Siggi stormur lofar hlýju og sólríku sumri Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 21. apríl 2024 19:27 Siggi stormur segir sumarið vera hafið og veðurblíðu í kortunum. Vísir/Vilhelm Veðurfræðingurinn Sigurður Þ. Ragnarsson, betur þekktur sem Siggi stormur, segir einstaka veðurblíðu vera framundan og ekki nóg með það heldur sé sólríkt, hlýtt og þurrt sumar í kortunum. Hann sagði reiknaðar spár um veður næstu mánuða dottnar í hús og að kuldakast síðustu vikna vera að baki. Við tekur sól og blíða. „Veistu það, nú er gaman að lifa. Það er akkúrat helgin sem er núna að líða, um hana urðu mjög miklar breytingar og við erum að sigla inn í alveg einstaka veðurblíðu,“ segir Siggi. Klippa: Lofar góðu sumri Hiti verði tíu til fimmtán stig á Suðurlandi og hlýjast við ströndina og á láglendi. Það gæti verið skýjað vestast á landinu á þriðjudag eða miðvikudag en meira og minna bjart veður. „Aðalatriðið er þetta: það er að koma sumar og sumarið sést á kortunum. Þannig ég er mjög brattur með þessa viku eins og hún lítur út,“ segir Siggi. Hann segir reiknaðar spár fyrir sumarið komnar nú þegar veturinn er loks að baki. Maí verði ósköp venjulegur maí, bjartur og svalur en að frá og með byrjun júní verði hlýtt og sólríkt á landinu. „En svo eru spár að reikna að það verði hlýtt sumar alveg júní, júlí og ágúst. Og líka að það verði úrkomulítið í sumar sem þýðir að það verður sennilega sólríkt sumar víða um land. Mér líst mjög vel á allt framhald. Þetta byrjar allt í dag og á morgun.“ Veður Mest lesið Bílstjórinn þrettán ára Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Erlent Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Innlent Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Erlent 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Innlent Fleiri fréttir Allhvass vindur sunnan- og vestanlands og rigning Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Von á mesta vindinum í marga mánuði Búast við auknu álagi á fráveitu vegna mikillar úrkomu Röð lægða með hefðbundnu haustveðri Lægðagangur næstu daga býður upp á sígilt haustveður Strekkingsvindur og fremur vætusamt næstu daga Vaxandi vindur þegar líður á daginn Grunn lægð yfir landinu í dag en suðlægir vindar á morgun Víða kaldi og allhvasst en lægir smám saman í dag Gular viðvaranir og svalri norðanátt beint til landsins Slydduél norðantil en þurrt og bjart sunnan heiða Kólnar í kvöld og allvíða næturfrost Kólnar þegar líður á vikuna Milt veður og víða væta Rigning með köflum víðast hvar Blautt víðast hvar Dálítil rigning og lægðir á sveimi Væta með köflum og dregur úr vindi Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Hvasst og samfelld rigning austast Má reikna með vatnavöxtum suðaustantil Rigning í dag Víðast hægur vindur og hiti að fimmtán stigum Rigning norðan- og austantil en bjart suðvestanlands Léttskýjað vestan- og sunnantil en blautara annars staðar Hiti að tuttugu stigum og hlýjast sunnantil Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Hlýtt og rakt loft yfir landinu Vindur á undanhaldi og hiti að tuttugu stigum Sjá meira
Hann sagði reiknaðar spár um veður næstu mánuða dottnar í hús og að kuldakast síðustu vikna vera að baki. Við tekur sól og blíða. „Veistu það, nú er gaman að lifa. Það er akkúrat helgin sem er núna að líða, um hana urðu mjög miklar breytingar og við erum að sigla inn í alveg einstaka veðurblíðu,“ segir Siggi. Klippa: Lofar góðu sumri Hiti verði tíu til fimmtán stig á Suðurlandi og hlýjast við ströndina og á láglendi. Það gæti verið skýjað vestast á landinu á þriðjudag eða miðvikudag en meira og minna bjart veður. „Aðalatriðið er þetta: það er að koma sumar og sumarið sést á kortunum. Þannig ég er mjög brattur með þessa viku eins og hún lítur út,“ segir Siggi. Hann segir reiknaðar spár fyrir sumarið komnar nú þegar veturinn er loks að baki. Maí verði ósköp venjulegur maí, bjartur og svalur en að frá og með byrjun júní verði hlýtt og sólríkt á landinu. „En svo eru spár að reikna að það verði hlýtt sumar alveg júní, júlí og ágúst. Og líka að það verði úrkomulítið í sumar sem þýðir að það verður sennilega sólríkt sumar víða um land. Mér líst mjög vel á allt framhald. Þetta byrjar allt í dag og á morgun.“
Veður Mest lesið Bílstjórinn þrettán ára Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Erlent Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Innlent Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Erlent 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Innlent Fleiri fréttir Allhvass vindur sunnan- og vestanlands og rigning Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Von á mesta vindinum í marga mánuði Búast við auknu álagi á fráveitu vegna mikillar úrkomu Röð lægða með hefðbundnu haustveðri Lægðagangur næstu daga býður upp á sígilt haustveður Strekkingsvindur og fremur vætusamt næstu daga Vaxandi vindur þegar líður á daginn Grunn lægð yfir landinu í dag en suðlægir vindar á morgun Víða kaldi og allhvasst en lægir smám saman í dag Gular viðvaranir og svalri norðanátt beint til landsins Slydduél norðantil en þurrt og bjart sunnan heiða Kólnar í kvöld og allvíða næturfrost Kólnar þegar líður á vikuna Milt veður og víða væta Rigning með köflum víðast hvar Blautt víðast hvar Dálítil rigning og lægðir á sveimi Væta með köflum og dregur úr vindi Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Hvasst og samfelld rigning austast Má reikna með vatnavöxtum suðaustantil Rigning í dag Víðast hægur vindur og hiti að fimmtán stigum Rigning norðan- og austantil en bjart suðvestanlands Léttskýjað vestan- og sunnantil en blautara annars staðar Hiti að tuttugu stigum og hlýjast sunnantil Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Hlýtt og rakt loft yfir landinu Vindur á undanhaldi og hiti að tuttugu stigum Sjá meira