Klopp: Eitt stig er allt í lagi en ekki frábært Arnar Geir Halldórsson skrifar 26. febrúar 2023 08:01 Klopp á hliðarlínunni í gærkvöldi. vísir/Getty Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var nokkuð rólegur í viðtali eftir markalaust jafntefli liðsins gegn Crystal Palace í gærkvöldi. Liverpool hefur verið í töluverðum vandræðum að undanförnu og á að hættu að ná ekki að komast í Meistaradeildina á næstu leiktíð. „Ég var ánægður með byrjunina á leiknum. Við vorum að tengja vel og sendingarnar voru góðar. Við komumst ekki á bakvið þá og þurftum því að finna svæði á milli línanna hjá þeim. Þeir áttu ekkert skot á mark en við þrjú eða fjögur. Mo (Salah) setur boltann í slánna, Diogo (Jota) á skallann og Cody (Gakpo) fékk færi seint í leiknum,“ þuldi Klopp upp í leikslok. „Þeir voru mjög aggresífir og ég finn að það er eitthvað ekki í lagi hjá okkur. Þetta er samt stig á útivelli. Það er allt í lagi en ekki frábært,“ sagði Klopp. Hann segir Liverpool alltaf hafa átt erfitt með að heimsækja Selhurst Park í sinni stjórnartíð hjá félaginu. „Það er frábært að halda hreinu, það er það sem maður vill. Þetta var mjög líkt þeim leikjum sem við höfum spilað hérna undanfarin ár. Munurinn er sá að við náðum ekki að skora,“ segir Klopp en leikurinn kom skömmu eftir að Liverpool beið afhroð fyrir Real Madrid á Anfield í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. „Ég vil ekki segja að Real Madrid leikurinn hafi setið í okkur. Ef við hefðum skorað hefðum við farið heim með 0-1 sigur. Ég hef staðið í þessu sama herbergi og talað um erfiðan leik en þá unnum við á föstu leikatriði,“ sagði Klopp. Enski boltinn Tengdar fréttir Markalaust hjá Liverpool og Crystal Palace Síðasti leikur dagsins í ensku úrvalsdeildinni var í rólegri kantinum og lauk með markalausu jafntefli. 25. febrúar 2023 21:41 Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Liverpool hefur verið í töluverðum vandræðum að undanförnu og á að hættu að ná ekki að komast í Meistaradeildina á næstu leiktíð. „Ég var ánægður með byrjunina á leiknum. Við vorum að tengja vel og sendingarnar voru góðar. Við komumst ekki á bakvið þá og þurftum því að finna svæði á milli línanna hjá þeim. Þeir áttu ekkert skot á mark en við þrjú eða fjögur. Mo (Salah) setur boltann í slánna, Diogo (Jota) á skallann og Cody (Gakpo) fékk færi seint í leiknum,“ þuldi Klopp upp í leikslok. „Þeir voru mjög aggresífir og ég finn að það er eitthvað ekki í lagi hjá okkur. Þetta er samt stig á útivelli. Það er allt í lagi en ekki frábært,“ sagði Klopp. Hann segir Liverpool alltaf hafa átt erfitt með að heimsækja Selhurst Park í sinni stjórnartíð hjá félaginu. „Það er frábært að halda hreinu, það er það sem maður vill. Þetta var mjög líkt þeim leikjum sem við höfum spilað hérna undanfarin ár. Munurinn er sá að við náðum ekki að skora,“ segir Klopp en leikurinn kom skömmu eftir að Liverpool beið afhroð fyrir Real Madrid á Anfield í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. „Ég vil ekki segja að Real Madrid leikurinn hafi setið í okkur. Ef við hefðum skorað hefðum við farið heim með 0-1 sigur. Ég hef staðið í þessu sama herbergi og talað um erfiðan leik en þá unnum við á föstu leikatriði,“ sagði Klopp.
Enski boltinn Tengdar fréttir Markalaust hjá Liverpool og Crystal Palace Síðasti leikur dagsins í ensku úrvalsdeildinni var í rólegri kantinum og lauk með markalausu jafntefli. 25. febrúar 2023 21:41 Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Markalaust hjá Liverpool og Crystal Palace Síðasti leikur dagsins í ensku úrvalsdeildinni var í rólegri kantinum og lauk með markalausu jafntefli. 25. febrúar 2023 21:41