Stuðningsmaður lést eftir slagsmál í kjölfar fótboltaleiks í Englandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. mars 2023 07:21 Stuðningsmenn Blackpool eiga um sárt að binda eftir erfitt tímabil og misstu líka einn úr sínum röðum eftir fólskulega árás. Getty/Rich Linley Stuðningsmaður enska fótboltafélagsins Blackpool lést eftir að hafa lent í slagsmálum við aðra stuðningsmenn eftir leik liðsins á laugardaginn. Lögreglan í Lancashire segir að hinn 55 ára gamli Tony Johnson hafi látist efir að hafa fengið mikið höfuðhögg í slagsmálum á milli stuðningsmanna Blackpool og Burnley. A man has died after a fight between football fans outside a pub in Blackpool.#BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) March 6, 2023 Slagsmálin brutust út fyrir utan krá í Blackpool en klukkan var þá í kringum sjö að kvöldi. Lögreglumenn reyndu lífgunartilraunir á staðnum áður en hann var fluttur á sjúkrahús. Johnson lést af sárum sínum á sjúkrahúsinu um nóttina. 33 ára maður frá Burnley var handtekinn á staðnum grunaður um að hafa veitt manninum banahöggið en hefur verið látinn laus til 1. júní gegn tryggingu. Lögreglan hefur biðlað til einhverja sem gætu áttu upptökur af því sem gerðist fyrir utan krána að láta lögregluna fá þær í stað þess að setja þær inn á samfélagsmiðla. Blackpool og Burnley spila bæði í ensku b-deildinni en leikurinn endaði með markalausu jafntefli. Burnley er með þrettán stiga forskot á toppnum en Blackpool liðið situr í fallsæti. Blackpool remember lifelong fan who tragically died after senseless football violence | @Jack_Gaughan https://t.co/Xc9a4wlKWn— MailOnline Sport (@MailSport) March 6, 2023 Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Sjá meira
Lögreglan í Lancashire segir að hinn 55 ára gamli Tony Johnson hafi látist efir að hafa fengið mikið höfuðhögg í slagsmálum á milli stuðningsmanna Blackpool og Burnley. A man has died after a fight between football fans outside a pub in Blackpool.#BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) March 6, 2023 Slagsmálin brutust út fyrir utan krá í Blackpool en klukkan var þá í kringum sjö að kvöldi. Lögreglumenn reyndu lífgunartilraunir á staðnum áður en hann var fluttur á sjúkrahús. Johnson lést af sárum sínum á sjúkrahúsinu um nóttina. 33 ára maður frá Burnley var handtekinn á staðnum grunaður um að hafa veitt manninum banahöggið en hefur verið látinn laus til 1. júní gegn tryggingu. Lögreglan hefur biðlað til einhverja sem gætu áttu upptökur af því sem gerðist fyrir utan krána að láta lögregluna fá þær í stað þess að setja þær inn á samfélagsmiðla. Blackpool og Burnley spila bæði í ensku b-deildinni en leikurinn endaði með markalausu jafntefli. Burnley er með þrettán stiga forskot á toppnum en Blackpool liðið situr í fallsæti. Blackpool remember lifelong fan who tragically died after senseless football violence | @Jack_Gaughan https://t.co/Xc9a4wlKWn— MailOnline Sport (@MailSport) March 6, 2023
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Sjá meira