Berrada: Þarft góða ástæðu fyrir hverri upphæð Dagur Lárusson skrifar 28. janúar 2024 13:00 Omar Berrada (til hægri). Mike Egerton/Getty Images Omar Berrada, nýr forstjóri Manchester United, tjáði sig um leikmannamál Manchester United í viðtali um helgina. Omar Berrada, nýr forstjóri Manchester United, tjáði sig um leikmannamál Manchester United í viðtali um helgina. Eins og frægt er gekk Omar Berrada til liðs við Manchester United frá grönnum þeirra í City nú á dögunum en skiptin hafa vakið mikla athygli. Omar segir mistök sem United hefur gert oft síðustu árin er að borga of háar upphæðir fyrir leikmenn. „Þú þarft góða og gilda ástæðu fyrir því hvers vegna þú ert að bjóða ákveðna upphæð, laun og bónusa fyrir hvern og einn leikmann,“ byrjaði Berrada að segja. „Um leið og þú byrjar að borga of hátt, þá tapar þú viðræðunum og það setur þig í mjög vonda stöðu varðandi næstu viðræður um næsta leikmann,“ endaði Berrada að segja en það verður forvitnilegt að fylgjast með þeim breytingum sem hann mun koma með til Manchester United. New Man United CEO Omar Berrada: You need a very solid rationale as to why you re offering the fee, the salary and commission . Once you start overpaying, you lose that argument and that puts you in a much more difficult position for the next one , told @FT @SamuelAgini. pic.twitter.com/7sqR5lpLYI— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 28, 2024 Enski boltinn Fótbolti England Tengdar fréttir Nýr forstjóri Man United kemur frá nágrönnum þeirra í City Greint hefur verið frá því að Omar Berrada verði forstjóri enska knattspyrnufélagsins Manchester United. Hann hefur undanfarin ár starfað fyrir Manchester City. 20. janúar 2024 21:46 Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Sanngjarn heimasigur Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Sjá meira
Omar Berrada, nýr forstjóri Manchester United, tjáði sig um leikmannamál Manchester United í viðtali um helgina. Eins og frægt er gekk Omar Berrada til liðs við Manchester United frá grönnum þeirra í City nú á dögunum en skiptin hafa vakið mikla athygli. Omar segir mistök sem United hefur gert oft síðustu árin er að borga of háar upphæðir fyrir leikmenn. „Þú þarft góða og gilda ástæðu fyrir því hvers vegna þú ert að bjóða ákveðna upphæð, laun og bónusa fyrir hvern og einn leikmann,“ byrjaði Berrada að segja. „Um leið og þú byrjar að borga of hátt, þá tapar þú viðræðunum og það setur þig í mjög vonda stöðu varðandi næstu viðræður um næsta leikmann,“ endaði Berrada að segja en það verður forvitnilegt að fylgjast með þeim breytingum sem hann mun koma með til Manchester United. New Man United CEO Omar Berrada: You need a very solid rationale as to why you re offering the fee, the salary and commission . Once you start overpaying, you lose that argument and that puts you in a much more difficult position for the next one , told @FT @SamuelAgini. pic.twitter.com/7sqR5lpLYI— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 28, 2024
Enski boltinn Fótbolti England Tengdar fréttir Nýr forstjóri Man United kemur frá nágrönnum þeirra í City Greint hefur verið frá því að Omar Berrada verði forstjóri enska knattspyrnufélagsins Manchester United. Hann hefur undanfarin ár starfað fyrir Manchester City. 20. janúar 2024 21:46 Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Sanngjarn heimasigur Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Sjá meira
Nýr forstjóri Man United kemur frá nágrönnum þeirra í City Greint hefur verið frá því að Omar Berrada verði forstjóri enska knattspyrnufélagsins Manchester United. Hann hefur undanfarin ár starfað fyrir Manchester City. 20. janúar 2024 21:46