Ráðherra meðal þeirra sem dóu þegar þyrla brotlenti á leikskóla Samúel Karl Ólason skrifar 18. janúar 2023 08:41 Minnst átján eru látnir eftir að þyrlan brotlenti á lóð leikskóla. AP/Daniel Cole Denys Monastyrskiy, innanríkisráðherra Úkraínu, aðstoðarinnanríkisráðherra og ráðuneytisstjóri eru meðal þeirra minnst átján sem dóu í þyrluslysi í Brovary, skammt austur af Kænugarði, í morgun. Þyrlunni mun hafa verið flogið utan í byggingu í Brovary áður en hún hrapaði og er hún sögð hafa brotlent á lóð leikskóla í bænum. Mikil þoka var á svæðinu í morgun þegar slysið varð. Þrjú börn eru meðal hinna látnu. Alls voru 29 fluttir á sjúkrahús og þar af fimmtán börn, samkvæmt AP fréttaveitunni. Níu eru sagðir hafa verið um borð þegar þyrlan brotlenti. Verið er að rannsaka hvers vegna þyrlan brotlenti. As a result of a helicopter crash in Brovary Minister and Deputy Minister of Internal Affairs of Ukraine died. Emergency Service helicopter crashed at local kindergarten. 16 dead, two of them children. Terrible tragedy. pic.twitter.com/KiKR5ItDoI— Maria Avdeeva (@maria_avdv) January 18, 2023 Denys Monastyrskyi var meðal annars yfir lögreglunni í Úkraínu og öðrum viðbragðssveitum. Hann er æðsti embættismaðurinn sem deyr í Úkraínu frá því Rússar réðust inn í landið fyrir tæpum ellefu mánuðum síðan. Anton Gerashchenko er ráðgjafi við innanríkisráðuneytið. My friends, statesmen Denys Monastyrskyi, Yevhen Yenin, Yurii Lubkovych, everyone who was on board of that helicopter, were patriots who worked to make Ukraine stronger.We will always remember you. Your families will be cared for.Eternal memory to my friends. pic.twitter.com/SdHfujCUAI— Anton Gerashchenko (@Gerashchenko_en) January 18, 2023 Kindergarten in Brovary. Just. Don t have any words. pic.twitter.com/owxs5I8x4Y— Oleksiy Goncharenko (@GoncharenkoUa) January 18, 2023 Fréttin hefur verið uppfærð. Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Erlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Fellaskóli vann Skrekk Lífið Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Innlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Fleiri fréttir Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Sjá meira
Þyrlunni mun hafa verið flogið utan í byggingu í Brovary áður en hún hrapaði og er hún sögð hafa brotlent á lóð leikskóla í bænum. Mikil þoka var á svæðinu í morgun þegar slysið varð. Þrjú börn eru meðal hinna látnu. Alls voru 29 fluttir á sjúkrahús og þar af fimmtán börn, samkvæmt AP fréttaveitunni. Níu eru sagðir hafa verið um borð þegar þyrlan brotlenti. Verið er að rannsaka hvers vegna þyrlan brotlenti. As a result of a helicopter crash in Brovary Minister and Deputy Minister of Internal Affairs of Ukraine died. Emergency Service helicopter crashed at local kindergarten. 16 dead, two of them children. Terrible tragedy. pic.twitter.com/KiKR5ItDoI— Maria Avdeeva (@maria_avdv) January 18, 2023 Denys Monastyrskyi var meðal annars yfir lögreglunni í Úkraínu og öðrum viðbragðssveitum. Hann er æðsti embættismaðurinn sem deyr í Úkraínu frá því Rússar réðust inn í landið fyrir tæpum ellefu mánuðum síðan. Anton Gerashchenko er ráðgjafi við innanríkisráðuneytið. My friends, statesmen Denys Monastyrskyi, Yevhen Yenin, Yurii Lubkovych, everyone who was on board of that helicopter, were patriots who worked to make Ukraine stronger.We will always remember you. Your families will be cared for.Eternal memory to my friends. pic.twitter.com/SdHfujCUAI— Anton Gerashchenko (@Gerashchenko_en) January 18, 2023 Kindergarten in Brovary. Just. Don t have any words. pic.twitter.com/owxs5I8x4Y— Oleksiy Goncharenko (@GoncharenkoUa) January 18, 2023 Fréttin hefur verið uppfærð.
Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Erlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Fellaskóli vann Skrekk Lífið Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Innlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Fleiri fréttir Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Sjá meira