„Ég reyndi að standa mig eins og í öllum öðrum leikjum“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 20. október 2024 21:49 Matthias Præst Nielsen verður leikmaður KR eftir viku en spilaði með Fylki í kvöld, gegn KR. KR / FYLKIR Matthias Præst Nielsen var í undarlegum aðstæðum í kvöld þegar hann lék með núverandi liði sínu Fylki, gegn framtíðarliði sínu KR. Matthias klæddi sig í treyju KR undir lok félagaskiptagluggans í sumar og skrifaði undir samning, sem tekur gildi þegar tímabilinu lýkur næstu helgi. Hann segir það hafa verið svolítið skrítið en reyndi að standa sig eins og í öllum öðrum leikjum. „Við stóðum okkur ágætlega en þetta var erfitt eftir rauða spjaldið. Við áttum fínar skyndisóknir og gerðum vel í að halda þeim frá okkar marki, en þetta var bara erfitt, fáum rautt spjald á okkur og erum marki undir. Ekki mikið meira hægt að segja, þetta var bara erfitt“ sagði hann um leikinn. Klæddist KR treyju fyrr í sumar Þá færðist talið að félagaskiptunum en Matthias nálgaðist þennan leik eins og alla aðra. „Já það var svolítið skrítið en þetta er bara eins og hver annar leikur. Við reyndum að vinna og ég reyndi að standa mig eins og í öllum öðrum leikjum,“ sagði Matthias og bætti við að hann hefur ekki verið í neinum samskiptum við KR síðan hann skrifaði undir í sumar. „Að sjálfsögðu er ég spenntur að spila fyrir KR. En eftir tapið í dag er það ekki það sem ég er hugsa,“ sagði Matthias aðspurður um spennuna sem fylgir því að spila fyrir stórveldið. Mikið spil á æfingum Fylkis Fylkir er fallinn, undanfarnar vikur hafa því verið furðulegar hjá félaginu. Einnig er þjálfarinn, Rúnar Páll, í leikbanni og stýrir liðinu ekki í leikjum en sér um æfingar ennþá. „Við reynum að halda í jákvæðnina, höfum gaman á æfingum og spilum mikið. Við erum auðvitað fallnir en reynum samt að vinna alla leiki og halda ákefðinni á æfingum.“ KR Fylkir Mest lesið Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Íslenski boltinn Réðst á blaðamann vegna ummæla um látinn bróður hans og nýfæddan son Körfubolti Um þrjú hundruð vörubílsfarmar af efni: „Engu keyrt í burtu“ Fótbolti Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Formúla 1 Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Formúla 1 Tuchel fær að vera í fjarvinnu og mun búa langt frá æfingasvæðinu Fótbolti „Ég held að við getum orðið enn betri“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Toppliðið sækir Tindastól heim og ýmislegt um að vera vestanhafs Sport „Það þarf svo margt að ganga upp til að þeir vinni“ Körfubolti Tvö lið enn ósigruð og Thunder að eiga bestu byrjun í sögu félagsins Körfubolti Fleiri fréttir Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Alexander endurnýjar kynnin við Óskar Ákvörðunin hefði verið sú sama ef HK hefði haldið sæti sínu í Bestu deildinni Ákvörðun Ómars kom á óvart: „Þökkum honum fyrir ómetanlegt starf“ Víkingar krefjast refsingar vegna tjónsins en þurfa líklega að treysta á lögreglu Matthías og Kristján taka við Valsliðinu Ómar Ingi þakkar fyrir sig eftir þrjátíu ár Fótboltamamma Íslands í vanda: „Verð að halda með þeim báðum og hvernig fer ég að því?“ Eiður Aron riftir við Vestra Búinn að ná öllu út úr ferlinum: „Finn ég er orðinn sáttur“ Gylfi besti leikmaðurinn í Bestu deildinni samkvæmt tölfræðinni Valur staðfestir í annað sinn að Fanney Inga sé á leið til Svíþjóðar „Hefði verið ógeðslega tilfinning ef allt væri búið og maður væri kominn í frí“ Kristinn Jónsson kinnbeinsbrotinn og fékk heilahristing Túfa stýrir Val á næsta tímabili Fyrsta félagið í áratug sem vinnur hjá báðum kynjum Pétur hafi ekki verið rekinn: „Sameiginleg ákvörðun“ Myndasyrpa: Blikar fögnuðu titlinum með aðdáendum Býst við að hætta áður en VAR nær til Íslands Útiliðin hafa fagnað í öllum úrslitaleikjunum síðustu 26 ár „Ég hefði getað skorað átta eða níu mörk í þessum leik“ Sjá meira
„Við stóðum okkur ágætlega en þetta var erfitt eftir rauða spjaldið. Við áttum fínar skyndisóknir og gerðum vel í að halda þeim frá okkar marki, en þetta var bara erfitt, fáum rautt spjald á okkur og erum marki undir. Ekki mikið meira hægt að segja, þetta var bara erfitt“ sagði hann um leikinn. Klæddist KR treyju fyrr í sumar Þá færðist talið að félagaskiptunum en Matthias nálgaðist þennan leik eins og alla aðra. „Já það var svolítið skrítið en þetta er bara eins og hver annar leikur. Við reyndum að vinna og ég reyndi að standa mig eins og í öllum öðrum leikjum,“ sagði Matthias og bætti við að hann hefur ekki verið í neinum samskiptum við KR síðan hann skrifaði undir í sumar. „Að sjálfsögðu er ég spenntur að spila fyrir KR. En eftir tapið í dag er það ekki það sem ég er hugsa,“ sagði Matthias aðspurður um spennuna sem fylgir því að spila fyrir stórveldið. Mikið spil á æfingum Fylkis Fylkir er fallinn, undanfarnar vikur hafa því verið furðulegar hjá félaginu. Einnig er þjálfarinn, Rúnar Páll, í leikbanni og stýrir liðinu ekki í leikjum en sér um æfingar ennþá. „Við reynum að halda í jákvæðnina, höfum gaman á æfingum og spilum mikið. Við erum auðvitað fallnir en reynum samt að vinna alla leiki og halda ákefðinni á æfingum.“
KR Fylkir Mest lesið Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Íslenski boltinn Réðst á blaðamann vegna ummæla um látinn bróður hans og nýfæddan son Körfubolti Um þrjú hundruð vörubílsfarmar af efni: „Engu keyrt í burtu“ Fótbolti Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Formúla 1 Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Formúla 1 Tuchel fær að vera í fjarvinnu og mun búa langt frá æfingasvæðinu Fótbolti „Ég held að við getum orðið enn betri“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Toppliðið sækir Tindastól heim og ýmislegt um að vera vestanhafs Sport „Það þarf svo margt að ganga upp til að þeir vinni“ Körfubolti Tvö lið enn ósigruð og Thunder að eiga bestu byrjun í sögu félagsins Körfubolti Fleiri fréttir Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Alexander endurnýjar kynnin við Óskar Ákvörðunin hefði verið sú sama ef HK hefði haldið sæti sínu í Bestu deildinni Ákvörðun Ómars kom á óvart: „Þökkum honum fyrir ómetanlegt starf“ Víkingar krefjast refsingar vegna tjónsins en þurfa líklega að treysta á lögreglu Matthías og Kristján taka við Valsliðinu Ómar Ingi þakkar fyrir sig eftir þrjátíu ár Fótboltamamma Íslands í vanda: „Verð að halda með þeim báðum og hvernig fer ég að því?“ Eiður Aron riftir við Vestra Búinn að ná öllu út úr ferlinum: „Finn ég er orðinn sáttur“ Gylfi besti leikmaðurinn í Bestu deildinni samkvæmt tölfræðinni Valur staðfestir í annað sinn að Fanney Inga sé á leið til Svíþjóðar „Hefði verið ógeðslega tilfinning ef allt væri búið og maður væri kominn í frí“ Kristinn Jónsson kinnbeinsbrotinn og fékk heilahristing Túfa stýrir Val á næsta tímabili Fyrsta félagið í áratug sem vinnur hjá báðum kynjum Pétur hafi ekki verið rekinn: „Sameiginleg ákvörðun“ Myndasyrpa: Blikar fögnuðu titlinum með aðdáendum Býst við að hætta áður en VAR nær til Íslands Útiliðin hafa fagnað í öllum úrslitaleikjunum síðustu 26 ár „Ég hefði getað skorað átta eða níu mörk í þessum leik“ Sjá meira