„Þór/KA-Víkingur verður stærsti leikur landsins í öllum deildum” Árni Gísli Magnússon skrifar 13. september 2024 20:22 Jóhann Kristinn Gunnarsson segir önnur lið Bestu deildarinnar þurfa að gera betur ætli þau sér að ná Val og Breiðabliki. Vísir/Diego Jóhann Kristinn Gunnarsson, þjálfari Þór/KA, fór fögrum orðum um leikmenn sína og frammistöðu liðsins eftir 1-0 tap gegn Val í annarri umferð efri hluta Bestu deildar kvenna. Valskonur áttu hættulegri færi í leiknum en norðankonur voru aldrei langt undan. Anna Rakel Pétursdóttir, sem er uppalin í KA, skoraði eina mark leiksins með frábæru skoti á níundu mínútu. „Bara vonsvikinn að hafa tapað leiknum en mjög ánægður með mínar stelpur í dag, baráttuna og hvernig við stóðum sérstaklega án bolta. Mér fannst bara stelpurnar okkar standa sig heilt yfir mjög vel og þegar allt er gert upp þá finnst mér við hafa verðskuldað hreinlega stig úr þessu þó hvorugt liðið hafi verið að fá færi. Þó það hafi farið víti forgörðum hjá þeim og svona hálf skalla færi og eitthvað. Þessi leikur var ekki opinn hvað færi varðar en mér fannst að það hefði ekkert verið hægt að rífast lengi yfir því að bæði lið hefðu fenguð stig.” Er eitthvað sem þú ert ósáttur með fyrir utan að ná ekki inn marki? „Nei ég er ánægður með hvernig við stóðum þetta. Varnarleikurinn var góður, leikmenn voru að spila hérna sumir í stöðunni sem þær eru ekki vanar og við erum að leysa hluti, mér fannst þær gera það vel. Alveg til fyrirmyndar okkar stelpur, enn og aftur hrós á þær. Það sést kannski af því við erum að bera okkur saman við lið sem er að komið, ásamt Breiðabliki, alltof langt á undan restinni af þessari deild, alltof langt, og það er okkur hinum liðunum að kenna, ekki þeim. Við eigum bara að skammast til að gera þetta betur. Skrefið sem við þurfum að taka, það liggur svolítið í augum uppi að við stöndum vel eins og í dag án bolta svona mestmegnis og erum að gera hlutina vel en við þurfum að taka stórt skref í því hvað við gerum við boltann þegar við vinnum hann.” Þór/KA er hefur ekki að miklu að keppa í síðustu þremur leikjum fyrir utan baráttu við Víking um þriðja sætið. „Ekki bara við, ég held að landsbyggðin, landsmenn og heimsbyggðin öll horfi núna í þennan leik í lokaumferðinni þar sem að Þór/KA gegn Víking verður stærsti leikur landsins í öllum deildum karla og kvenna, það hlýtur bara að vera,” sagði Jóhann og sparaði aldeilis ekki stóru orðin. Lara Ivanusa og Lidija Kulis gengu á dögunum til liðs í við Abu Dhabi Country Club í Sameinuðu arabísku furstadæmunum þar sem þær munu spila í Meistaradeild Asíu. Þær missa því af lok tímabilsins með Þór/KA en Jóhann segir ákvörðuna hafa verið auðvelda að leyfa þeim að fara. „Mér fannst það ekki erfið ákvörðun þegar allt er tekið inn í myndina. Það væri ekkert mál fyrir okkur að segja bara nei við þær, að þær þyrftu að neita þessu tilboði og virða samningin við okkur en við erum ekki að berjast um að vinna gullið í þessari deild og við erum ekki að reyna forðast fall. Þannig að okkur fannst þetta bara tilvalið móment til leyfa þeim að uppfylla sína ævintýraþrá þarna úti og svo bara fleiri mínútur fyrir margar af þessum ungu stelpum eins og við sáum til dæmis bara á liðinu okkar hér í dag að fá bara fleiri mínútur á stóra sviðinu á móti sterkum liðum í efri hlutanum. Þetta fannst mér bara ganga vel í dag þannig ég sé ekki eftir neinni ákvörðun hvað það varðar.” Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Þór Akureyri KA Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Fótbolti Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Handbolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golf Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Alexander endurnýjar kynnin við Óskar Ákvörðunin hefði verið sú sama ef HK hefði haldið sæti sínu í Bestu deildinni Ákvörðun Ómars kom á óvart: „Þökkum honum fyrir ómetanlegt starf“ Víkingar krefjast refsingar vegna tjónsins en þurfa líklega að treysta á lögreglu Matthías og Kristján taka við Valsliðinu Ómar Ingi þakkar fyrir sig eftir þrjátíu ár Fótboltamamma Íslands í vanda: „Verð að halda með þeim báðum og hvernig fer ég að því?“ Eiður Aron riftir við Vestra Sjá meira
Valskonur áttu hættulegri færi í leiknum en norðankonur voru aldrei langt undan. Anna Rakel Pétursdóttir, sem er uppalin í KA, skoraði eina mark leiksins með frábæru skoti á níundu mínútu. „Bara vonsvikinn að hafa tapað leiknum en mjög ánægður með mínar stelpur í dag, baráttuna og hvernig við stóðum sérstaklega án bolta. Mér fannst bara stelpurnar okkar standa sig heilt yfir mjög vel og þegar allt er gert upp þá finnst mér við hafa verðskuldað hreinlega stig úr þessu þó hvorugt liðið hafi verið að fá færi. Þó það hafi farið víti forgörðum hjá þeim og svona hálf skalla færi og eitthvað. Þessi leikur var ekki opinn hvað færi varðar en mér fannst að það hefði ekkert verið hægt að rífast lengi yfir því að bæði lið hefðu fenguð stig.” Er eitthvað sem þú ert ósáttur með fyrir utan að ná ekki inn marki? „Nei ég er ánægður með hvernig við stóðum þetta. Varnarleikurinn var góður, leikmenn voru að spila hérna sumir í stöðunni sem þær eru ekki vanar og við erum að leysa hluti, mér fannst þær gera það vel. Alveg til fyrirmyndar okkar stelpur, enn og aftur hrós á þær. Það sést kannski af því við erum að bera okkur saman við lið sem er að komið, ásamt Breiðabliki, alltof langt á undan restinni af þessari deild, alltof langt, og það er okkur hinum liðunum að kenna, ekki þeim. Við eigum bara að skammast til að gera þetta betur. Skrefið sem við þurfum að taka, það liggur svolítið í augum uppi að við stöndum vel eins og í dag án bolta svona mestmegnis og erum að gera hlutina vel en við þurfum að taka stórt skref í því hvað við gerum við boltann þegar við vinnum hann.” Þór/KA er hefur ekki að miklu að keppa í síðustu þremur leikjum fyrir utan baráttu við Víking um þriðja sætið. „Ekki bara við, ég held að landsbyggðin, landsmenn og heimsbyggðin öll horfi núna í þennan leik í lokaumferðinni þar sem að Þór/KA gegn Víking verður stærsti leikur landsins í öllum deildum karla og kvenna, það hlýtur bara að vera,” sagði Jóhann og sparaði aldeilis ekki stóru orðin. Lara Ivanusa og Lidija Kulis gengu á dögunum til liðs í við Abu Dhabi Country Club í Sameinuðu arabísku furstadæmunum þar sem þær munu spila í Meistaradeild Asíu. Þær missa því af lok tímabilsins með Þór/KA en Jóhann segir ákvörðuna hafa verið auðvelda að leyfa þeim að fara. „Mér fannst það ekki erfið ákvörðun þegar allt er tekið inn í myndina. Það væri ekkert mál fyrir okkur að segja bara nei við þær, að þær þyrftu að neita þessu tilboði og virða samningin við okkur en við erum ekki að berjast um að vinna gullið í þessari deild og við erum ekki að reyna forðast fall. Þannig að okkur fannst þetta bara tilvalið móment til leyfa þeim að uppfylla sína ævintýraþrá þarna úti og svo bara fleiri mínútur fyrir margar af þessum ungu stelpum eins og við sáum til dæmis bara á liðinu okkar hér í dag að fá bara fleiri mínútur á stóra sviðinu á móti sterkum liðum í efri hlutanum. Þetta fannst mér bara ganga vel í dag þannig ég sé ekki eftir neinni ákvörðun hvað það varðar.”
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Þór Akureyri KA Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Fótbolti Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Handbolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golf Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Alexander endurnýjar kynnin við Óskar Ákvörðunin hefði verið sú sama ef HK hefði haldið sæti sínu í Bestu deildinni Ákvörðun Ómars kom á óvart: „Þökkum honum fyrir ómetanlegt starf“ Víkingar krefjast refsingar vegna tjónsins en þurfa líklega að treysta á lögreglu Matthías og Kristján taka við Valsliðinu Ómar Ingi þakkar fyrir sig eftir þrjátíu ár Fótboltamamma Íslands í vanda: „Verð að halda með þeim báðum og hvernig fer ég að því?“ Eiður Aron riftir við Vestra Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti
Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti