Segir lið sitt geti ekki treyst á að koma alltaf til baka Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. september 2023 08:00 Sáttur með sigurinn en vill byrja leikina betur. EPA-EFE/VINCE MIGNOT „Við verðum að spila betur en við gerðum í fyrri hálfleik,“ sagði Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, eftir sigur liðsins á Úlfunum í ensku úrvalsdeildinni á laugardag. „Við spiluðum betur í síðari hálfleik. Í fyrri hálfleik vorum við í vandræðum líkamlega, vorum ekki beittir, vorum ekki við sjálfir. Við reyndum að finna út hverjir væru tilbúnir eftir landsleikjahléið. Það besta var að þetta var búið og ég hélt við gætum ekki spilað verr, þess vegna breyttum við nánast öllu í síðari hálfleik. Bæði hvað varðar taktík sem og líkamlega þáttinn,“ sagði Klopp um leikinn sem Liverpool vann á endanum 3-1 eftir að hafa lent undir. „Við stýrðum síðari hálfleik nærri allan tímann, þá varð þetta mjög góður leikur. Við áttum skilið að vinna, það er ljóst. Við jöfnuðum, héldum stjórn og unnum leikinn. Það var mjög mikilvægt fyrir okkur.“ „Gæði af bekknum hjálpa gríðarlega. Gæðin á vellinum voru líka rosaleg þó strákarnir hafi átt erfitt með að sýna það. Ég er ánægður með leikmannahópinn.“ Enn og aftur þurfti Liverpool að koma til baka eftir að lenda undir. „Það er jákvætt að vinna leiki eftir að maður vinnur leiki en við getum ekki treyst á það allt tímabilið, við getum það ekki.“ A young fan with "the best question of the entire press conference" #BBCFootball #LFC pic.twitter.com/ZPmRicifYP— Match of the Day (@BBCMOTD) September 16, 2023 „Við verðum almennt að spila betur í fyrri hálfleikjum leikja. Við erum ekki orðnir nægilega stöðugir. Það er of mikið af nýjum hlutum, ég er tilbúinn að vinna í þeim og strákarnir líka. Þeir vildu ekki henda inn handklæðinu og það er gott. Þegar þú vinnur leikina sem þú spilar illa í þá getur þú átt gott tímabil,“ sagði Klopp að endingu. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Enski boltinn Fleiri fréttir Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Sjá meira
„Við spiluðum betur í síðari hálfleik. Í fyrri hálfleik vorum við í vandræðum líkamlega, vorum ekki beittir, vorum ekki við sjálfir. Við reyndum að finna út hverjir væru tilbúnir eftir landsleikjahléið. Það besta var að þetta var búið og ég hélt við gætum ekki spilað verr, þess vegna breyttum við nánast öllu í síðari hálfleik. Bæði hvað varðar taktík sem og líkamlega þáttinn,“ sagði Klopp um leikinn sem Liverpool vann á endanum 3-1 eftir að hafa lent undir. „Við stýrðum síðari hálfleik nærri allan tímann, þá varð þetta mjög góður leikur. Við áttum skilið að vinna, það er ljóst. Við jöfnuðum, héldum stjórn og unnum leikinn. Það var mjög mikilvægt fyrir okkur.“ „Gæði af bekknum hjálpa gríðarlega. Gæðin á vellinum voru líka rosaleg þó strákarnir hafi átt erfitt með að sýna það. Ég er ánægður með leikmannahópinn.“ Enn og aftur þurfti Liverpool að koma til baka eftir að lenda undir. „Það er jákvætt að vinna leiki eftir að maður vinnur leiki en við getum ekki treyst á það allt tímabilið, við getum það ekki.“ A young fan with "the best question of the entire press conference" #BBCFootball #LFC pic.twitter.com/ZPmRicifYP— Match of the Day (@BBCMOTD) September 16, 2023 „Við verðum almennt að spila betur í fyrri hálfleikjum leikja. Við erum ekki orðnir nægilega stöðugir. Það er of mikið af nýjum hlutum, ég er tilbúinn að vinna í þeim og strákarnir líka. Þeir vildu ekki henda inn handklæðinu og það er gott. Þegar þú vinnur leikina sem þú spilar illa í þá getur þú átt gott tímabil,“ sagði Klopp að endingu.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Enski boltinn Fleiri fréttir Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Sjá meira