Ten Hag: Ósanngjörn gagnrýni á bæði mig og liðið allt Ágúst Orri Arnarson skrifar 25. maí 2024 17:01 Ten Hag fagnar með leikmönnum sínum. Matthew Peters/Getty Images Erik Ten Hag stóð uppi sem FA bikarmeistari eftir erfitt tímabil við stjórnvöl Manchester United. „Þetta snerist um að sanna okkur eftir erfiðleika. Liðið sýndi þrautseigju og ég er svo stoltur af þeim,“ sagði Ten Hag í viðtali við Gary Lineker á BBC strax eftir leik. Ten Hag var þá spurður hvort honum fyndist sú gríðarlega gagnrýni sem hann og lið hans hafa fengið á tímabilinu ósanngjörn. „Það finnst mér. Bæði á mig og liðið allt, þetta var ekki rétt. Ég hef sagt það margoft að þegar allir eru heilir spilum við frábæran fótbolta. Við vorum meiðslahrjáðir og spiluðum vissulega ekki alltaf vel, en það er vegna þess að við þurftum að færa fórnir. Það gerðist kannski 3-4 sinnum síðustu tvö árin að allir voru heilir.“ Þá var vöngum velt yfir framtíð Ten Hag, sem er enn óráðin. Margir hafa viljað bola honum burt en ákvörðunin fellur á hendur nýrra eigenda félagsins. „Ég veit það ekki. Það eina sem ég vil gera er að halda áfram og þróa okkar lið og leikstíl. Fyrir mér er þetta langtímaverkefni. Þegar ég mætti var allt í rugli, við erum á betri stað núna en ekki enn þar sem við viljum vera.“ Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Leik lokið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Bayern varð sófameistari Fótbolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Fleiri fréttir Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Sjá meira
„Þetta snerist um að sanna okkur eftir erfiðleika. Liðið sýndi þrautseigju og ég er svo stoltur af þeim,“ sagði Ten Hag í viðtali við Gary Lineker á BBC strax eftir leik. Ten Hag var þá spurður hvort honum fyndist sú gríðarlega gagnrýni sem hann og lið hans hafa fengið á tímabilinu ósanngjörn. „Það finnst mér. Bæði á mig og liðið allt, þetta var ekki rétt. Ég hef sagt það margoft að þegar allir eru heilir spilum við frábæran fótbolta. Við vorum meiðslahrjáðir og spiluðum vissulega ekki alltaf vel, en það er vegna þess að við þurftum að færa fórnir. Það gerðist kannski 3-4 sinnum síðustu tvö árin að allir voru heilir.“ Þá var vöngum velt yfir framtíð Ten Hag, sem er enn óráðin. Margir hafa viljað bola honum burt en ákvörðunin fellur á hendur nýrra eigenda félagsins. „Ég veit það ekki. Það eina sem ég vil gera er að halda áfram og þróa okkar lið og leikstíl. Fyrir mér er þetta langtímaverkefni. Þegar ég mætti var allt í rugli, við erum á betri stað núna en ekki enn þar sem við viljum vera.“
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Leik lokið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Bayern varð sófameistari Fótbolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Fleiri fréttir Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Sjá meira