„Leikmenn mínir eru ofurmenni“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. febrúar 2024 23:01 Pep á hliðarlínunni. EPA-EFE/PETER POWELL Pep Guardiola gat ekki annað en hrósað leikmönnum sínum eftir nauman 1-0 útisigur á Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. „Leikmenn mínir eru ofurmenni, ég dáist að þeim. Þeir eru svo góðir, Í mörg ár höfum við spilað á þriggja daga fresti. Bournemouth hafði viku til að undirbúa sig, við höfum alltaf minni tíma. Þegar fólk segir að það spili allir við sömu aðstæður í ensku úrvalsdeildinni, það er ekki rétt. Við fáum ekki sama tíma, við spilum miklu fleiri leiki en hin liðin.“ „Þetta er erfiður staður heim að sækja, þeir eru með frábært lið. Þeir unnu 3-0 á Old Trafford,“ sagði Pep um Bournemouth og stráði þar með salti í sár Manchester United. „Við krefjumst mikils af leikmönnum okkar og þeir brugðust við því. Ég veit að fólk segir að þeir þéni mikinn pening en dagskráin er of þétt, og það er sannleikurinn. En sýningin verður að halda áfram og það kemur mér sífellt á óvart hvað við erum vel stemmdir.“ „Leikmennirnir búa yfir gríðarlegum karakter og eru svo miklir keppnismenn. Meira að segja þegar þeir eru þreyttir þá gefa þeir allt sem þeir eiga. Stuðningsfólk okkar hlýtur að vera svo stolt af þessum gæjum.“ „Síðustu tíu til fimmtán mínúturnar voru erfiðar. Við unnum þrennuna og fólk heldur að við eigum að vinna alla leiki 4- eða 5-0. Það er ekki raunveruleikinn og vonandi fáum við bráðum vikufrí þar sem við getum hvílt bæði líkama og sál.“ Eftir sigur dagsins er Manchester City stigi á eftir Liverpool þegar bæði lið eiga 12 leiki eftir. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Tiger og Trump staðfesta sambandið Golf Segir „indverskt rottuhlaup“ hafa toppað handbolta í vinsældum Sport Enn að hrauna yfir Heimi: Höfum allt nema góðan þjálfara Fótbolti Með skýr skilaboð til Arons og Gylfa: Hættið á meðan þið getið gert það sjálfir Fótbolti Landsliðsþjálfarinn gagnrýndur: „Þetta eru klár mistök hjá Arnari“ Fótbolti Risinn á Álftanesi nýtrúlofaður og borðar hunang á bekknum Körfubolti Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK Íslenski boltinn „Datt aldrei í hug að Arnar yrði lélegri en Arnar“ Fótbolti „Eins óheiðarlegt og óíþróttamannslegt og hugsast getur“ Sport Fékk fund með Heimi og hló með honum eftir markið Fótbolti Fleiri fréttir „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Fær að snúa aftur um helgina með sérstaka grímu Kostar tæpar 900 milljónir að skila Sancho til Man. Utd Meiddur í fimmta sinn á tímabilinu Fékk styttra bann síðast en lengra bann núna Púllarinn dregur sig úr hópnum Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Fullorðnir menn grétu á Ölveri Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham United nálgast efri hlutann Sjötíu ára titlaþurrð á enda Merino aftur hetja Arsenal Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Sjá meira
„Leikmenn mínir eru ofurmenni, ég dáist að þeim. Þeir eru svo góðir, Í mörg ár höfum við spilað á þriggja daga fresti. Bournemouth hafði viku til að undirbúa sig, við höfum alltaf minni tíma. Þegar fólk segir að það spili allir við sömu aðstæður í ensku úrvalsdeildinni, það er ekki rétt. Við fáum ekki sama tíma, við spilum miklu fleiri leiki en hin liðin.“ „Þetta er erfiður staður heim að sækja, þeir eru með frábært lið. Þeir unnu 3-0 á Old Trafford,“ sagði Pep um Bournemouth og stráði þar með salti í sár Manchester United. „Við krefjumst mikils af leikmönnum okkar og þeir brugðust við því. Ég veit að fólk segir að þeir þéni mikinn pening en dagskráin er of þétt, og það er sannleikurinn. En sýningin verður að halda áfram og það kemur mér sífellt á óvart hvað við erum vel stemmdir.“ „Leikmennirnir búa yfir gríðarlegum karakter og eru svo miklir keppnismenn. Meira að segja þegar þeir eru þreyttir þá gefa þeir allt sem þeir eiga. Stuðningsfólk okkar hlýtur að vera svo stolt af þessum gæjum.“ „Síðustu tíu til fimmtán mínúturnar voru erfiðar. Við unnum þrennuna og fólk heldur að við eigum að vinna alla leiki 4- eða 5-0. Það er ekki raunveruleikinn og vonandi fáum við bráðum vikufrí þar sem við getum hvílt bæði líkama og sál.“ Eftir sigur dagsins er Manchester City stigi á eftir Liverpool þegar bæði lið eiga 12 leiki eftir.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Tiger og Trump staðfesta sambandið Golf Segir „indverskt rottuhlaup“ hafa toppað handbolta í vinsældum Sport Enn að hrauna yfir Heimi: Höfum allt nema góðan þjálfara Fótbolti Með skýr skilaboð til Arons og Gylfa: Hættið á meðan þið getið gert það sjálfir Fótbolti Landsliðsþjálfarinn gagnrýndur: „Þetta eru klár mistök hjá Arnari“ Fótbolti Risinn á Álftanesi nýtrúlofaður og borðar hunang á bekknum Körfubolti Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK Íslenski boltinn „Datt aldrei í hug að Arnar yrði lélegri en Arnar“ Fótbolti „Eins óheiðarlegt og óíþróttamannslegt og hugsast getur“ Sport Fékk fund með Heimi og hló með honum eftir markið Fótbolti Fleiri fréttir „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Fær að snúa aftur um helgina með sérstaka grímu Kostar tæpar 900 milljónir að skila Sancho til Man. Utd Meiddur í fimmta sinn á tímabilinu Fékk styttra bann síðast en lengra bann núna Púllarinn dregur sig úr hópnum Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Fullorðnir menn grétu á Ölveri Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham United nálgast efri hlutann Sjötíu ára titlaþurrð á enda Merino aftur hetja Arsenal Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Sjá meira