Mannýgir flóðhestar Escobars valda usla Jón Þór Stefánsson skrifar 5. febrúar 2024 23:35 Flóðhestar Pablos Escobar voru fjórir en eru nú 170 talsins. Getty Afkomendur fjögurra flóðhesta sem voru í eigu fíkniefnabarónsins Pablo heitins Escobar hafa verið að valda usla í Kolumbíu undanfarið. Þeir eru sagðir mannýgir. Tilkynnt hefur verið um árásir flóðhestanna á skólalóð og í veiðiþorp. Bandaríski miðillinn Vice greinir frá þessu og segir að fólk hafi verið flutt á sjúkrahús eftir árásir dýranna. Flóðhestarnir, sem voru líkt og áður segir fjórir talsins, voru í hópi fjölda dýra sem fíkniefnabarónsins frægi, Pablo Escobar, flutti í einkadýragarð sinn í Kólumbíu á níunda áratug síðustu aldar. Eftir andlát Escobar árið 1993 voru dýrin gefin til annarra dýragarða, nema flóðhestarnir. Á fjörutíu árum hefur flóðhestahjörðin stækkað umtalsvert, og eru dýrin nú talin vera tæplega 170 talsins. Haldi þau áfram að fjölga sér með sama móti óttast stjórnvöld að það muni stafa en meiri ógn af þeim en nú. Talið er að flóðhestar Escobars séu einn „fjölmennsti“ innflutti hópur dýra í heimi. Að því sem fram kemur í grein Vice hafa stjórnvöld í Kólumbíu lagt fram milljónir Bandaríkjadala til að leysa vandamálið, en dýrin eru sögð hafa valdið skemmdum á jarðvegi í Suður Ameríku, eitrað vatnsfarvegi, og drepið fisk. Dýr Kólumbía Tengdar fréttir Vilja gelda afkomendur flóðhesta Escobars Yfirvöld í Kólumbíu eru byrjuð að gelda flóðhesta, sem eru afkomendur dýra sem fíkniefnabarónninn Pablo Escobar flutti til landsins á árum áður. Vonast er til þess að hægt verði að gelda um fjörutíu flóðhesta á ári. 15. nóvember 2023 13:16 Mennirnir sem felldu Pablo Escobar á leiðinni til Íslands Lögreglumennirnir Javier Pena og Steve Murphy eru þeir sem handsömuðu einn afkastamesta og hættulegasta eiturlyfjabarón heims: Konung kókaínsins, sjálfan Pablo Escobar. 12. janúar 2017 12:30 Mest lesið Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Fleiri fréttir Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Sjá meira
Tilkynnt hefur verið um árásir flóðhestanna á skólalóð og í veiðiþorp. Bandaríski miðillinn Vice greinir frá þessu og segir að fólk hafi verið flutt á sjúkrahús eftir árásir dýranna. Flóðhestarnir, sem voru líkt og áður segir fjórir talsins, voru í hópi fjölda dýra sem fíkniefnabarónsins frægi, Pablo Escobar, flutti í einkadýragarð sinn í Kólumbíu á níunda áratug síðustu aldar. Eftir andlát Escobar árið 1993 voru dýrin gefin til annarra dýragarða, nema flóðhestarnir. Á fjörutíu árum hefur flóðhestahjörðin stækkað umtalsvert, og eru dýrin nú talin vera tæplega 170 talsins. Haldi þau áfram að fjölga sér með sama móti óttast stjórnvöld að það muni stafa en meiri ógn af þeim en nú. Talið er að flóðhestar Escobars séu einn „fjölmennsti“ innflutti hópur dýra í heimi. Að því sem fram kemur í grein Vice hafa stjórnvöld í Kólumbíu lagt fram milljónir Bandaríkjadala til að leysa vandamálið, en dýrin eru sögð hafa valdið skemmdum á jarðvegi í Suður Ameríku, eitrað vatnsfarvegi, og drepið fisk.
Dýr Kólumbía Tengdar fréttir Vilja gelda afkomendur flóðhesta Escobars Yfirvöld í Kólumbíu eru byrjuð að gelda flóðhesta, sem eru afkomendur dýra sem fíkniefnabarónninn Pablo Escobar flutti til landsins á árum áður. Vonast er til þess að hægt verði að gelda um fjörutíu flóðhesta á ári. 15. nóvember 2023 13:16 Mennirnir sem felldu Pablo Escobar á leiðinni til Íslands Lögreglumennirnir Javier Pena og Steve Murphy eru þeir sem handsömuðu einn afkastamesta og hættulegasta eiturlyfjabarón heims: Konung kókaínsins, sjálfan Pablo Escobar. 12. janúar 2017 12:30 Mest lesið Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Fleiri fréttir Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Sjá meira
Vilja gelda afkomendur flóðhesta Escobars Yfirvöld í Kólumbíu eru byrjuð að gelda flóðhesta, sem eru afkomendur dýra sem fíkniefnabarónninn Pablo Escobar flutti til landsins á árum áður. Vonast er til þess að hægt verði að gelda um fjörutíu flóðhesta á ári. 15. nóvember 2023 13:16
Mennirnir sem felldu Pablo Escobar á leiðinni til Íslands Lögreglumennirnir Javier Pena og Steve Murphy eru þeir sem handsömuðu einn afkastamesta og hættulegasta eiturlyfjabarón heims: Konung kókaínsins, sjálfan Pablo Escobar. 12. janúar 2017 12:30