Íranskur herforingi sagður hafa látist í loftárásum Ísraela Magnús Jochum Pálsson skrifar 6. október 2024 23:10 Esmail Qaani, leiðtogi QUDS-sveitar íranska byltingarvarðarins, á íranska þinginu í Tehran þegar forsetinn Masoud Pezeshkian var svarinn í embætti. Getty Ekkert hefur heyrst til Esmail Qaani, yfirmanns Quds-sveitar íranska byltingarvarðarins, frá því að Ísraelar gerðu loftárásir á Beirút í síðustu viku. Qaani ferðaðist til Líbanon eftir að Sayyed Hassan Nasrallah, leiðtogi Hezbollah, lést í loftárásum Ísraela 27. september. Fréttamiðillinn Reuters hefur þetta eftir tveimur háttsettum írönskum öryggisfulltrúum. Annar fulltrúanna sagði að Qaani hefði verið í úthverfum suðurhluta Beirút, sem heitir Dahiyeh, þegar Ísraelar gerðu loftárás. Sú árás beindist að Hashem Safieddine sem var háttsettur innan Hezbollah og var talinn líklegasti arftaki Nasrallah. Fulltrúi Hezbollah segir að Ísraelar meini samtökunum að leita að Safieddine í rústunum. Samtökin hafa sagt að þau muni ekki lýsa yfir andláti Safieddine fyrr en búið er að finna lík hans. Ísraelski herinn hefur gert fjölda loftárása á Dahiyeh í herferð sinni gegn líbönsku hryðjuverkasveitinni Hezbollah sem er studd af Írönum. Aðspurður út í fréttir af því að Esmail Qaani hefði verið drepinn í loftárásum Ísraela sagði ísraelski ofurstinn Nadav Shoshani að enn væri verið að leggja mat á afleiðingar loftárásanna. Íran Ísrael Líbanon Átök í Ísrael og Palestínu Tengdar fréttir „Ein versta nóttin“ í Beirút frá upphafi átaka Ísraelsher gerði umgangsmiklar loftárásir á Beirút snemma í morgun. Árásirnar eru samkvæmt líbönskum miðlum þær umfangsmestu á svæðinu frá upphafi átakanna. Þá létu minnst nítján lífið í loftárásum Ísraela á mosku í Gasa í nótt. 6. október 2024 10:23 Einn af leiðtogum Hamas lést í loftárás á Líbanon Saeed Atallah Ali einn leiðtoga Hamas og fjölskylda hans létu lífið í loftárásum Ísraelshers á flóttamannabúðir í norðurhluta Líbanon í morgun. 5. október 2024 10:45 Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Sjá meira
Qaani ferðaðist til Líbanon eftir að Sayyed Hassan Nasrallah, leiðtogi Hezbollah, lést í loftárásum Ísraela 27. september. Fréttamiðillinn Reuters hefur þetta eftir tveimur háttsettum írönskum öryggisfulltrúum. Annar fulltrúanna sagði að Qaani hefði verið í úthverfum suðurhluta Beirút, sem heitir Dahiyeh, þegar Ísraelar gerðu loftárás. Sú árás beindist að Hashem Safieddine sem var háttsettur innan Hezbollah og var talinn líklegasti arftaki Nasrallah. Fulltrúi Hezbollah segir að Ísraelar meini samtökunum að leita að Safieddine í rústunum. Samtökin hafa sagt að þau muni ekki lýsa yfir andláti Safieddine fyrr en búið er að finna lík hans. Ísraelski herinn hefur gert fjölda loftárása á Dahiyeh í herferð sinni gegn líbönsku hryðjuverkasveitinni Hezbollah sem er studd af Írönum. Aðspurður út í fréttir af því að Esmail Qaani hefði verið drepinn í loftárásum Ísraela sagði ísraelski ofurstinn Nadav Shoshani að enn væri verið að leggja mat á afleiðingar loftárásanna.
Íran Ísrael Líbanon Átök í Ísrael og Palestínu Tengdar fréttir „Ein versta nóttin“ í Beirút frá upphafi átaka Ísraelsher gerði umgangsmiklar loftárásir á Beirút snemma í morgun. Árásirnar eru samkvæmt líbönskum miðlum þær umfangsmestu á svæðinu frá upphafi átakanna. Þá létu minnst nítján lífið í loftárásum Ísraela á mosku í Gasa í nótt. 6. október 2024 10:23 Einn af leiðtogum Hamas lést í loftárás á Líbanon Saeed Atallah Ali einn leiðtoga Hamas og fjölskylda hans létu lífið í loftárásum Ísraelshers á flóttamannabúðir í norðurhluta Líbanon í morgun. 5. október 2024 10:45 Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Sjá meira
„Ein versta nóttin“ í Beirút frá upphafi átaka Ísraelsher gerði umgangsmiklar loftárásir á Beirút snemma í morgun. Árásirnar eru samkvæmt líbönskum miðlum þær umfangsmestu á svæðinu frá upphafi átakanna. Þá létu minnst nítján lífið í loftárásum Ísraela á mosku í Gasa í nótt. 6. október 2024 10:23
Einn af leiðtogum Hamas lést í loftárás á Líbanon Saeed Atallah Ali einn leiðtoga Hamas og fjölskylda hans létu lífið í loftárásum Ísraelshers á flóttamannabúðir í norðurhluta Líbanon í morgun. 5. október 2024 10:45