Eitt mála Depardieu um kynferðisbrot fyrnt og fellt niður Lovísa Arnardóttir skrifar 23. janúar 2024 06:58 Gérard Depardieu segir fjölmiðla hafa rústað mannorði sínu. Kay Nietfeld/Getty Images Saksóknari í Frakklandi hefur látið falla niður kæru um kynferðisbrot gegn leikaranum Gérard Depardieu vegna þess að málið var fyrnt. Franska leikkonan Hélène Darras kærði Depardieu í fyrra en brotið átti að hafa átt sér stað við tökur á myndinni Disco árið 2007. Hún sagði hann bæði hafa káfað á sér og hafa gert henni ósæmilegt tilboð. Fjallað er um málið á vef Guardian. Darras er ein af þrettán konum sem hafa sakað Depardieu um kynferðisbrot en fyrst var greint frá þeim í franska miðlinum Mediapart í apríl í fyrra. Depardieu hefur verið sakaður um nauðgun og annars konar kynferðisbrot. Hann hefur alltaf neitað ásökunum og birti opið bréf í franska miðlinum Le Figaro í október í fyrra þar sem hann lýsti því yfir að hann hefði aldrei misnotað konu. Ákæra um nauðgun er nú til meðferðar í franska dómskerfinu. Darras tilkynnti fyrst málið til lögreglu í september í fyrra. „Það tók mig ár frá því að ég opnaði mig um þetta þar til ég gat tilkynnt það til lögreglunnar,“ sagði hún á þeim tíma og að það hafi ekki verið auðvelt að opna sig um þessi mál fyrir lögreglunni. Frakkland Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir Frönsk leikkona sakar Íslandsvinkonu um kynferðislega áreitni Franska leikkonan Lucie Lucas hefur sakað spænsku leikkonuna Victoriu Abril og samstarfskonu sína til margra ára um kynferðislega áreitni og fullyrt að margir samstarfsmanna hennar hafi sömu sögu að segja. Victoria Abril fór með eitt aðalhluverkanna í mynd Baltasar Kormáks, 101 Reykjavík um aldamótin. 30. desember 2023 23:05 Viss um sakleysi Depardieu Leikarinn Gérard Depardieu er sakaður um nauðgun og kynferðisofbeldi. 31. ágúst 2018 06:00 Gérard Depardieu sakaður um nauðgun 22 ára gömul leikkona lagði fram kæru á mánudaginn og á nauðgunin að hafa átt sér stað á heimili Depardieu í París í byrjun ágúst. 30. ágúst 2018 18:29 Mest lesið Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Innlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Erlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Fleiri fréttir Waltz bolað úr starfi af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Sjá meira
Franska leikkonan Hélène Darras kærði Depardieu í fyrra en brotið átti að hafa átt sér stað við tökur á myndinni Disco árið 2007. Hún sagði hann bæði hafa káfað á sér og hafa gert henni ósæmilegt tilboð. Fjallað er um málið á vef Guardian. Darras er ein af þrettán konum sem hafa sakað Depardieu um kynferðisbrot en fyrst var greint frá þeim í franska miðlinum Mediapart í apríl í fyrra. Depardieu hefur verið sakaður um nauðgun og annars konar kynferðisbrot. Hann hefur alltaf neitað ásökunum og birti opið bréf í franska miðlinum Le Figaro í október í fyrra þar sem hann lýsti því yfir að hann hefði aldrei misnotað konu. Ákæra um nauðgun er nú til meðferðar í franska dómskerfinu. Darras tilkynnti fyrst málið til lögreglu í september í fyrra. „Það tók mig ár frá því að ég opnaði mig um þetta þar til ég gat tilkynnt það til lögreglunnar,“ sagði hún á þeim tíma og að það hafi ekki verið auðvelt að opna sig um þessi mál fyrir lögreglunni.
Frakkland Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir Frönsk leikkona sakar Íslandsvinkonu um kynferðislega áreitni Franska leikkonan Lucie Lucas hefur sakað spænsku leikkonuna Victoriu Abril og samstarfskonu sína til margra ára um kynferðislega áreitni og fullyrt að margir samstarfsmanna hennar hafi sömu sögu að segja. Victoria Abril fór með eitt aðalhluverkanna í mynd Baltasar Kormáks, 101 Reykjavík um aldamótin. 30. desember 2023 23:05 Viss um sakleysi Depardieu Leikarinn Gérard Depardieu er sakaður um nauðgun og kynferðisofbeldi. 31. ágúst 2018 06:00 Gérard Depardieu sakaður um nauðgun 22 ára gömul leikkona lagði fram kæru á mánudaginn og á nauðgunin að hafa átt sér stað á heimili Depardieu í París í byrjun ágúst. 30. ágúst 2018 18:29 Mest lesið Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Innlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Erlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Fleiri fréttir Waltz bolað úr starfi af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Sjá meira
Frönsk leikkona sakar Íslandsvinkonu um kynferðislega áreitni Franska leikkonan Lucie Lucas hefur sakað spænsku leikkonuna Victoriu Abril og samstarfskonu sína til margra ára um kynferðislega áreitni og fullyrt að margir samstarfsmanna hennar hafi sömu sögu að segja. Victoria Abril fór með eitt aðalhluverkanna í mynd Baltasar Kormáks, 101 Reykjavík um aldamótin. 30. desember 2023 23:05
Viss um sakleysi Depardieu Leikarinn Gérard Depardieu er sakaður um nauðgun og kynferðisofbeldi. 31. ágúst 2018 06:00
Gérard Depardieu sakaður um nauðgun 22 ára gömul leikkona lagði fram kæru á mánudaginn og á nauðgunin að hafa átt sér stað á heimili Depardieu í París í byrjun ágúst. 30. ágúst 2018 18:29