„Þú ert skilgreindur af nútíðinni“ Einar Kárason skrifar 6. október 2024 19:20 Óskar Hrafn fer sáttur á koddann í kvöld. Vísir/Viktor Freyr Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari KR, var eðlilega ánægður að leik loknum á Akureyri í dag þar sem hans menn unnu 4-0 sigur á KA í Bestu deild karla. KR nú unnið tvo leiki í röð og með markatöluna 11-1 í leikjunum tveimur. „Frábær frammistaða í fyrri hálfleik. Sérstaklega fyrstu 35. KA er með gott lið og fyrstu tuttugu í seinni hálfleik féllum við aftarlega og berjast fyrir lífi okkar en mér fannst við síðan ná að vinna okkur út úr því. Mörkin sem við skorum undir, sérstaklega fjórða markið, voru frábær.“ „Þú ert skilgreindur af nútíðinni. Menn geta fallið í þá gryfju eftir Framleikinn að þeir séu búnir að sigra heiminn og væru það æðislegir að þeir þyrftu ekki að hafa fyrir hlutunum en því miður er það ekki þannig í fótbolta. Mér fannst við fylgja þeim leik vel eftir í dag þannig að ég er mjög stoltur af liðinu.“ „Það voru mörg fín augnablik í þessum leik og þegar við vorum rólegir með boltann og héldum honum á miðjum vellinum og fórum ekki of snemma út á kantana vissum við að þeir gætu lent í smá basli. Það vantaði aðeins upp á í 20 mínútur. Um leið og við fórum að velja og standa rétt og spila milli lína á réttum tíma þá vorum við góðir. Ég er þjálfari og er glaður með að það sé komið samhengi í frammistöður. Það hanga núna saman tvær frammistöður en auðvitað er það þannig að við verðum að nota landsleikjahléið vel og koma grimmir inn á móti Fylki. Með sama hugarfar og sama kraft.“ „Við þurfum núna að einbeita okkur að Fylkisleiknum. Það er smá andrými til að hvílast á líkama og sál. Við þurfum að halda áfram að bæta okkur og tengja saman góðar frammistöður. Það er mikilvægt upp á sjálfstraust og mikilvægt fyrir næsta ár að enda tímabilið vel. Það byrjar í Árbænum eftir tvær vikur.“ Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KR Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Fleiri fréttir Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Sjá meira
„Frábær frammistaða í fyrri hálfleik. Sérstaklega fyrstu 35. KA er með gott lið og fyrstu tuttugu í seinni hálfleik féllum við aftarlega og berjast fyrir lífi okkar en mér fannst við síðan ná að vinna okkur út úr því. Mörkin sem við skorum undir, sérstaklega fjórða markið, voru frábær.“ „Þú ert skilgreindur af nútíðinni. Menn geta fallið í þá gryfju eftir Framleikinn að þeir séu búnir að sigra heiminn og væru það æðislegir að þeir þyrftu ekki að hafa fyrir hlutunum en því miður er það ekki þannig í fótbolta. Mér fannst við fylgja þeim leik vel eftir í dag þannig að ég er mjög stoltur af liðinu.“ „Það voru mörg fín augnablik í þessum leik og þegar við vorum rólegir með boltann og héldum honum á miðjum vellinum og fórum ekki of snemma út á kantana vissum við að þeir gætu lent í smá basli. Það vantaði aðeins upp á í 20 mínútur. Um leið og við fórum að velja og standa rétt og spila milli lína á réttum tíma þá vorum við góðir. Ég er þjálfari og er glaður með að það sé komið samhengi í frammistöður. Það hanga núna saman tvær frammistöður en auðvitað er það þannig að við verðum að nota landsleikjahléið vel og koma grimmir inn á móti Fylki. Með sama hugarfar og sama kraft.“ „Við þurfum núna að einbeita okkur að Fylkisleiknum. Það er smá andrými til að hvílast á líkama og sál. Við þurfum að halda áfram að bæta okkur og tengja saman góðar frammistöður. Það er mikilvægt upp á sjálfstraust og mikilvægt fyrir næsta ár að enda tímabilið vel. Það byrjar í Árbænum eftir tvær vikur.“
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KR Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Fleiri fréttir Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Sjá meira