Dele Alli misnotaður: Hræddur við að tala um þetta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. júlí 2023 10:32 Dele Alli þegar hann var kynntur sem leikmaður tyrkneska félagsins Besiktas. Getty/Isa Terli/ Enski knattspyrnumaðurinn Dele Alli talaði opinskátt um líf sitt í nýju viðtali við Gary Neville. Hann sagði meðal annars frá því að hann var misnotaður þegar hann var sex ára. Alli þótti einn efnilegasti leikmaður Englendinga á sínum tíma en fótboltaferillinn hefur verið á hraðri niðurleið undanfarin ár. Nú síðast var hann lánaður frá Everton til tyrkenska félagsins Besiktas sem vildi síðan ekkert með hann hafa. Alli endaði síðan tímabilið á að fara í aðgerð. BREAKING: Dele Alli: Former England footballer reveals he was sexually abused aged sixhttps://t.co/v8WAvpCxr0— Sky News (@SkyNews) July 13, 2023 Alli segir frá því í nýju viðtali að hann hafi innrita sig á endurhæfingarmiðstöð fyrir andleg vandamál sem sérhæfir sig í fíkn og áföllum. „Þetta er eitthvað sem ég falið í langan tíma og ég er hræddur við að tala um þetta. Ég var á mjög slæmum stað andlega,“ sagði Dele Alli í viðtalinu við Neville. „Ég ánetjaðist svefntöflum,“ sagði Alli en hann vonast til þess að saga hans geti hjálpað öðrum fótboltamönnum. View this post on Instagram A post shared by FootballJOE (@footballjoe) Alli var inni í sex vikur og að núna í fyrsta sinn í langan tíma geta hann sagt satt frá þegar hann segir að það sé allt í lagi með sig. Hinn 27 ára gamli fótboltamaður lenti í slæmri aðstöðu þegar hann var mjög ungur. Móðir hans var áfengissjúklingur og vinur hennar misnotaði hann þegar Alli var sex ára. Hann byrjaði að reykja sjö ára og fór að selja eiturlyf þegar hann var átta ára. Hann losnaði úr þeim kringumstæðum þegar hann var tólf ára en þá var hann ættleiddur. „Ég var ættleiddur af yndislegri fjölskyldu. Ég gat ekki beðið um meira. Ef guð myndi búa til fólk þá ætti það að vera fólk eins og þau,“ sagði Alli. I m struggling to find the words to put with this post but please watch my most recent interview with Dele. It s the most emotional, difficult yet inspirational conversation I ve ever had in my life. Watch the interview on @wearetheoverlap here https://t.co/60d4IZwQmR pic.twitter.com/0cZowJGW77— Gary Neville (@GNev2) July 13, 2023 Enski boltinn Mest lesið Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Fleiri fréttir Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Sjá meira
Alli þótti einn efnilegasti leikmaður Englendinga á sínum tíma en fótboltaferillinn hefur verið á hraðri niðurleið undanfarin ár. Nú síðast var hann lánaður frá Everton til tyrkenska félagsins Besiktas sem vildi síðan ekkert með hann hafa. Alli endaði síðan tímabilið á að fara í aðgerð. BREAKING: Dele Alli: Former England footballer reveals he was sexually abused aged sixhttps://t.co/v8WAvpCxr0— Sky News (@SkyNews) July 13, 2023 Alli segir frá því í nýju viðtali að hann hafi innrita sig á endurhæfingarmiðstöð fyrir andleg vandamál sem sérhæfir sig í fíkn og áföllum. „Þetta er eitthvað sem ég falið í langan tíma og ég er hræddur við að tala um þetta. Ég var á mjög slæmum stað andlega,“ sagði Dele Alli í viðtalinu við Neville. „Ég ánetjaðist svefntöflum,“ sagði Alli en hann vonast til þess að saga hans geti hjálpað öðrum fótboltamönnum. View this post on Instagram A post shared by FootballJOE (@footballjoe) Alli var inni í sex vikur og að núna í fyrsta sinn í langan tíma geta hann sagt satt frá þegar hann segir að það sé allt í lagi með sig. Hinn 27 ára gamli fótboltamaður lenti í slæmri aðstöðu þegar hann var mjög ungur. Móðir hans var áfengissjúklingur og vinur hennar misnotaði hann þegar Alli var sex ára. Hann byrjaði að reykja sjö ára og fór að selja eiturlyf þegar hann var átta ára. Hann losnaði úr þeim kringumstæðum þegar hann var tólf ára en þá var hann ættleiddur. „Ég var ættleiddur af yndislegri fjölskyldu. Ég gat ekki beðið um meira. Ef guð myndi búa til fólk þá ætti það að vera fólk eins og þau,“ sagði Alli. I m struggling to find the words to put with this post but please watch my most recent interview with Dele. It s the most emotional, difficult yet inspirational conversation I ve ever had in my life. Watch the interview on @wearetheoverlap here https://t.co/60d4IZwQmR pic.twitter.com/0cZowJGW77— Gary Neville (@GNev2) July 13, 2023
Enski boltinn Mest lesið Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Fleiri fréttir Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Sjá meira