Varar við flughálku víða á morgun Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 31. desember 2023 11:27 Einar varar við erfiðum akstursskilyrðum á morgun. Vísir/Vilhelm Í fyrramálið hlánar á láglendi um land allt og hætt er við að flughált verði víða á vegum á morgun. Þetta segir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur í samtali við fréttastofu. Í nótt og í fyrramálið hlýnar víðast hvar á landinu og á Austfjörðum kemst hitinn upp fyrir frostmark strax í kvöld segir Einar. Hann segir mildara loft koma til landsins úr austri og suðaustri og fari ákveðið yfir landið. „Það nær að hlána um land allt á morgun, kannski ekki strax í fyrramálið en með birtingunni. Þá verður komin hláka víðast hvar á láglendi og eftir svona langan kuldatíma án nokkurs blota þá eru víða á vegum klaki og snjór og þegar kemst bleyta í þennan klaka og snjó er hætt við að verði flughált á vegum og erfið aksturskilyrði,“ segir Einar. Hann segir þetta vera áhyggjuefni vegna þess hvað er mikið af óvönum ferðalöngum á leið um landið. Margir bílar séu í útleigu og ekki víst að erlendir ferðamenn séu vanir að keyra í erfiðum aðstæðum. Jafnframt fylgir hlákunni leiðindaveður fyrir austan og mikill vindur upp til fjalla. Veður Mest lesið Snjókoman rétt að byrja Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Játar að hafa myrt Shinzo Abe Erlent Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Erlent Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Erlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Fleiri fréttir Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Mildari spá í kortunum Gular viðvaranir vegna snjókomunnar suðvestantil Um sautján stiga frost í Skagafirði í nótt Frost komst í fjórtán stig í nótt Norðanáttin gengur niður Klukkustunda bið eftir dekkjaskiptum í vetrarparadísinni Stormur eða hvassviðri suðaustantil Gul viðvörun á landinu sunnan- og austanverðu Svöl norðanátt og hálka á vegum Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuðborgarsvæðinu Rigning eða slydda suðvestantil Kólnar í veðri næstu daga Hægviðri og þokusúld framan af degi Hæg breytileg átt og dálítil væta Vindur fyrir norðan og rigning og þokusúld vestanlands Dálítil væta og hiti að átján stigum Tuttugu stig á nokkrum stöðum Allt að 18 stig í dag Allt að átján stig fyrir austan á morgun Vindur fer smá saman minnkandi Fer að rigna og bætir í vind Smávægileg útköll vegna óveðursins Urðu fyrir sjóskvettu í beinni Spá mikilli ölduhæð við Faxaflóa í vestan hvassviðri Sjór geti gengið á land í Faxaflóa á morgun Gular viðvaranir vegna vestanstorms Dregur úr vindi og úrkomu þegar líður á daginn Hægur vindur og skúrir eða slydduél Lægð á Grænlandshafi stjórni veðrinu þennan daginn Sjá meira
Í nótt og í fyrramálið hlýnar víðast hvar á landinu og á Austfjörðum kemst hitinn upp fyrir frostmark strax í kvöld segir Einar. Hann segir mildara loft koma til landsins úr austri og suðaustri og fari ákveðið yfir landið. „Það nær að hlána um land allt á morgun, kannski ekki strax í fyrramálið en með birtingunni. Þá verður komin hláka víðast hvar á láglendi og eftir svona langan kuldatíma án nokkurs blota þá eru víða á vegum klaki og snjór og þegar kemst bleyta í þennan klaka og snjó er hætt við að verði flughált á vegum og erfið aksturskilyrði,“ segir Einar. Hann segir þetta vera áhyggjuefni vegna þess hvað er mikið af óvönum ferðalöngum á leið um landið. Margir bílar séu í útleigu og ekki víst að erlendir ferðamenn séu vanir að keyra í erfiðum aðstæðum. Jafnframt fylgir hlákunni leiðindaveður fyrir austan og mikill vindur upp til fjalla.
Veður Mest lesið Snjókoman rétt að byrja Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Játar að hafa myrt Shinzo Abe Erlent Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Erlent Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Erlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Fleiri fréttir Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Mildari spá í kortunum Gular viðvaranir vegna snjókomunnar suðvestantil Um sautján stiga frost í Skagafirði í nótt Frost komst í fjórtán stig í nótt Norðanáttin gengur niður Klukkustunda bið eftir dekkjaskiptum í vetrarparadísinni Stormur eða hvassviðri suðaustantil Gul viðvörun á landinu sunnan- og austanverðu Svöl norðanátt og hálka á vegum Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuðborgarsvæðinu Rigning eða slydda suðvestantil Kólnar í veðri næstu daga Hægviðri og þokusúld framan af degi Hæg breytileg átt og dálítil væta Vindur fyrir norðan og rigning og þokusúld vestanlands Dálítil væta og hiti að átján stigum Tuttugu stig á nokkrum stöðum Allt að 18 stig í dag Allt að átján stig fyrir austan á morgun Vindur fer smá saman minnkandi Fer að rigna og bætir í vind Smávægileg útköll vegna óveðursins Urðu fyrir sjóskvettu í beinni Spá mikilli ölduhæð við Faxaflóa í vestan hvassviðri Sjór geti gengið á land í Faxaflóa á morgun Gular viðvaranir vegna vestanstorms Dregur úr vindi og úrkomu þegar líður á daginn Hægur vindur og skúrir eða slydduél Lægð á Grænlandshafi stjórni veðrinu þennan daginn Sjá meira