Gefur lítið fyrir gagnrýni Mersons á Sabitzer: „Bayern kaupir ekki aulabárða“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. febrúar 2023 16:30 Tækifæri Marcels Sabitzer hjá Bayern München voru af skornum skammti. epa/THOMAS VOELKER Rio Ferdinand gefur lítið fyrir gagnrýni Pauls Merson á félagaskipti Marcels Sabitzer til Manchester United og segir að hún einkennist af vanþekkingu. Eftir að ljóst var að Christian Eriksen yrði frá í um þrjá mánuði brást United hratt við og fékk Sabitzer á láni frá Bayern München á lokadegi félagaskiptagluggans í gær. Sabitzer hefur verið notaður sparlega í vetur og aðeins spilað eina mínútu með Bayern eftir heimsmeistaramótið í Katar. Merson segir að United hafi gerst sekt um óðagotskaup og Sabitzer sé liðinu ekki samboðinn. Ferdinand er ekki á sama máli og er raunar hæstánægður með félagaskiptin. „Ef ég væri að reyna að fá leikmann til skamms tíma fyrir Eriksen hefði ég fengið Sabitzer. Ég sá helling af leikjum með honum þegar hann var hjá RB Leipzig og hann var stórkostlegur,“ sagði Ferdinand. „Ummæli Mersons lykta af því að hann hafi ekki séð hann spila. Hann veit hvernig á að spila fótbolta. Bayern kaupir ekki aulabárða. Hann er virkilega góður fótboltamaður. United hefði ekki getað gert betur.“ Sabitzer kom til Bayern frá Leipzig 2021. Hann hefur spilað 54 leiki fyrir Bæjara og skorað tvö mörk. Enski boltinn Tengdar fréttir Ten Hag segir að tækling Carrolls eigi ekki heima í fótbolta Andy Carroll er ekki á jólakortalista Eriks ten Hag, knattspyrnustjóra Manchester United, eftir að hann meiddi Christian Eriksen í bikarleiknum gegn Reading á laugardaginn. 1. febrúar 2023 12:31 Tæklingin reyndist áfall fyrir Manchester United Nú er orðið ljóst að danski miðjumaðurinn Christian Eriksen mun ekki spila með Manchester United næstu mánuðina en búist er við því að hann verði frá keppni fram í lok apríl eða byrjun maí vegna ökklameiðsla. 31. janúar 2023 12:30 Mest lesið Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Sport Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Körfubolti „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sport Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Fótbolti Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Körfubolti „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Handbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Körfubolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Sjá meira
Eftir að ljóst var að Christian Eriksen yrði frá í um þrjá mánuði brást United hratt við og fékk Sabitzer á láni frá Bayern München á lokadegi félagaskiptagluggans í gær. Sabitzer hefur verið notaður sparlega í vetur og aðeins spilað eina mínútu með Bayern eftir heimsmeistaramótið í Katar. Merson segir að United hafi gerst sekt um óðagotskaup og Sabitzer sé liðinu ekki samboðinn. Ferdinand er ekki á sama máli og er raunar hæstánægður með félagaskiptin. „Ef ég væri að reyna að fá leikmann til skamms tíma fyrir Eriksen hefði ég fengið Sabitzer. Ég sá helling af leikjum með honum þegar hann var hjá RB Leipzig og hann var stórkostlegur,“ sagði Ferdinand. „Ummæli Mersons lykta af því að hann hafi ekki séð hann spila. Hann veit hvernig á að spila fótbolta. Bayern kaupir ekki aulabárða. Hann er virkilega góður fótboltamaður. United hefði ekki getað gert betur.“ Sabitzer kom til Bayern frá Leipzig 2021. Hann hefur spilað 54 leiki fyrir Bæjara og skorað tvö mörk.
Enski boltinn Tengdar fréttir Ten Hag segir að tækling Carrolls eigi ekki heima í fótbolta Andy Carroll er ekki á jólakortalista Eriks ten Hag, knattspyrnustjóra Manchester United, eftir að hann meiddi Christian Eriksen í bikarleiknum gegn Reading á laugardaginn. 1. febrúar 2023 12:31 Tæklingin reyndist áfall fyrir Manchester United Nú er orðið ljóst að danski miðjumaðurinn Christian Eriksen mun ekki spila með Manchester United næstu mánuðina en búist er við því að hann verði frá keppni fram í lok apríl eða byrjun maí vegna ökklameiðsla. 31. janúar 2023 12:30 Mest lesið Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Sport Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Körfubolti „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sport Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Fótbolti Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Körfubolti „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Handbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Körfubolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Sjá meira
Ten Hag segir að tækling Carrolls eigi ekki heima í fótbolta Andy Carroll er ekki á jólakortalista Eriks ten Hag, knattspyrnustjóra Manchester United, eftir að hann meiddi Christian Eriksen í bikarleiknum gegn Reading á laugardaginn. 1. febrúar 2023 12:31
Tæklingin reyndist áfall fyrir Manchester United Nú er orðið ljóst að danski miðjumaðurinn Christian Eriksen mun ekki spila með Manchester United næstu mánuðina en búist er við því að hann verði frá keppni fram í lok apríl eða byrjun maí vegna ökklameiðsla. 31. janúar 2023 12:30