„Fórum af bensíngjöfinni í staðin fyrir að gefa í” Stefán Marteinn skrifar 14. maí 2024 20:10 Fanndís Friðriksdóttir og Katherine Cousins fagna innilega. Vísir/Hulda Margrét Valur lagði Tindastól með þremur mörkum gegn einu þegar þessi lið mættust í 5.umferð Bestu deild kvenna í dag. Fanndís Friðriksdóttir gerði sér lítið fyrir og skoraði tvö af mörkum Íslandsmeistaranna sem lentu nokkuð óvænt undir. „Ekkert svakalega [fagmannleg frammistaða] en við gerðum það sem þurfti. Þannig við erum bara sáttar að hafa unnið. Við þurfum eitthvað að skoða það hvernig við byrjum leikina, það er ekki alltaf hægt að fá á okkur mark svona til að koma okkur í gang,“ sagði Fanndís Friðriksdóttir leikmaður Vals eftir leikinn í dag en hún skoraði tvö mörk í dag. Valur byrjaði leikinn sterkt og voru með yfirhöndina en lentu marki undir snemma. „Ég eiginlega bara veit það ekki. Ég get ekki svarað fyrir það en við þurfum allavega að skoða þetta eitthvað.“ Það dró til tíðinda á 38. mínútu þegar Fanndís jafnaði leikinn fyrir Val og tveimur mínútum síðar var hún búin að koma Val yfir og þær leiddu í hálfleik. „Mjög mikilvægt. Við vorum mikið með boltann og það vantaði svolítið bara að klára sóknirnar og það var gott að ná að klára og fara með eins marks forystu inn í hálfleik. Það er alltaf betra en að vera 1-0 undir.“ Fanndís fagnar með Katherine Cousins. Vísir/Anton Brink Valur bætti við öðru marki í upphafi seinni hálfleiks og sigldi þægilegum sigri heim. „Já ég er alveg sammála. Við fórum svolítið af bensíngjöfinni í staðin fyrir að gefa í. Við einhvern veginn smá svona hættum bara að reyna að skora. Þetta var svona frekar ‘bleh’ í restina.“ Fanndísi var skipt af velli þegar rúmlega korter var eftir af leiknum þegar hún var á þrennunni en viðurkenndi að hafa verið orðin þreytt. „Auðvitað hefði ég vilja það. Ég var samt orðin svolítið þreytt ef ég á að segja alveg eins og er þannig þetta var bara góð skipting að fá ferska fætur inn og Ragga kom vel inn.“ Fanndís í baráttunni í dag.Vísir/Anton Brink Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Valur Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Sjá meira
„Ekkert svakalega [fagmannleg frammistaða] en við gerðum það sem þurfti. Þannig við erum bara sáttar að hafa unnið. Við þurfum eitthvað að skoða það hvernig við byrjum leikina, það er ekki alltaf hægt að fá á okkur mark svona til að koma okkur í gang,“ sagði Fanndís Friðriksdóttir leikmaður Vals eftir leikinn í dag en hún skoraði tvö mörk í dag. Valur byrjaði leikinn sterkt og voru með yfirhöndina en lentu marki undir snemma. „Ég eiginlega bara veit það ekki. Ég get ekki svarað fyrir það en við þurfum allavega að skoða þetta eitthvað.“ Það dró til tíðinda á 38. mínútu þegar Fanndís jafnaði leikinn fyrir Val og tveimur mínútum síðar var hún búin að koma Val yfir og þær leiddu í hálfleik. „Mjög mikilvægt. Við vorum mikið með boltann og það vantaði svolítið bara að klára sóknirnar og það var gott að ná að klára og fara með eins marks forystu inn í hálfleik. Það er alltaf betra en að vera 1-0 undir.“ Fanndís fagnar með Katherine Cousins. Vísir/Anton Brink Valur bætti við öðru marki í upphafi seinni hálfleiks og sigldi þægilegum sigri heim. „Já ég er alveg sammála. Við fórum svolítið af bensíngjöfinni í staðin fyrir að gefa í. Við einhvern veginn smá svona hættum bara að reyna að skora. Þetta var svona frekar ‘bleh’ í restina.“ Fanndísi var skipt af velli þegar rúmlega korter var eftir af leiknum þegar hún var á þrennunni en viðurkenndi að hafa verið orðin þreytt. „Auðvitað hefði ég vilja það. Ég var samt orðin svolítið þreytt ef ég á að segja alveg eins og er þannig þetta var bara góð skipting að fá ferska fætur inn og Ragga kom vel inn.“ Fanndís í baráttunni í dag.Vísir/Anton Brink
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Valur Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Sjá meira