Reyna að fá Ísrael til að ráðast ekki á Beirút Hólmfríður Gísladóttir skrifar 30. júlí 2024 07:16 Konur við minnisvarða um börnin sem létust í árásinni á Majdal Shams. AP/Leo Correa Stjórnvöld í Bandaríkjunum, Bretlandi, Þýskalandi og Frakklandi hafa gefið út ferðaviðvörun til ríkisborgara sinna og hvatt þá til að ferðast ekki til Líbanon og íhuga að yfirgefa landið ef þeir eru þar. Fregnir hafa borist af því að sum flugfélög séu búin að fella niður allar ferðir til Beirút í bili. Stjórnvöld í Bandaríkjunum eru sögð vinna að því hörðum höndum að reyna að hindra allsherjar stríð milli Ísrael og Hezbollah, eftir að tólf börn létust í árás á bæ á Golan-hæðum á laugardag. Ísrael og Bandaríkin segja Hezbollah hafa staðið að árásinni en samtökin hafa neitað því. Viðleitni Bandaríkjamanna ku beinast að því að fá Ísraelsmenn til að gera ekki árás á Beirút, höfuðborg Líbanon, úthverfin í suðurhluta borgarinnar þar sem Hezbollah hefur sterk ítök né mikilvæga innviði á borð við flugvelli og brýr. Elias Bou Saab, varaforseti líbanska þingsins, sagði í samtali við Reuters að hann hefði átt í samskiptum við Bandaríkjamenn frá því um helgina og að Ísraelar gætu forðast stigmögnun átaka með því að hlífa höfuðborginni og nágrenni. Utanríkisráðherrann Abdallah Bou Habib sagðist gera ráð fyrir árás af hálfu Ísrael en sagðist hafa verið fullvissaður um að stigmögnun Ísraela yrði takmörkuð og svar Hezbollah sömuleiðis. John Kirby, talsmaður Hvíta hússins í þjóðaröryggismálum, sagði viðvaranir um allsherjar átök ýktar og að enginn vildi stríð á svæðinu. Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, hefur hins vegar hótað hörðum viðbrögðum vegna árásarinnar um helgina. Ísrael Líbanon Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Mest lesið Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Innlent Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Erlent Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Erlent Fleiri fréttir Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Sjá meira
Fregnir hafa borist af því að sum flugfélög séu búin að fella niður allar ferðir til Beirút í bili. Stjórnvöld í Bandaríkjunum eru sögð vinna að því hörðum höndum að reyna að hindra allsherjar stríð milli Ísrael og Hezbollah, eftir að tólf börn létust í árás á bæ á Golan-hæðum á laugardag. Ísrael og Bandaríkin segja Hezbollah hafa staðið að árásinni en samtökin hafa neitað því. Viðleitni Bandaríkjamanna ku beinast að því að fá Ísraelsmenn til að gera ekki árás á Beirút, höfuðborg Líbanon, úthverfin í suðurhluta borgarinnar þar sem Hezbollah hefur sterk ítök né mikilvæga innviði á borð við flugvelli og brýr. Elias Bou Saab, varaforseti líbanska þingsins, sagði í samtali við Reuters að hann hefði átt í samskiptum við Bandaríkjamenn frá því um helgina og að Ísraelar gætu forðast stigmögnun átaka með því að hlífa höfuðborginni og nágrenni. Utanríkisráðherrann Abdallah Bou Habib sagðist gera ráð fyrir árás af hálfu Ísrael en sagðist hafa verið fullvissaður um að stigmögnun Ísraela yrði takmörkuð og svar Hezbollah sömuleiðis. John Kirby, talsmaður Hvíta hússins í þjóðaröryggismálum, sagði viðvaranir um allsherjar átök ýktar og að enginn vildi stríð á svæðinu. Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, hefur hins vegar hótað hörðum viðbrögðum vegna árásarinnar um helgina.
Ísrael Líbanon Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Mest lesið Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Innlent Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Erlent Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Erlent Fleiri fréttir Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Sjá meira