Valur getur hefnt strax í kvöld Sindri Sverrisson skrifar 31. maí 2023 16:03 Þróttarar hafa verið á góðri siglingu í sumar en eiga erfiðan leik fyrir höndum í kvöld. VÍSIR/VILHELM Það er skammt stórra högga á milli hjá Þrótti og Val en þessi tvö efstu lið Bestu deildar kvenna í fótbolta mætast í annað sinn á skömmum tíma í Laugardalnum í kvöld, þar sem Valskonur hafa harma að hefna. Sjötta umferð Bestu deildarinnar fer að mestu leyti fram í kvöld en einum leik var frestað fram á morgundag, leik Þórs/KA og FH á Akureyri. Stórleikur umferðarinnar er í Laugardal í kvöld þegar Þróttur tekur á móti Val en liðin tróna á toppi deildarinnar með 10 stig hvort, stigi fyrir ofan Breiðablik og Þór/KA. Liðin mættust einnig í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins, í Laugardal, á laugardagskvöld og þar hafði Þróttur betur 2-1 þrátt fyrir að hafa lent undir í leiknum. Haley Berg kom Val yfir strax á fimmtu mínútu en Freyja Karín Þorvarðardóttir náði að jafna metin á 78. mínútu, eftir að hafa komið inn á sem varamaður. Freyja var einmitt gestur í upphitunarþætti fyrir umferðina, ásamt Fanneyju Ingu Birkisdóttur markverði Vals. Það var svo Sæunn Björnsdóttir sem skoraði sigurmarkið á 88. mínútu og kom Þrótti áfram í undanúrslitin. Sjötta umferð Bestu deildarinnar hefst fyrr en ella því fyrsti leikurinn, á milli ÍBV og Tindastóls, hefst núna klukkan 17. Leiknum var flýtt vegna oddaleiks ÍBV og Hauka sem einnig er í Eyjum í kvöld og hefst klukkan 19. Stjarnan freistar þess að svara fyrir sig með sigri á Keflavík, eftir óvænt tap gegn Tindastóli á Sauðárkróki í síðustu umferð. Og á Selfossi mæta heimakonur Breiðabliki og freista þess að koma sér úr fallsæti. Að vanda eru allir leikir í beinni útsendingu á rásum Stöðvar 2 Sports. Besta deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 krónur á mánuði. Besta deild kvenna Valur Þróttur Reykjavík Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Sjá meira
Sjötta umferð Bestu deildarinnar fer að mestu leyti fram í kvöld en einum leik var frestað fram á morgundag, leik Þórs/KA og FH á Akureyri. Stórleikur umferðarinnar er í Laugardal í kvöld þegar Þróttur tekur á móti Val en liðin tróna á toppi deildarinnar með 10 stig hvort, stigi fyrir ofan Breiðablik og Þór/KA. Liðin mættust einnig í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins, í Laugardal, á laugardagskvöld og þar hafði Þróttur betur 2-1 þrátt fyrir að hafa lent undir í leiknum. Haley Berg kom Val yfir strax á fimmtu mínútu en Freyja Karín Þorvarðardóttir náði að jafna metin á 78. mínútu, eftir að hafa komið inn á sem varamaður. Freyja var einmitt gestur í upphitunarþætti fyrir umferðina, ásamt Fanneyju Ingu Birkisdóttur markverði Vals. Það var svo Sæunn Björnsdóttir sem skoraði sigurmarkið á 88. mínútu og kom Þrótti áfram í undanúrslitin. Sjötta umferð Bestu deildarinnar hefst fyrr en ella því fyrsti leikurinn, á milli ÍBV og Tindastóls, hefst núna klukkan 17. Leiknum var flýtt vegna oddaleiks ÍBV og Hauka sem einnig er í Eyjum í kvöld og hefst klukkan 19. Stjarnan freistar þess að svara fyrir sig með sigri á Keflavík, eftir óvænt tap gegn Tindastóli á Sauðárkróki í síðustu umferð. Og á Selfossi mæta heimakonur Breiðabliki og freista þess að koma sér úr fallsæti. Að vanda eru allir leikir í beinni útsendingu á rásum Stöðvar 2 Sports. Besta deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 krónur á mánuði.
Besta deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 krónur á mánuði.
Besta deild kvenna Valur Þróttur Reykjavík Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Sjá meira