Hótar að beita kjarnorkuvopnum gegn árás með hefðbundnum vopnum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 26. september 2024 06:26 Rússar segjast nú munu beita kjarnorkuvopnum til að koma í veg fyrir árásir með hefðbundnum vopnum. AP/Sputnik/Alexander Kazakov Vladimir Pútín Rússlandsforseti sagði á fundi með öryggisráði sínu í gær að Rússar myndu íhuga að beita kjarnorkuvopnum ef þeim bærust áreiðanlegar upplýsingar um yfirvofandi loftárás með hefðbundnum vopnum. Þá sagði hann að kjarnorkuveldi sem ætti aðild að slíkri árás með stuðningi við árásaraðilann yrði álitin þátttakandi í árásinni. Hið pólitíska og hernaðarlega landslag væri að breytast og taka þyrfti tillit til þess. Ummæli Pútín eru viðvörun til Úkraínu og bandamanna þeirra en Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti og aðrir ráðamenn landsins hafa kallað mjög eftir því að Úkraínumenn fái að nota langdræg vopn frá Bandaríkjunum og Bretum til að gera árásir á skotmörk í Rússlandi. Pútín sagði fyrr í þessum mánuði að slík heimild til handa Úkraínu jafngilti stríðsyfirlýsingu af hálfu Vesturlanda og að Rússar yrðu til neyddir til að grípa til „viðeigandi ráðstafanna“. Andriy Yermak, einn helsti ráðgjafi Selenskís, gaf lítið fyrir ummæli Pútín í gær og sagði stöðuna einfaldlega þá að kjarnorkuvopn væru það eina sem Rússar gætu enn notað til að hóta umheiminum. Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Bandaríkin Bretland Hernaður Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Sjá meira
Þá sagði hann að kjarnorkuveldi sem ætti aðild að slíkri árás með stuðningi við árásaraðilann yrði álitin þátttakandi í árásinni. Hið pólitíska og hernaðarlega landslag væri að breytast og taka þyrfti tillit til þess. Ummæli Pútín eru viðvörun til Úkraínu og bandamanna þeirra en Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti og aðrir ráðamenn landsins hafa kallað mjög eftir því að Úkraínumenn fái að nota langdræg vopn frá Bandaríkjunum og Bretum til að gera árásir á skotmörk í Rússlandi. Pútín sagði fyrr í þessum mánuði að slík heimild til handa Úkraínu jafngilti stríðsyfirlýsingu af hálfu Vesturlanda og að Rússar yrðu til neyddir til að grípa til „viðeigandi ráðstafanna“. Andriy Yermak, einn helsti ráðgjafi Selenskís, gaf lítið fyrir ummæli Pútín í gær og sagði stöðuna einfaldlega þá að kjarnorkuvopn væru það eina sem Rússar gætu enn notað til að hóta umheiminum.
Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Bandaríkin Bretland Hernaður Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Sjá meira