Ræddi við van Dijk og fer í læknisskoðun í dag Valur Páll Eiríksson skrifar 27. desember 2022 09:31 Gakpo fór mikinn með Hollendingum á HM. Catherine Ivill/Getty Images Fátt virðist geta komið í veg fyrir kaup Liverpool á hollensku HM-stjörnunni Cody Gakpo frá PSV Eindhoven. Hann mun gangast undir læknisskoðun í Liverpool-borg í dag. PSV staðfesti á samfélagsmiðlum í gær að félagið hefði samþykkt tilboð frá Liverpool í kantmanninn unga. Breskir miðlar greina frá því í morgun að Gakpo sé á leið til Englands og muni gangast undir læknisskoðun í dag. Hann hafi þá rætt við félaga sinn í hollenska landsliðinu, Virgil van Dijk, eftir að Liverpool lagði fram tilboð. Sá hafi hjálpað til við að sannfæra Gakpo um skiptin til enska liðsins. Cody Gakpo will travel to England in order to complete medical tests as new Liverpool player. Contract already agreed and signed. #LFC Gakpo spoke to Virgil van Dijk when the official bid was submitted - and he's now set to be unveiled as new LFC player. pic.twitter.com/Xs8o0CCU0U— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 27, 2022 Fastlega var búist við að Gakpo færi til erkifjenda Liverpool í Manchester United, hvar landi hans, Erik ten Hag er við stjórnvölin. Púllarar virðast hafa verið sneggri til og ganga að líkindum frá skiptunum fyrir nýja árið. Gakpo var markahæsti leikmaður PSV á síðustu leiktíð er hann skoraði tólf deildarmörk og lagði upp þréttan. PSV lenti í öðru sæti hollensku deildarinnar í fyrra, á eftir meisturum Ajax, sem ten Hag stýrði til hollenska meistaratitilsins. Hann hefur gert enn betur á yfirstandandi leiktíð þar sem hann hefur skorað níu mörk og lagt upp tólf í aðeins 14 deildarleikjum. Hann skoraði þá í öllum þremur leikjum Hollands í riðlakeppninni á HM í Katar en hollenska liðið féll úr keppni fyrir heimsmeisturum Argentínu í 8-liða úrslitum. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Fótbolti Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Handbolti Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Niðurbrotinn Klopp í sjokki Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst Settu met í töpum en spila í Meistaradeild Evrópu Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Bein útsending: Englandsmeistaratitlinum fagnað í Liverpool Allt klárt fyrir fyrstu kaup Man. Utd í sumar Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Sjá meira
PSV staðfesti á samfélagsmiðlum í gær að félagið hefði samþykkt tilboð frá Liverpool í kantmanninn unga. Breskir miðlar greina frá því í morgun að Gakpo sé á leið til Englands og muni gangast undir læknisskoðun í dag. Hann hafi þá rætt við félaga sinn í hollenska landsliðinu, Virgil van Dijk, eftir að Liverpool lagði fram tilboð. Sá hafi hjálpað til við að sannfæra Gakpo um skiptin til enska liðsins. Cody Gakpo will travel to England in order to complete medical tests as new Liverpool player. Contract already agreed and signed. #LFC Gakpo spoke to Virgil van Dijk when the official bid was submitted - and he's now set to be unveiled as new LFC player. pic.twitter.com/Xs8o0CCU0U— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 27, 2022 Fastlega var búist við að Gakpo færi til erkifjenda Liverpool í Manchester United, hvar landi hans, Erik ten Hag er við stjórnvölin. Púllarar virðast hafa verið sneggri til og ganga að líkindum frá skiptunum fyrir nýja árið. Gakpo var markahæsti leikmaður PSV á síðustu leiktíð er hann skoraði tólf deildarmörk og lagði upp þréttan. PSV lenti í öðru sæti hollensku deildarinnar í fyrra, á eftir meisturum Ajax, sem ten Hag stýrði til hollenska meistaratitilsins. Hann hefur gert enn betur á yfirstandandi leiktíð þar sem hann hefur skorað níu mörk og lagt upp tólf í aðeins 14 deildarleikjum. Hann skoraði þá í öllum þremur leikjum Hollands í riðlakeppninni á HM í Katar en hollenska liðið féll úr keppni fyrir heimsmeisturum Argentínu í 8-liða úrslitum.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Fótbolti Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Handbolti Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Niðurbrotinn Klopp í sjokki Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst Settu met í töpum en spila í Meistaradeild Evrópu Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Bein útsending: Englandsmeistaratitlinum fagnað í Liverpool Allt klárt fyrir fyrstu kaup Man. Utd í sumar Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Sjá meira