Veður

Guli liturinn tekur yfir landið á þriðju­dag

Bjarki Sigurðsson skrifar
Ísland verður gult á þriðjudaginn.
Ísland verður gult á þriðjudaginn.

Gul veðurviðvörun verður í gildi á öllu landinu á þriðjudaginn milli klukkan sjö um morgun og sex að kvöldi til. 

Útlit er fyrir að skörp skil gangi yfir landið frá vestri til austurs með sunnan stormi eða roki og talsverðri úrkomu.

Líkur eru á að veðrið geti haft mikil áhrif og er fólk hvatt til að fylgjast vel með veðurspám.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×