Veður

Búist við allt að 12 stiga frosti í dag

Ólafur Björn Sverrisson skrifar
Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, heilsaði upp á hesta í Grímsnesi í vetrarríki.
Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, heilsaði upp á hesta í Grímsnesi í vetrarríki. vísir/vilhelm

Vetrarveður er áfram í kortunum í dag og næstu vikuna. Í dag er spáð frosti á bilinu 3 til 12 stig.

Norðan og norðaustan 8-15 m/s og hvessir í nótt, 10-18 á morgun en 18-25 suðaustantil. 

Él verða norðan- og aust­an­lands, en ann­ars yf­ir­leitt létt­skýjað.

Á vef veðurstofunnar er varað við hvassviðri eða stormi á Suðausturlandi. 

Hestar í Grímsnesi.vísir/vilhelm


Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×