„Leikmenn mínir eru ofurmenni“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. febrúar 2024 23:01 Pep á hliðarlínunni. EPA-EFE/PETER POWELL Pep Guardiola gat ekki annað en hrósað leikmönnum sínum eftir nauman 1-0 útisigur á Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. „Leikmenn mínir eru ofurmenni, ég dáist að þeim. Þeir eru svo góðir, Í mörg ár höfum við spilað á þriggja daga fresti. Bournemouth hafði viku til að undirbúa sig, við höfum alltaf minni tíma. Þegar fólk segir að það spili allir við sömu aðstæður í ensku úrvalsdeildinni, það er ekki rétt. Við fáum ekki sama tíma, við spilum miklu fleiri leiki en hin liðin.“ „Þetta er erfiður staður heim að sækja, þeir eru með frábært lið. Þeir unnu 3-0 á Old Trafford,“ sagði Pep um Bournemouth og stráði þar með salti í sár Manchester United. „Við krefjumst mikils af leikmönnum okkar og þeir brugðust við því. Ég veit að fólk segir að þeir þéni mikinn pening en dagskráin er of þétt, og það er sannleikurinn. En sýningin verður að halda áfram og það kemur mér sífellt á óvart hvað við erum vel stemmdir.“ „Leikmennirnir búa yfir gríðarlegum karakter og eru svo miklir keppnismenn. Meira að segja þegar þeir eru þreyttir þá gefa þeir allt sem þeir eiga. Stuðningsfólk okkar hlýtur að vera svo stolt af þessum gæjum.“ „Síðustu tíu til fimmtán mínúturnar voru erfiðar. Við unnum þrennuna og fólk heldur að við eigum að vinna alla leiki 4- eða 5-0. Það er ekki raunveruleikinn og vonandi fáum við bráðum vikufrí þar sem við getum hvílt bæði líkama og sál.“ Eftir sigur dagsins er Manchester City stigi á eftir Liverpool þegar bæði lið eiga 12 leiki eftir. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
„Leikmenn mínir eru ofurmenni, ég dáist að þeim. Þeir eru svo góðir, Í mörg ár höfum við spilað á þriggja daga fresti. Bournemouth hafði viku til að undirbúa sig, við höfum alltaf minni tíma. Þegar fólk segir að það spili allir við sömu aðstæður í ensku úrvalsdeildinni, það er ekki rétt. Við fáum ekki sama tíma, við spilum miklu fleiri leiki en hin liðin.“ „Þetta er erfiður staður heim að sækja, þeir eru með frábært lið. Þeir unnu 3-0 á Old Trafford,“ sagði Pep um Bournemouth og stráði þar með salti í sár Manchester United. „Við krefjumst mikils af leikmönnum okkar og þeir brugðust við því. Ég veit að fólk segir að þeir þéni mikinn pening en dagskráin er of þétt, og það er sannleikurinn. En sýningin verður að halda áfram og það kemur mér sífellt á óvart hvað við erum vel stemmdir.“ „Leikmennirnir búa yfir gríðarlegum karakter og eru svo miklir keppnismenn. Meira að segja þegar þeir eru þreyttir þá gefa þeir allt sem þeir eiga. Stuðningsfólk okkar hlýtur að vera svo stolt af þessum gæjum.“ „Síðustu tíu til fimmtán mínúturnar voru erfiðar. Við unnum þrennuna og fólk heldur að við eigum að vinna alla leiki 4- eða 5-0. Það er ekki raunveruleikinn og vonandi fáum við bráðum vikufrí þar sem við getum hvílt bæði líkama og sál.“ Eftir sigur dagsins er Manchester City stigi á eftir Liverpool þegar bæði lið eiga 12 leiki eftir.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn