Styttir upp með kvöldinu og frystir um mest allt land Atli Ísleifsson skrifar 24. október 2024 07:10 Lengst af verður úrkoma vestantil í formi rigningar eða skúra. Vísir/Vilhelm Kröpp lægð sem kom upp að ausatanverð landinu í nótt fer nú hratt til norðurs og má gera ráð fyrir að veðrið í dag verði ansi breytilegt. Lengst af verði úrkoma vestantil í formi rigningar eða skúra, em fyrir norðan færist hins vegar rigningin smám saman yfir í slyddu á láglendi en snjókomu inn til landsins. Þetta kemur fram á vef Veðurstofunnar þar sem bent er á að þeir sem hugi á ferðir milli landshluta sé bent á að fylgjast vel með veðurspá og upplýsningum um færð. Með kvöldinu lægir verulega og styttir upp en frystir um mest allt land. „Á morgun, föstudag er síðan von á næstu lægð, en vestan frá Grænlandi þetta skiptið. Gengur þá í suðaustanhvassviðri eða -storm með talsverðri rigningu um tíma og hlýnandi veðri. Snýst í hægari suðvestanátt með skúrum eða slydduéljum síðdegis og kólnar aftur, fyrst um landið vestanvert. Þegar líður á helgina og fyrri hluta næstu viku verða lægðinar mun veikari og því minni vindur og einnig minni úrkoma. Eins má búast við að hitastigið verði líka allmennt lægra en dagana á undan,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar. Spákort fyrir klukkan 14.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag: Gengur í suðaustan 15-25 m/s með talsverðri rigningu, hvassast á hálendinu, en úrkomuminna norðaustantil. Hiti 2 til 8 stig, hlýjast fyrir norðan. Snýst í suðvestan 13-20 síðdegis með skúrum, fyrst sunnan- og vestanlands og kólnar heldur í veðri. Á laugardag (fyrsti vetrardagur): Vestan og suðvestan 8-15 m/s og skúrir eða slydduél, en bjartviðri fyrir austan. Hiti 1 til 5 stig. Norðlægari með éljum á norðanverðu landinu seinnipartinn, en styttir upp að mestu syðra og kólnar. Á sunnudag: Ákveðin norðvestanátt með éljum við norðusturströndina, en annars yfirleitt hæg breytileg átt og léttskýjað. Frost 1 til 7 stig, en sums staðar frostlaust við ströndina. Á mánudag: Suðlæg átt, 3-10 m/s. Víða rigning eða slydda og hlýnar heldur. Vestlægari um kvöldið, dregur úr úrkomu og kólnar. Á þriðjudag: Suðvestanátt með skúrum eða slydduéljum S-til og hita að 7 stigum en hæg breytileg átt fyrir norðan, dálítil él og hiti nálægt frostmarki. Á miðvikudag: Útlit fyrir breytilega vindátt með stöku éljum og víða vægt frost, en frostlaust syðst og úrkomulítið. Veður Mest lesið Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Erlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Innlent Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Innlent Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Erlent Villi Valli fallinn frá Innlent Sendiherrann vinsæli á útleið Innlent Fleiri fréttir Bætir smám saman í vind Á enn eftir að hvessa meira á Norðausturlandi Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Lægir en næsta lægð nálgast úr suðri Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Víða hvasst og gul viðvörun vegna vinds á Snæfellsnesi Spá stormi á Snæfellsnesi á morgun Dregur smám saman úr vindi og úrkomu Rigning eða súld um mest allt land Búist við austlægri átt Fimmtán stiga frost á Grímsstöðum á Fjöllum í nótt Élja- og snjókomubakkar sækja að úr vestri og norðri Vestan- og suðvestanátt með skúrum eða éljum Lægð nálgast úr suðvestri Stormur og talsvert vatnsveður á vestanverðu landinu Styttir upp með kvöldinu og frystir um mest allt land Rigning sunnantil og víða snjókoma norðanlands Tvískipt veður á landinu Skúrir um allt land Lægð yfir Vesturlandi stjórnar veðrinu Rigning og súld í dag Vaxandi norðaustanátt og gular viðvaranir taka gildi Dálítil rigning sunnan- og vestanlands Skýjað og sums staðar rigning eða slydda Allt að átta stiga frost Hálka á vegum á suðvesturhorninu Snjókoma og hálka á höfuðborgarsvæðinu á fimmtudag Dálítil rigning eða slydda suðvestantil Víða bjart og fallegt sunnan- og vestantil Sjá meira
Þetta kemur fram á vef Veðurstofunnar þar sem bent er á að þeir sem hugi á ferðir milli landshluta sé bent á að fylgjast vel með veðurspá og upplýsningum um færð. Með kvöldinu lægir verulega og styttir upp en frystir um mest allt land. „Á morgun, föstudag er síðan von á næstu lægð, en vestan frá Grænlandi þetta skiptið. Gengur þá í suðaustanhvassviðri eða -storm með talsverðri rigningu um tíma og hlýnandi veðri. Snýst í hægari suðvestanátt með skúrum eða slydduéljum síðdegis og kólnar aftur, fyrst um landið vestanvert. Þegar líður á helgina og fyrri hluta næstu viku verða lægðinar mun veikari og því minni vindur og einnig minni úrkoma. Eins má búast við að hitastigið verði líka allmennt lægra en dagana á undan,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar. Spákort fyrir klukkan 14.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag: Gengur í suðaustan 15-25 m/s með talsverðri rigningu, hvassast á hálendinu, en úrkomuminna norðaustantil. Hiti 2 til 8 stig, hlýjast fyrir norðan. Snýst í suðvestan 13-20 síðdegis með skúrum, fyrst sunnan- og vestanlands og kólnar heldur í veðri. Á laugardag (fyrsti vetrardagur): Vestan og suðvestan 8-15 m/s og skúrir eða slydduél, en bjartviðri fyrir austan. Hiti 1 til 5 stig. Norðlægari með éljum á norðanverðu landinu seinnipartinn, en styttir upp að mestu syðra og kólnar. Á sunnudag: Ákveðin norðvestanátt með éljum við norðusturströndina, en annars yfirleitt hæg breytileg átt og léttskýjað. Frost 1 til 7 stig, en sums staðar frostlaust við ströndina. Á mánudag: Suðlæg átt, 3-10 m/s. Víða rigning eða slydda og hlýnar heldur. Vestlægari um kvöldið, dregur úr úrkomu og kólnar. Á þriðjudag: Suðvestanátt með skúrum eða slydduéljum S-til og hita að 7 stigum en hæg breytileg átt fyrir norðan, dálítil él og hiti nálægt frostmarki. Á miðvikudag: Útlit fyrir breytilega vindátt með stöku éljum og víða vægt frost, en frostlaust syðst og úrkomulítið.
Veður Mest lesið Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Erlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Innlent Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Innlent Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Erlent Villi Valli fallinn frá Innlent Sendiherrann vinsæli á útleið Innlent Fleiri fréttir Bætir smám saman í vind Á enn eftir að hvessa meira á Norðausturlandi Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Lægir en næsta lægð nálgast úr suðri Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Víða hvasst og gul viðvörun vegna vinds á Snæfellsnesi Spá stormi á Snæfellsnesi á morgun Dregur smám saman úr vindi og úrkomu Rigning eða súld um mest allt land Búist við austlægri átt Fimmtán stiga frost á Grímsstöðum á Fjöllum í nótt Élja- og snjókomubakkar sækja að úr vestri og norðri Vestan- og suðvestanátt með skúrum eða éljum Lægð nálgast úr suðvestri Stormur og talsvert vatnsveður á vestanverðu landinu Styttir upp með kvöldinu og frystir um mest allt land Rigning sunnantil og víða snjókoma norðanlands Tvískipt veður á landinu Skúrir um allt land Lægð yfir Vesturlandi stjórnar veðrinu Rigning og súld í dag Vaxandi norðaustanátt og gular viðvaranir taka gildi Dálítil rigning sunnan- og vestanlands Skýjað og sums staðar rigning eða slydda Allt að átta stiga frost Hálka á vegum á suðvesturhorninu Snjókoma og hálka á höfuðborgarsvæðinu á fimmtudag Dálítil rigning eða slydda suðvestantil Víða bjart og fallegt sunnan- og vestantil Sjá meira