Morten Beck Guldsmed dæmdur fullnaðarsigur gegn FH Siggeir Ævarsson skrifar 15. júní 2023 17:29 Morten Beck Guldsmed vann í dag fullnaðarsigur í launadeildum sínum við FH. vísir/hag Áfrýjunardómstóll KSÍ staðfesti í dag úrskurð aga- og úrskurðarnefndar KSÍ í í máli nr. 3/2023 knattspyrnudeild FH gegn Morten Beck Guldsmed. FH er sektað um 150.000 krónur og sæta félagaskiptabanni í eitt tímabil ef ekki verði gengið frá uppgjöri við Morten Beck innan við 30 daga frá því að dómurinn er kveðinn upp. Snérust deilurnar um vangoldin laun á tímabilinu 2019-2021. FH héldu fram að um verktakasamning hefði verið að ræða en Morten Beck hélt því fram að um launþegasamning hefði verið að ræða, og hafði samninga- og félagaskiptanefnd KSÍ þegar úrskurðað leikmanninum í vil. Þar með beri knattspyrnudeild FH ábyrgð á greiðslu skatta og annarra launatengdra gjalda. Krafa Morten Beck nemur alls rúmlega 24,3 milljónum króna og skiptist í launakröfu upp á 17,5 milljónir og dráttarvexti, auk lögmannskostnaðar upp á tæpa milljón. Árangurslaus samningafundur í janúar Vilhjálmur Vilhjálmsson, lögmaður Mortens, hafði áður greint Vísi frá að hann hafi fundað með fulltrúum FH og lögmanni félagsins í janúar þar sem samninga- og félagaskiptanefnd tók ekki afstöðu til þess hvaða upphæð leikmaðurinn ætti inni. Reyndist sá fundur hins vegar árangurslaus og því ákvað Morten að láta reyna á rétt sinn hjá aga- og úrskurðarnefnd KSÍ. Morten Beck lék eins og áður sagði með FH á árunum 2019-2021. Hann skoraði átta mörk í jafn mörgum leikjum sumarið 2019 en bætti aðeins tveimur deildarmörkum við næstu tvö sumur og skoraði hann ekkert mark í níu deildarleikjum með liði ÍA þar sem hann var að láni í tvo mánuði sumarið 2021. Morten Beck hafði áður spilað á Íslandi sumarið 2016, þar sem hann skoraði sex mörk í 21 leik. Hægt er að lesa dóminn í heild sinni hér. Besta deild karla FH KSÍ Tengdar fréttir Krefst 24 milljóna og FH mögulega bannað að fá leikmenn Knattspyrnudeild FH er í grafalvarlegri stöðu vegna kröfu fyrrverandi leikmanns félagsins, hins danska Mortens Beck Guldsmed, vegna vangreiddra launa á árunum 2019-2021. Félagið gæti verið á leið í félagaskiptabann vegna málsins. 15. mars 2023 08:01 Morten Beck telur sig eiga inni fjórtán milljónir hjá FH Danski framherjinn Morten Beck hefur ákveðið að fara í mál við knattspyrnudeild FH þar sem hann telur sig eiga inni 14 milljónir íslenskra króna hjá félaginu. 10. mars 2023 17:00 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Snérust deilurnar um vangoldin laun á tímabilinu 2019-2021. FH héldu fram að um verktakasamning hefði verið að ræða en Morten Beck hélt því fram að um launþegasamning hefði verið að ræða, og hafði samninga- og félagaskiptanefnd KSÍ þegar úrskurðað leikmanninum í vil. Þar með beri knattspyrnudeild FH ábyrgð á greiðslu skatta og annarra launatengdra gjalda. Krafa Morten Beck nemur alls rúmlega 24,3 milljónum króna og skiptist í launakröfu upp á 17,5 milljónir og dráttarvexti, auk lögmannskostnaðar upp á tæpa milljón. Árangurslaus samningafundur í janúar Vilhjálmur Vilhjálmsson, lögmaður Mortens, hafði áður greint Vísi frá að hann hafi fundað með fulltrúum FH og lögmanni félagsins í janúar þar sem samninga- og félagaskiptanefnd tók ekki afstöðu til þess hvaða upphæð leikmaðurinn ætti inni. Reyndist sá fundur hins vegar árangurslaus og því ákvað Morten að láta reyna á rétt sinn hjá aga- og úrskurðarnefnd KSÍ. Morten Beck lék eins og áður sagði með FH á árunum 2019-2021. Hann skoraði átta mörk í jafn mörgum leikjum sumarið 2019 en bætti aðeins tveimur deildarmörkum við næstu tvö sumur og skoraði hann ekkert mark í níu deildarleikjum með liði ÍA þar sem hann var að láni í tvo mánuði sumarið 2021. Morten Beck hafði áður spilað á Íslandi sumarið 2016, þar sem hann skoraði sex mörk í 21 leik. Hægt er að lesa dóminn í heild sinni hér.
Besta deild karla FH KSÍ Tengdar fréttir Krefst 24 milljóna og FH mögulega bannað að fá leikmenn Knattspyrnudeild FH er í grafalvarlegri stöðu vegna kröfu fyrrverandi leikmanns félagsins, hins danska Mortens Beck Guldsmed, vegna vangreiddra launa á árunum 2019-2021. Félagið gæti verið á leið í félagaskiptabann vegna málsins. 15. mars 2023 08:01 Morten Beck telur sig eiga inni fjórtán milljónir hjá FH Danski framherjinn Morten Beck hefur ákveðið að fara í mál við knattspyrnudeild FH þar sem hann telur sig eiga inni 14 milljónir íslenskra króna hjá félaginu. 10. mars 2023 17:00 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Krefst 24 milljóna og FH mögulega bannað að fá leikmenn Knattspyrnudeild FH er í grafalvarlegri stöðu vegna kröfu fyrrverandi leikmanns félagsins, hins danska Mortens Beck Guldsmed, vegna vangreiddra launa á árunum 2019-2021. Félagið gæti verið á leið í félagaskiptabann vegna málsins. 15. mars 2023 08:01
Morten Beck telur sig eiga inni fjórtán milljónir hjá FH Danski framherjinn Morten Beck hefur ákveðið að fara í mál við knattspyrnudeild FH þar sem hann telur sig eiga inni 14 milljónir íslenskra króna hjá félaginu. 10. mars 2023 17:00