Dæmdur til árs í fangelsi degi áður en hann lagði upp sigurmarkið Ágúst Orri Arnarson skrifar 25. febrúar 2024 19:16 Ilias Chair er marokkóskur landsliðsmaður og leikmaður Queens Park Rangers. Dylan Hepworth/MB Media/Getty Images Ilias Chair, leikmaður QPR, var á föstudag dæmdur til 12 mánaða fangelsisvistar fyrir líkamsáras. Hann spilaði allan leikinn og lagði upp sigurmarkið fyrir Queens Park Rangers í 2-1 sigri í gær, laugardag, gegn Rotherham United. Ilias og bróðir hans Jaber Chair voru kærðir af vörubílsstjóra í Antwerp í Belgíu fyrir líkamsáras sem átti sér stað í sumarfríi þeirra árið 2020. Bræðurnir eru marokkóskir en ólust upp í Belgíu. Þeir réðust að bílstjóranum, sem kallaður er Neils T, með grjóthnullungum og höfuðkúpubrutu hann. Í dómnum segir að Neils T sé enn að glíma við afleiðingar höfuðhöggsins en hann höfuðkúpubrotnaði og missti meðvitund. Chair neitaði sök en myndbandsupptaka staðfesti að hann hefði slegið Neils í höfuðið. Jaber var dæmdur til að greiða brotaþola 13.400 sterlingspund í skaðabætur. Ilias var dæmdur til 12 mánaða fangelsisvistar auk 12 mánaða á skilorði. Hann áfrýjaði dómnum til hæstaréttar og hefur enn leikheimild með QPR þar til hefur verið úrskurðað um það. 🚨🚨| QPR footballer Ilias Chair has been sentenced to a year in jail in Belgium for fracturing a truck driver's skull with a rock during a dispute on a kayaking trip.[@MailSport] pic.twitter.com/D9bt3L7yzL— CentreGoals. (@centregoals) February 23, 2024 Marti Cifuentes, þjálfari QPR, lét þetta mál ekkert trufla liðsvalið fyrir leik og stillti Ilias upp í byrjunarliðinu. Það borgaði sig heldur betur þegar hann lagði upp sigurmarkið á Chris Willock. Ilias Chair er 26 ára gamall og hefur spilað 224 leiki fyrir QPR frá komu sinni árið 2017. Hann hefur komið við sögu í 32 deildarleik hjá QPR á þessari leiktíð og komið með beinum hætti að tíu mörkum. Enski boltinn Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Isak fer ekki í æfingaferðina Enski boltinn Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Fleiri fréttir Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Sjá meira
Ilias og bróðir hans Jaber Chair voru kærðir af vörubílsstjóra í Antwerp í Belgíu fyrir líkamsáras sem átti sér stað í sumarfríi þeirra árið 2020. Bræðurnir eru marokkóskir en ólust upp í Belgíu. Þeir réðust að bílstjóranum, sem kallaður er Neils T, með grjóthnullungum og höfuðkúpubrutu hann. Í dómnum segir að Neils T sé enn að glíma við afleiðingar höfuðhöggsins en hann höfuðkúpubrotnaði og missti meðvitund. Chair neitaði sök en myndbandsupptaka staðfesti að hann hefði slegið Neils í höfuðið. Jaber var dæmdur til að greiða brotaþola 13.400 sterlingspund í skaðabætur. Ilias var dæmdur til 12 mánaða fangelsisvistar auk 12 mánaða á skilorði. Hann áfrýjaði dómnum til hæstaréttar og hefur enn leikheimild með QPR þar til hefur verið úrskurðað um það. 🚨🚨| QPR footballer Ilias Chair has been sentenced to a year in jail in Belgium for fracturing a truck driver's skull with a rock during a dispute on a kayaking trip.[@MailSport] pic.twitter.com/D9bt3L7yzL— CentreGoals. (@centregoals) February 23, 2024 Marti Cifuentes, þjálfari QPR, lét þetta mál ekkert trufla liðsvalið fyrir leik og stillti Ilias upp í byrjunarliðinu. Það borgaði sig heldur betur þegar hann lagði upp sigurmarkið á Chris Willock. Ilias Chair er 26 ára gamall og hefur spilað 224 leiki fyrir QPR frá komu sinni árið 2017. Hann hefur komið við sögu í 32 deildarleik hjá QPR á þessari leiktíð og komið með beinum hætti að tíu mörkum.
Enski boltinn Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Isak fer ekki í æfingaferðina Enski boltinn Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Fleiri fréttir Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Sjá meira