Japanir saka Kínverja um hefndaraðgerðir Hólmfríður Gísladóttir skrifar 11. janúar 2023 07:28 Sendiráð Kína í Tókýó. AP/Kyodo News/Kazushi Kurihara Stjórnvöld í Japan hafa mótmælt þeirri ákvörðun Kínverja að hætta að gefa út vegabréfsáritanir til Japana og segja um að ræða hefndaraðgerðir vegna ákvörðunar japanskra stjórnvalda að krefjast neikvæðrar niðurstöðu úr Covid-19 skimun frá kínverskum ferðalöngum. Kínverjar tóku ákvörðunina í gær og hættu á sama tíma að gefa út skammtíma vegabréfsáritanir til ríkisborgara Suður-Kóreu. Japan og Suður-Kórea eru meðal þeirra ríkja sem brugðu á það ráð að krefja kínverska ferðamenn um neikvæða niðurstöðu úr Covid-19 prófi áður en þeim yrði hleypt inn í landið, í kjölfar þess að stjórnvöld í Kína drógu mjög úr sóttvarnaaðgerðum. Litlar upplýsingar liggja fyrir um stöðu kórónuveirufaraldursins í Kína en hún er talin vera mun verri en Kínverjar hafa viljað gefa upp. Þess ber að geta að Kínverjar sjálfir gera enn kröfu um að erlendir ferðamenn framvísi neikvæðri niðurstöðu áður en þeir fá að koma inn í Kína. Yoshimasa Hayashi, utanríkisráðherra Japan, segist harma að Kínverjar hafi ákveðið að grípa til takmarkana á útgáfu vegabréfsáritana af öðrum ástæðum en vegna Covid. Um takmarkanir Japana gegn Kínverjum sagði hann þær eins vægar og mögulegt væri. Fylgst væri með stöður faraldursins í Kína og ákvarðanir teknar útfrá þróun mála þar. Wen-ti Sung, stjórnmálafræðingur við Australian Centre on China in the World, segir aðgerðir Kínverja gegn Suður-Kóreu snúast um að gjalda líku líkt en gagnvart Japan snúist þær einnig um að mótmæla auknu samstarfi Japana við Bandaríkjamenn í málefnum Taívan. Kína Japan Suður-Kórea Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Taívan Bandaríkin Mest lesið Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Erlent Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Erlent Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Fréttir Með óspektir og réðst á lögreglumann Innlent Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Innlent Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent Fleiri fréttir Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Sjá meira
Kínverjar tóku ákvörðunina í gær og hættu á sama tíma að gefa út skammtíma vegabréfsáritanir til ríkisborgara Suður-Kóreu. Japan og Suður-Kórea eru meðal þeirra ríkja sem brugðu á það ráð að krefja kínverska ferðamenn um neikvæða niðurstöðu úr Covid-19 prófi áður en þeim yrði hleypt inn í landið, í kjölfar þess að stjórnvöld í Kína drógu mjög úr sóttvarnaaðgerðum. Litlar upplýsingar liggja fyrir um stöðu kórónuveirufaraldursins í Kína en hún er talin vera mun verri en Kínverjar hafa viljað gefa upp. Þess ber að geta að Kínverjar sjálfir gera enn kröfu um að erlendir ferðamenn framvísi neikvæðri niðurstöðu áður en þeir fá að koma inn í Kína. Yoshimasa Hayashi, utanríkisráðherra Japan, segist harma að Kínverjar hafi ákveðið að grípa til takmarkana á útgáfu vegabréfsáritana af öðrum ástæðum en vegna Covid. Um takmarkanir Japana gegn Kínverjum sagði hann þær eins vægar og mögulegt væri. Fylgst væri með stöður faraldursins í Kína og ákvarðanir teknar útfrá þróun mála þar. Wen-ti Sung, stjórnmálafræðingur við Australian Centre on China in the World, segir aðgerðir Kínverja gegn Suður-Kóreu snúast um að gjalda líku líkt en gagnvart Japan snúist þær einnig um að mótmæla auknu samstarfi Japana við Bandaríkjamenn í málefnum Taívan.
Kína Japan Suður-Kórea Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Taívan Bandaríkin Mest lesið Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Erlent Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Erlent Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Fréttir Með óspektir og réðst á lögreglumann Innlent Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Innlent Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent Fleiri fréttir Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Sjá meira