KR heldur áfram að sækja unga og efnilega leikmenn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. október 2024 23:31 Róbert Elís og Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari KR. KR Róbert Elís Hlynsson er genginn í raðir KR frá Lengjudeildarliði ÍR. Hann skrifar undir þriggja ára samning í Vesturbænum. Róbert Elís fæddur árið 2007 og leikur öllu jafna á miðjunni. Hann er uppalinn hjá ÍR og lék þar 28 deild- og bikarleiki í sumar. Þá á hann að baki 13 leiki fyrir yngri landslið Íslands. Hann er enn einn ungi og efnilegi leikmaðurinn sem semur í Vesturbænum. Fyrir hafði KR samið við markvörðinn Halldór Snæ Georgsson, miðvörðinn Júlíus Má Júlíusson (báðir Fjölnir) og framherjann Jakob Gunnar Sigurðsson (Völsungur). Ljóst er að KR-ingar, sem sitja í 8. sæti Bestu deildarinnar fyrir lokaumferðina, mæta með mikið breytt lið til leiks á næsta ári en Vesturbæingar höfðu þegar samið við: Matthias Præst (Fylkir) Óliver Dag Thorlacius (Fjölnir) Gabríel Hrannar Eyjólfsson (Grótta) Hjalta Sigurðsson (Leiknir Reykjavík) Um mitt sumar gengu Ástbjörn Þórðarson, Gyrðir Hrafn Guðbrandsson og Guðmundur Andri Tryggvason allir til liðs við uppeldisfélag sitt KR en sá síðastnefndi hefur ekki enn náð að leika með liðinu á leiktíðinni vegna meiðsla. KR mætir HK í lokaumferð Bestu deildar karla. Sá leikur fer fram í Laugardalnum þar sem grasvöllur KR-inga er ekki talinn leikhæfur. Þá er vonast til að þar verði lagt gervigras sem fyrst svo liðið geti leikið alla heimaleiki sína á næstu leiktíð í Vesturbænum. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KR ÍR Mest lesið Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Í beinni: Þróttur - Tindastóll | Sársvekktir gestir í Dalnum Í beinni: Stjarnan - Valur | Fá gestirnir á sig fyrsta markið? Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sjá meira
Róbert Elís fæddur árið 2007 og leikur öllu jafna á miðjunni. Hann er uppalinn hjá ÍR og lék þar 28 deild- og bikarleiki í sumar. Þá á hann að baki 13 leiki fyrir yngri landslið Íslands. Hann er enn einn ungi og efnilegi leikmaðurinn sem semur í Vesturbænum. Fyrir hafði KR samið við markvörðinn Halldór Snæ Georgsson, miðvörðinn Júlíus Má Júlíusson (báðir Fjölnir) og framherjann Jakob Gunnar Sigurðsson (Völsungur). Ljóst er að KR-ingar, sem sitja í 8. sæti Bestu deildarinnar fyrir lokaumferðina, mæta með mikið breytt lið til leiks á næsta ári en Vesturbæingar höfðu þegar samið við: Matthias Præst (Fylkir) Óliver Dag Thorlacius (Fjölnir) Gabríel Hrannar Eyjólfsson (Grótta) Hjalta Sigurðsson (Leiknir Reykjavík) Um mitt sumar gengu Ástbjörn Þórðarson, Gyrðir Hrafn Guðbrandsson og Guðmundur Andri Tryggvason allir til liðs við uppeldisfélag sitt KR en sá síðastnefndi hefur ekki enn náð að leika með liðinu á leiktíðinni vegna meiðsla. KR mætir HK í lokaumferð Bestu deildar karla. Sá leikur fer fram í Laugardalnum þar sem grasvöllur KR-inga er ekki talinn leikhæfur. Þá er vonast til að þar verði lagt gervigras sem fyrst svo liðið geti leikið alla heimaleiki sína á næstu leiktíð í Vesturbænum.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KR ÍR Mest lesið Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Í beinni: Þróttur - Tindastóll | Sársvekktir gestir í Dalnum Í beinni: Stjarnan - Valur | Fá gestirnir á sig fyrsta markið? Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sjá meira