Dæmdur til árs í fangelsi degi áður en hann lagði upp sigurmarkið Ágúst Orri Arnarson skrifar 25. febrúar 2024 19:16 Ilias Chair er marokkóskur landsliðsmaður og leikmaður Queens Park Rangers. Dylan Hepworth/MB Media/Getty Images Ilias Chair, leikmaður QPR, var á föstudag dæmdur til 12 mánaða fangelsisvistar fyrir líkamsáras. Hann spilaði allan leikinn og lagði upp sigurmarkið fyrir Queens Park Rangers í 2-1 sigri í gær, laugardag, gegn Rotherham United. Ilias og bróðir hans Jaber Chair voru kærðir af vörubílsstjóra í Antwerp í Belgíu fyrir líkamsáras sem átti sér stað í sumarfríi þeirra árið 2020. Bræðurnir eru marokkóskir en ólust upp í Belgíu. Þeir réðust að bílstjóranum, sem kallaður er Neils T, með grjóthnullungum og höfuðkúpubrutu hann. Í dómnum segir að Neils T sé enn að glíma við afleiðingar höfuðhöggsins en hann höfuðkúpubrotnaði og missti meðvitund. Chair neitaði sök en myndbandsupptaka staðfesti að hann hefði slegið Neils í höfuðið. Jaber var dæmdur til að greiða brotaþola 13.400 sterlingspund í skaðabætur. Ilias var dæmdur til 12 mánaða fangelsisvistar auk 12 mánaða á skilorði. Hann áfrýjaði dómnum til hæstaréttar og hefur enn leikheimild með QPR þar til hefur verið úrskurðað um það. 🚨🚨| QPR footballer Ilias Chair has been sentenced to a year in jail in Belgium for fracturing a truck driver's skull with a rock during a dispute on a kayaking trip.[@MailSport] pic.twitter.com/D9bt3L7yzL— CentreGoals. (@centregoals) February 23, 2024 Marti Cifuentes, þjálfari QPR, lét þetta mál ekkert trufla liðsvalið fyrir leik og stillti Ilias upp í byrjunarliðinu. Það borgaði sig heldur betur þegar hann lagði upp sigurmarkið á Chris Willock. Ilias Chair er 26 ára gamall og hefur spilað 224 leiki fyrir QPR frá komu sinni árið 2017. Hann hefur komið við sögu í 32 deildarleik hjá QPR á þessari leiktíð og komið með beinum hætti að tíu mörkum. Enski boltinn Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Íslenski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Sport Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Fótbolti Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Íslenski boltinn Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Sjá meira
Ilias og bróðir hans Jaber Chair voru kærðir af vörubílsstjóra í Antwerp í Belgíu fyrir líkamsáras sem átti sér stað í sumarfríi þeirra árið 2020. Bræðurnir eru marokkóskir en ólust upp í Belgíu. Þeir réðust að bílstjóranum, sem kallaður er Neils T, með grjóthnullungum og höfuðkúpubrutu hann. Í dómnum segir að Neils T sé enn að glíma við afleiðingar höfuðhöggsins en hann höfuðkúpubrotnaði og missti meðvitund. Chair neitaði sök en myndbandsupptaka staðfesti að hann hefði slegið Neils í höfuðið. Jaber var dæmdur til að greiða brotaþola 13.400 sterlingspund í skaðabætur. Ilias var dæmdur til 12 mánaða fangelsisvistar auk 12 mánaða á skilorði. Hann áfrýjaði dómnum til hæstaréttar og hefur enn leikheimild með QPR þar til hefur verið úrskurðað um það. 🚨🚨| QPR footballer Ilias Chair has been sentenced to a year in jail in Belgium for fracturing a truck driver's skull with a rock during a dispute on a kayaking trip.[@MailSport] pic.twitter.com/D9bt3L7yzL— CentreGoals. (@centregoals) February 23, 2024 Marti Cifuentes, þjálfari QPR, lét þetta mál ekkert trufla liðsvalið fyrir leik og stillti Ilias upp í byrjunarliðinu. Það borgaði sig heldur betur þegar hann lagði upp sigurmarkið á Chris Willock. Ilias Chair er 26 ára gamall og hefur spilað 224 leiki fyrir QPR frá komu sinni árið 2017. Hann hefur komið við sögu í 32 deildarleik hjá QPR á þessari leiktíð og komið með beinum hætti að tíu mörkum.
Enski boltinn Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Íslenski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Sport Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Fótbolti Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Íslenski boltinn Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Sjá meira