Birkir Már Sævarsson lék sinn síðasta leik á Íslandi og lauk þar með farsælum ferli sínum. Valsarar héldu mikla dagskrá honum til heiðurs og kórónuðu svo góða kveðjustund með öruggum 6-1 sigri. 26. október 2024 19:41 Arnór eftir síðasta leikinn: „Á vart til orð“ Arnór Smárason lék sinn síðasta leik á ferli sínum er hann kom inná á 82. mínútu í stóru tapi sinna manna í ÍA á Val. Leikurinn fór 6-1 fyrir Val en þetta var síðasta umferð Bestu deildarinnar. 26. október 2024 19:50 „Er að fara út í þjálfun“ Hilmar Árni Halldórsson skoraði eitt marka Stjörnunnar þegar hann lék sinn síðasta leik fyrir félagið í 3-2 sigri á móti FH í lokaumferð Bestu deildar karla í fótbolta á Samsung-vellinum í kvöld. 26. október 2024 19:52 Uppgjörið: Stjarnan - FH 3-2 | Hilmar Árni kvaddi Stjörnuna með marki Stjarnan bar sigurorð af FH þegar liðin áttust við í lokaumferð Bestu deildar karla í fótbolta á Samsung-vellinum í Garðabænum í kvöld. Þetta var kveðjuleikur Daníels Laxdal, Hilmars Árna Halldórssonar og Þórarins Inga Valdimarssonar fyrir Stjörnuna. 26. október 2024 18:06 Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valur valtaði yfir Skagann í síðasta leik Vindsins Síðasta umferð Bestu deildarinnar fór fram í dag. Á N1 vellinum á Hlíðarenda tók Valur á móti ÍA þar sem mikið var undir. Valur þurfti sigur til að tryggja þriðja sæti deildarinnar í dag en Skagamenn voru algjörlega pressulausir. 26. október 2024 15:32 Uppgjörið: Vestri - Fylkir 1-3 | Vestri áfram í Bestu deildinni þrátt fyrir tap Vestri leikur áfram í Bestu deild karla á næsta tímabili þrátt fyrir 1-3 tap fyrir Fylki á Ísafirði í dag. Á sama tíma steinlá HK fyrir KR. 26. október 2024 15:50 Uppgjörið: Fram - KA 1-4 | KA kláraði Fram og fær Forsetabikarinn Fram tók á móti KA í lokaumferð Bestu deildar karla og tapaði 4-1 á heimavelli. KA menn tryggðu sér með sigrinum sjöunda sæti deildarinnar, efsta sæti neðra hlutans. 26. október 2024 13:17 „Mér finnst þetta lélegt fyrirkomulag og ég hef sagt það frá upphafi“ Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram, hefur þurft að horfa á sína menn tapa fjórum leikjum í röð eftir að hafa bjargað sér frá falli. 1-4 varð niðurstaðan gegn KA í lokaleik tímabilsins. 26. október 2024 16:27 Benóný Breki valinn besti ungi og búinn að slá markametið KR-ingurinn Benóný Breki Andrésson var valinn besti ungi leikmaður Bestu deildar karla 2024. Þá er hann búinn að slá markametið í efstu deild. 26. október 2024 15:19 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti Fleiri fréttir „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Fyrsti sigur Fylkismanna í fimmtíu daga Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Önnur góð Reykjavíkurferð hjá Þórsurum Obbekjær hentaði Blikum ekki og fer aftur til Færeyja Gæti orðið dýrastur í sögu KR Stjarnan staðfestir komu Caulker Þóra um hártogið í Bestu: „Þetta er bara botnhegðun“ Komin með hundrað meistaraflokksleiki fyrir nítján ára afmælið sitt John Andrews um uppsögnina: „Kom mér mjög á óvart“ KR-ingar í Melabúðinni um stöðu liðsins: „Verða að gyrða sig í brók“ Höskuldur fékk tveggja leikja bann eftir ofsalega framkomu Sjá meira
Benóný Breki Andrésson skoraði fimm mörk þegar KR valtaði yfir HK, 7-0. Hann skoraði 21 mark í sumar en enginn leikmaður hefur skorað fleiri mörk á einu tímabili í efstu deild. Jóhannes Kristinn Bjarnason og Alex Þór Hauksson voru einnig á skotskónum fyrir KR sem felldi HK með sigrinum. KR-ingar unnu síðustu fjóra leiki sína á tímabilinu með markatölunni 19-1. Fylkir kvaddi Bestu deildina með 1-3 sigri á Vestra á Ísafirði. Þrátt fyrir tapið héldu Vestramenn sér uppi. Fatai Gbadamosi kom Vestra yfir í fyrri hálfleik en Halldór Jón Sigurður Þórðarson, Matthias Præst Nielsen og Theodór Ingi Óskarsson (víti) svöruðu fyrir Fylki í seinni hálfleik. Klippa: Vestri 1-3 Fylkir KA gerði góða ferð í bæinn og vann 1-4 sigur á Fram á Lambhagavellinum. Hallgrímur Mar Steingrímsson skoraði tvö mörk fyrir bikarmeistarana og Ásgeir Sigurgeirsson og Rodrigo Gomes Mateo sitt markið hvor. Tryggvi Snær Geirsson skoraði mark Framara sem töpuðu síðustu fjórum leikjum sínum á tímabilinu. Klippa: Fram 1-4 KA Valur tryggði sér Evrópusæti með því að kjöldraga ÍA, 6-1, á heimavelli, í kveðjuleik Birkis Más Sævarssonar fyrir Valsmenn. Sigurður Egill Lárusson, Patrick Pedersen, Tryggvi Hrafn Haraldsson, Albin Skoglund, Gylfi Þór Sigurðsson og Lúkas Logi Heimisson skoruðu mörk Vals. Klippa: Valur 6-1 ÍA Þá vann Stjarnan 3-2 sigur á FH í Garðabænum. Hilmar Árni Halldórsson skoraði í sínum síðasta leik á ferlinum og Emil Atlason og Baldur Kári Helgason (sjálfsmark) skoruðu einnig fyrir Stjörnumenn. Sigurður Bjartur Hallsson og Kjartan Kári Halldórsson skoruðu mörk FH-inga sem fengu aðeins eitt stig í úrslitakeppninni. Klippa: Stjarnan 3-2 FH Mörkin úr leikjunum fimm má sjá hér fyrir ofan.
Besta deild karla KR HK Vestri Fylkir Fram KA Valur ÍA Stjarnan FH Tengdar fréttir Benoný fékk fullkomna einkunn: „Þeir sögðu að þetta væri ekki hægt“ Benoný Breki Andrésson var maður gærdagsins þegar hann skoraði fimm mörk í 7-0 sigri KR gegn HK í lokaumferð Bestu-deildar karla. 27. október 2024 09:01 „Held ég verði bara feginn að þurfa ekki að mæta á æfingar“ Daníel Laxdal spilaði sinn síðasta leik fyrir uppeldisfélag sitt, Stjörnuna, þegar liðið hafði betur gegn FH í lokaumferð Bestu deildar karla í fótbolta á Samsung-vellinum í Garðabænum í kvöld. Kveðjustundin var tilfinningarík en þessi goðsögn í Garðabænum var kvaddur á fallegan hátt. 26. október 2024 19:44 Uppgjörið: KR - HK 7-0 | Markametið og HK-ingar féllu HK er fallið úr Bestu deild karla eftir skell, 7-0, gegn KR í lokaumferð mótsins. HK sá aldrei til sólar í leiknum og Benóný Breki Andrésson setti nýtt markamet í efstu deild. 26. október 2024 16:00 Markakóngurinn Benoný: „Þetta var bara geðveikt“ Benoný Breki Andrésson átti vægast sagt góðan leik er KR tók á móti HK í lokaumferð neðri hluta Bestu-deildar karla í knattspyrnu í dag. 26. október 2024 19:36 Túfa: Búið að ganga frá því fyrir löngu síðan að ég verð áfram Valur endaði tímabilið í Bestu deildinni með öruggum 6-1 sigri á ÍA í mikilvægum leik fyrir Hlíðarendapilta. Sigurinn þýðir að liðið náði 3. sæti sem tryggir þáttöku í evrópukeppni á næsta ári. 26. október 2024 19:46 „Lítill Birkir Már hefði ekki getað ímyndað sér þetta“ Mikil tímamót urðu á N1 vellinum í dag þegar einn dáðasti Valsari sögunnar Birkir Már Sævarsson lék sinn síðasta leik á Íslandi og lauk þar með farsælum ferli sínum. Valsarar héldu mikla dagskrá honum til heiðurs og kórónuðu svo góða kveðjustund með öruggum 6-1 sigri. 26. október 2024 19:41 Arnór eftir síðasta leikinn: „Á vart til orð“ Arnór Smárason lék sinn síðasta leik á ferli sínum er hann kom inná á 82. mínútu í stóru tapi sinna manna í ÍA á Val. Leikurinn fór 6-1 fyrir Val en þetta var síðasta umferð Bestu deildarinnar. 26. október 2024 19:50 „Er að fara út í þjálfun“ Hilmar Árni Halldórsson skoraði eitt marka Stjörnunnar þegar hann lék sinn síðasta leik fyrir félagið í 3-2 sigri á móti FH í lokaumferð Bestu deildar karla í fótbolta á Samsung-vellinum í kvöld. 26. október 2024 19:52 Uppgjörið: Stjarnan - FH 3-2 | Hilmar Árni kvaddi Stjörnuna með marki Stjarnan bar sigurorð af FH þegar liðin áttust við í lokaumferð Bestu deildar karla í fótbolta á Samsung-vellinum í Garðabænum í kvöld. Þetta var kveðjuleikur Daníels Laxdal, Hilmars Árna Halldórssonar og Þórarins Inga Valdimarssonar fyrir Stjörnuna. 26. október 2024 18:06 Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valur valtaði yfir Skagann í síðasta leik Vindsins Síðasta umferð Bestu deildarinnar fór fram í dag. Á N1 vellinum á Hlíðarenda tók Valur á móti ÍA þar sem mikið var undir. Valur þurfti sigur til að tryggja þriðja sæti deildarinnar í dag en Skagamenn voru algjörlega pressulausir. 26. október 2024 15:32 Uppgjörið: Vestri - Fylkir 1-3 | Vestri áfram í Bestu deildinni þrátt fyrir tap Vestri leikur áfram í Bestu deild karla á næsta tímabili þrátt fyrir 1-3 tap fyrir Fylki á Ísafirði í dag. Á sama tíma steinlá HK fyrir KR. 26. október 2024 15:50 Uppgjörið: Fram - KA 1-4 | KA kláraði Fram og fær Forsetabikarinn Fram tók á móti KA í lokaumferð Bestu deildar karla og tapaði 4-1 á heimavelli. KA menn tryggðu sér með sigrinum sjöunda sæti deildarinnar, efsta sæti neðra hlutans. 26. október 2024 13:17 „Mér finnst þetta lélegt fyrirkomulag og ég hef sagt það frá upphafi“ Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram, hefur þurft að horfa á sína menn tapa fjórum leikjum í röð eftir að hafa bjargað sér frá falli. 1-4 varð niðurstaðan gegn KA í lokaleik tímabilsins. 26. október 2024 16:27 Benóný Breki valinn besti ungi og búinn að slá markametið KR-ingurinn Benóný Breki Andrésson var valinn besti ungi leikmaður Bestu deildar karla 2024. Þá er hann búinn að slá markametið í efstu deild. 26. október 2024 15:19 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti Fleiri fréttir „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Fyrsti sigur Fylkismanna í fimmtíu daga Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Önnur góð Reykjavíkurferð hjá Þórsurum Obbekjær hentaði Blikum ekki og fer aftur til Færeyja Gæti orðið dýrastur í sögu KR Stjarnan staðfestir komu Caulker Þóra um hártogið í Bestu: „Þetta er bara botnhegðun“ Komin með hundrað meistaraflokksleiki fyrir nítján ára afmælið sitt John Andrews um uppsögnina: „Kom mér mjög á óvart“ KR-ingar í Melabúðinni um stöðu liðsins: „Verða að gyrða sig í brók“ Höskuldur fékk tveggja leikja bann eftir ofsalega framkomu Sjá meira
Benoný fékk fullkomna einkunn: „Þeir sögðu að þetta væri ekki hægt“ Benoný Breki Andrésson var maður gærdagsins þegar hann skoraði fimm mörk í 7-0 sigri KR gegn HK í lokaumferð Bestu-deildar karla. 27. október 2024 09:01
„Held ég verði bara feginn að þurfa ekki að mæta á æfingar“ Daníel Laxdal spilaði sinn síðasta leik fyrir uppeldisfélag sitt, Stjörnuna, þegar liðið hafði betur gegn FH í lokaumferð Bestu deildar karla í fótbolta á Samsung-vellinum í Garðabænum í kvöld. Kveðjustundin var tilfinningarík en þessi goðsögn í Garðabænum var kvaddur á fallegan hátt. 26. október 2024 19:44
Uppgjörið: KR - HK 7-0 | Markametið og HK-ingar féllu HK er fallið úr Bestu deild karla eftir skell, 7-0, gegn KR í lokaumferð mótsins. HK sá aldrei til sólar í leiknum og Benóný Breki Andrésson setti nýtt markamet í efstu deild. 26. október 2024 16:00
Markakóngurinn Benoný: „Þetta var bara geðveikt“ Benoný Breki Andrésson átti vægast sagt góðan leik er KR tók á móti HK í lokaumferð neðri hluta Bestu-deildar karla í knattspyrnu í dag. 26. október 2024 19:36
Túfa: Búið að ganga frá því fyrir löngu síðan að ég verð áfram Valur endaði tímabilið í Bestu deildinni með öruggum 6-1 sigri á ÍA í mikilvægum leik fyrir Hlíðarendapilta. Sigurinn þýðir að liðið náði 3. sæti sem tryggir þáttöku í evrópukeppni á næsta ári. 26. október 2024 19:46
„Lítill Birkir Már hefði ekki getað ímyndað sér þetta“ Mikil tímamót urðu á N1 vellinum í dag þegar einn dáðasti Valsari sögunnar Birkir Már Sævarsson lék sinn síðasta leik á Íslandi og lauk þar með farsælum ferli sínum. Valsarar héldu mikla dagskrá honum til heiðurs og kórónuðu svo góða kveðjustund með öruggum 6-1 sigri. 26. október 2024 19:41
Arnór eftir síðasta leikinn: „Á vart til orð“ Arnór Smárason lék sinn síðasta leik á ferli sínum er hann kom inná á 82. mínútu í stóru tapi sinna manna í ÍA á Val. Leikurinn fór 6-1 fyrir Val en þetta var síðasta umferð Bestu deildarinnar. 26. október 2024 19:50
„Er að fara út í þjálfun“ Hilmar Árni Halldórsson skoraði eitt marka Stjörnunnar þegar hann lék sinn síðasta leik fyrir félagið í 3-2 sigri á móti FH í lokaumferð Bestu deildar karla í fótbolta á Samsung-vellinum í kvöld. 26. október 2024 19:52
Uppgjörið: Stjarnan - FH 3-2 | Hilmar Árni kvaddi Stjörnuna með marki Stjarnan bar sigurorð af FH þegar liðin áttust við í lokaumferð Bestu deildar karla í fótbolta á Samsung-vellinum í Garðabænum í kvöld. Þetta var kveðjuleikur Daníels Laxdal, Hilmars Árna Halldórssonar og Þórarins Inga Valdimarssonar fyrir Stjörnuna. 26. október 2024 18:06
Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valur valtaði yfir Skagann í síðasta leik Vindsins Síðasta umferð Bestu deildarinnar fór fram í dag. Á N1 vellinum á Hlíðarenda tók Valur á móti ÍA þar sem mikið var undir. Valur þurfti sigur til að tryggja þriðja sæti deildarinnar í dag en Skagamenn voru algjörlega pressulausir. 26. október 2024 15:32
Uppgjörið: Vestri - Fylkir 1-3 | Vestri áfram í Bestu deildinni þrátt fyrir tap Vestri leikur áfram í Bestu deild karla á næsta tímabili þrátt fyrir 1-3 tap fyrir Fylki á Ísafirði í dag. Á sama tíma steinlá HK fyrir KR. 26. október 2024 15:50
Uppgjörið: Fram - KA 1-4 | KA kláraði Fram og fær Forsetabikarinn Fram tók á móti KA í lokaumferð Bestu deildar karla og tapaði 4-1 á heimavelli. KA menn tryggðu sér með sigrinum sjöunda sæti deildarinnar, efsta sæti neðra hlutans. 26. október 2024 13:17
„Mér finnst þetta lélegt fyrirkomulag og ég hef sagt það frá upphafi“ Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram, hefur þurft að horfa á sína menn tapa fjórum leikjum í röð eftir að hafa bjargað sér frá falli. 1-4 varð niðurstaðan gegn KA í lokaleik tímabilsins. 26. október 2024 16:27
Benóný Breki valinn besti ungi og búinn að slá markametið KR-ingurinn Benóný Breki Andrésson var valinn besti ungi leikmaður Bestu deildar karla 2024. Þá er hann búinn að slá markametið í efstu deild. 26. október 2024 15:19