Stuðningsmaður Arsenal skallaði Roy Keane Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. september 2023 07:31 Roy Keane komst í hann krappann í gær. getty/Marc Atkins Þrátt fyrir að tæp tuttugu ár séu síðan Roy Keane lagði skóna á hilluna hafa vinsældir hans hjá stuðningsmönnum Arsenal ekkert aukist. Það kom bersýnilega í ljós í gær. Daily Mail greinir frá því að stuðningsmaður Arsenal hafi skallað Keane á meðan leik Arsenal og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í gær stóð. Keane var sérfræðingur hjá Sky Sports á leiknum. Stuðningsmaðurinn rakst á Keane þegar hann var að bíða eftir lyftu til að komast niður á völlinn. Hann skallaði gamla United-fyrirliðann og hitti hann í brjóstið og á kinnina en Keane slapp ómeiddur frá þessari uppákomu. Micah Richards, félagi Keanes, tók í stuðningsmanninn en Keane var öllu rólegri og reyndi að fá Richards til að drífa sig niður á völl eins og sjá má í myndbrotinu hér fyrir neðan. pic.twitter.com/QGs3bHkTxy— A. (@_Asznee) September 3, 2023 Lögreglan er með málið til rannsóknar samkvæmt yfirlýsingu sem Sky sendi Daily Mail. Atvikið átti sér stað um það leyti sem Alejandro Garnacho skoraði á 88. mínútu í leiknum á Emirates. Markið var hins vegar dæmt af vegna rangstöðu og í kjölfarið skoraði Arsenal tvö mörk og tryggði sér 3-1 sigur. Arsenal er með tíu stig eftir fyrstu fjórar umferðirnar í ensku úrvalsdeildinni en United sex. Ekki verður spilað í deildinni næstu dagana vegna landsleikja. Enski boltinn Tengdar fréttir Ten Hag: „Áttum meira skilið úr þessum leik“ Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, var vonsvikinn með úrslit dagsins gegn Arsenal en hann sagði sína menn hafa spilað vel og átt skilið að fá meira út úr leiknum. 3. september 2023 22:45 Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sjá meira
Daily Mail greinir frá því að stuðningsmaður Arsenal hafi skallað Keane á meðan leik Arsenal og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í gær stóð. Keane var sérfræðingur hjá Sky Sports á leiknum. Stuðningsmaðurinn rakst á Keane þegar hann var að bíða eftir lyftu til að komast niður á völlinn. Hann skallaði gamla United-fyrirliðann og hitti hann í brjóstið og á kinnina en Keane slapp ómeiddur frá þessari uppákomu. Micah Richards, félagi Keanes, tók í stuðningsmanninn en Keane var öllu rólegri og reyndi að fá Richards til að drífa sig niður á völl eins og sjá má í myndbrotinu hér fyrir neðan. pic.twitter.com/QGs3bHkTxy— A. (@_Asznee) September 3, 2023 Lögreglan er með málið til rannsóknar samkvæmt yfirlýsingu sem Sky sendi Daily Mail. Atvikið átti sér stað um það leyti sem Alejandro Garnacho skoraði á 88. mínútu í leiknum á Emirates. Markið var hins vegar dæmt af vegna rangstöðu og í kjölfarið skoraði Arsenal tvö mörk og tryggði sér 3-1 sigur. Arsenal er með tíu stig eftir fyrstu fjórar umferðirnar í ensku úrvalsdeildinni en United sex. Ekki verður spilað í deildinni næstu dagana vegna landsleikja.
Enski boltinn Tengdar fréttir Ten Hag: „Áttum meira skilið úr þessum leik“ Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, var vonsvikinn með úrslit dagsins gegn Arsenal en hann sagði sína menn hafa spilað vel og átt skilið að fá meira út úr leiknum. 3. september 2023 22:45 Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sjá meira
Ten Hag: „Áttum meira skilið úr þessum leik“ Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, var vonsvikinn með úrslit dagsins gegn Arsenal en hann sagði sína menn hafa spilað vel og átt skilið að fá meira út úr leiknum. 3. september 2023 22:45